Valinn nýliði ársins með fullu húsi atkvæða Bakvörður Portland Trailblazers, Damian Lillard, hefur verið valinn nýliði ársins í NBA-deildinni með miklum yfirburðum. Körfubolti 2. maí 2013 16:45
Celtics og Rockets bíta frá sér Boston Celtics og Houston Rockets neita að gefast upp í rimmum sínum gegn NY Knicks og Oklahoma Thunder í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 2. maí 2013 09:01
Denver og Memphis með sterka sigra Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Denver og Memphis unnu þá fína sigra. Denver bjargaði tímabilinu með því að berja hraustlega frá sér gegn Golden State í nótt. Andre Igoudala með 25 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar. Ty Lawson og Wilson Chandler báðir með 19 stig. Körfubolti 1. maí 2013 11:10
Obama hringdi í Collins Það vakti mikla athygli í gær þegar NBA-leikmaðurinn Jason Collins lýsti því yfir að hann væri samkynhneigður. Lengi hefur verið beðið eftir því að atvinnumaður í Bandaríkjunum kæmi út úr skápnum. Körfubolti 30. apríl 2013 12:47
Nets og Rockets bitu frá sér Chicago Bulls og Oklahoma Thunder tókst ekki að tryggja sér sæti í næstu umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Bæði lið máttu sætta sg við tap í nótt. Körfubolti 30. apríl 2013 09:09
Steig skrefið og kom út úr skápnum Körfuknattleiksmaðurinn Jason Collins hjá Washington Wizards í NBA-deildinni er kominn út úr skápnum. Þetta kemur fram á heimasíðu Sports Illustrated. Körfubolti 29. apríl 2013 16:48
Howard búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Lakers? Dwight Howard, leikmaður LA Lakers, var rekinn út úr húsi í nótt er San Antonio sópaði Lakers í frí. Það gæti hafa verið síðasti leikur Howard fyrir Lakers. Körfubolti 29. apríl 2013 13:45
Stjörnufans í brúðkaupi Jordan Það var stór dagur í lífi Michael Jordan um helgina er hann giftist í annað sinn. Jordan gekk þá að eiga unnustu sína til margra ára, Yvette Prieto. Körfubolti 29. apríl 2013 12:15
Jackson var með krabbamein er hann hætti með Lakers Það styttist í að ævisaga körfuboltaþjálfarans sigursæla, Phil Jackson, komi út en þar verður líkast til margt áhugavert. Þar á meðal er að þjálfarinn sagði leikmönnum sínum frá því í miðri úrslitakeppni árið 2011 að hann væri með krabbamein. Körfubolti 29. apríl 2013 10:45
San Antonio og Miami með sópinn á lofti San Antonio sópaði LA Lakers í fríið með öruggum sigri í fjórða leik liðanna í nótt. Án Kobe Bryant og fleiri lykilmanna átti Lakers ekki möguleika gegn Spurs. Körfubolti 29. apríl 2013 08:57
Boltastrákur hótaði NBA-leikmanni lífláti Meiðsli Russell Westbrook eru leikmönnum og stuðningsmönnum Oklahoma City Thunder mikið áfall. Boltastrákur á vegum félagsins tók tíðindunum hvað verst. Körfubolti 28. apríl 2013 23:45
NBA: Bulls í lykilstöðu eftir sigur á Nets í þríframlengdum leik Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA í nótt en þar má helst nefna frábæran sigur Chicago Bulls á Brooklyn Nets, 142-134, eftir þríframlengdan leik. Körfubolti 28. apríl 2013 11:10
Westbrook missir af úrslitakeppninni Oklahoma City Thunder varð fyrir áfalli þegar það fékkst staðfest að bakvörðurinn Russel Westbrook verður ekki meira með liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 27. apríl 2013 21:00
NBA í nótt: Versta tap Lakers á heimavelli LA Lakers er við það að falla úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir slæmt tap fyrir San Antonio Spurs, 120-89, á heimavelli sínum í nótt. Körfubolti 27. apríl 2013 11:00
Þjálfari meistaranna fékk sér húðflúr Rick Pitino, þjálfari meistara Louisville í háskólakörfunni í Bandaríkjunum, stóð í gær við stóru orðin og fékk sér húðflúr eins og hann var búinn að lofa leikmönnum sínum. Körfubolti 26. apríl 2013 23:15
Ömurlegt að lenda í öðru sæti LeBron James, stórstjarna Miami Heat, var allt annað en sáttur við að lenda aðeins í öðru sæti í vali á varnarmanni ársins í NBA-deildinni. Körfubolti 26. apríl 2013 22:30
NBA í nótt: Allen bætti met Miller Ray Allen tók fram úr Reggie Miller í nótt og er nú orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26. apríl 2013 09:00
NBA í nótt: Lakers 2-0 undir Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Þar náðu heimaliðin öll 2-0 forystu í sínum rimmum. Körfubolti 25. apríl 2013 11:00
Gasol valinn besti varnarmaðurinn Marc Gasol, leikmaður Memphis Grizzlies, var í dag valinn besti varnarmaðurinn í NBA-deildinni. LeBron James, leikmaður Miami Heat, varð annar í kjörinu. Körfubolti 24. apríl 2013 22:45
Ég er þreyttur á öðru sæti Kevin Durant er á forsíðu nýjasta heftis Sports Illustrated í Bandaríkjunum og segist þar vera orðinn dauðþreyttur á því að vera í öðru sæti. Körfubolti 24. apríl 2013 17:30
NBA í nótt: Golden State fór á kostum Denver tapaði sínum fyrsta heimaleik í NBA-deildinni í rúma þrjá mánuði en liðið fékk á sig 131 stig frá Golden State í leik liðanna í nótt. Körfubolti 24. apríl 2013 09:00
Kobe verður rólegur á Twitter Kobe Bryant ætlar að hætta að skrifa á Twitter-síðu sína á meðan leikjum LA Lakers stendur í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 23. apríl 2013 23:30
NBA í nótt: Paul var hetja Clippers | Myndband Chris Paul skoraði sigrukörfu LA Clippers gegn Memphis á lokasekúndu annars leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Clippers er þar með komið með 2-0 forystu í einvíginu. Körfubolti 23. apríl 2013 09:01
Fékk 2,3 milljónir fyrir miðjuskot Hinn 26 ára Larry Hill datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann setti niður skot frá miðju á leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 22. apríl 2013 09:15
NBA í nótt: Vandræðalaust hjá toppliðunum Úrslitin í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt voru öll eftir bókinni en þá fóru fjórir leikir fram. Körfubolti 22. apríl 2013 09:00
Miller gamli sá um Golden State Hinn 37 ára gamli Andre Miller tryggði Denver Nuggets 97-95 sigur á Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA í gærkvöldi. Körfubolti 21. apríl 2013 11:00
Carmelo Anthony frábær í sigri Knicks Carmelo Anthony fór á kostum þegar New York Knicks tók forystu gegn Boston Celtics með 85-78 sigri í Maddison Square Garden í New York í kvöld. Körfubolti 20. apríl 2013 21:32
Getur einhver stöðvað þennan mann? Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag og það er bara ein spurning sem skiptir máli: Getur einhver stöðvað LeBron James og meðreiðarsveina hans í liði Miami Heat? Körfubolti 20. apríl 2013 20:45
Jay-Z ætlar að selja hlut sinn í Nets Tónlistaramaðurinn Shawn Carter, betur þekktur sem Jay-Z, ætlar að selja hlut sinn í NBA-liðinu Brooklyn Nets nú þegar flutningum liðsins frá New Jersey er lokið. Körfubolti 19. apríl 2013 23:30
Nýtt met í þriggja stiga körfum Stephen Curry, bakvörður Golden State Warriors, bætti í nótt met Ray Allen yfir flestar þriggja stiga körfur á tímabili. Körfubolti 18. apríl 2013 16:00