NBA: LeBron með 43 stig á móti gamla liðinu sínu LeBron James bauð upp á skotsýningu í fyrsta leikhluta þegar Miami Heat vann nauman sigur á hans gömlu félögum í Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Heat vann sinn sjötta leik í röð án Dwyane Wade en þurftu allar 48 mínúturnar til að landa sigrinum á gamla heimavelli James. Körfubolti 19. mars 2014 07:22
Noah: Durant er sá besti í heimi í dag Flestir eru á því að baráttan um hver verði kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta standi á milli þeirra LeBron James og Kevin Durant. James hefur unnið verðlaunin undanfarin tvö ár en fær nú harðari samkeppni en oft áður. Körfubolti 18. mars 2014 17:00
Jordan: Phil Jackson mun standa sig hjá Knicks Sigursælasti þjálfari sögunnar í NBA tekur við starfi forseta hjá sínu gamla félagi í dag. Körfubolti 18. mars 2014 11:45
NBA: 21. tapið í röð hjá 76ers - sigurganga Clippers á enda Philadelphia 76ers liðið tapaði sínum 21. leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og settu með því óvinsælt félagsmet. Ellefu leikja sigurganga Los Angeles Clippers er á enda og Oklahoma City Thunder vann Chicago Bulls. Körfubolti 18. mars 2014 07:26
NBA: Ekkert lát á sigurgöngum Spurs og Clippers Los Angeles Clippers og San Antonio Spurs héldu sigurgöngum sínum áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Miami Heat vann Houston þökk sé skotsýningu Ray Allen í lokin, Dallas vann Durant og félagar í OKC og Anthony Davis var með 40/20 leik í sigri Pelíkananna. Körfubolti 17. mars 2014 07:15
Pierce upp fyrir Ewing Paul Pierce, framherji Brooklyn Nets, komst í gærkvöldi upp fyrir Patrick Ewing á listanum yfir stigahæstu leikmenn í sögu NBA deildarinnar. Körfubolti 16. mars 2014 14:00
NBA: Sex sigrar í röð hjá Knicks New York Knicks hefur heldur betur snúið blaðinu við. Eftir að hafa tapað sjö leikjum í röð er liðið nú búið að vinna sex leiki í röð. Körfubolti 16. mars 2014 11:08
Enn eitt tapið hjá Miami Það er eitthvað bras á meisturum Miami Heat í NBA-deildinni þessa dagana. Liðið tapaði í nótt sínum fimmta leik í síðustu sex leikjum. Körfubolti 15. mars 2014 11:02
Nash heldur áfram út af peningunum Hinn fertugi leikstjórnandi LA Lakers, Steve Nash, spilar ekki meira í vetur og margir eru á því að hann eigi að leggja skóna á hilluna í sumar. Nash er ekki einn þeirra. Körfubolti 14. mars 2014 17:00
Oklahoma City kom fram hefndum gegn Lakers | Myndbönd Joakim Noah grátlega nálægt þrennu í sigri Chicago Bulls á Houston Rockets í NBA í nótt. Körfubolti 14. mars 2014 07:30
Ekkert lið í NBA reynir að tapa leikjum Nýr framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar segir slökustu lið deildarinnar ekki vera tapa viljandi heldur eru þau að endurbyggja sig. Körfubolti 13. mars 2014 17:00
Sigurganga Clippers og Spurs heldur áfram | Miami réði ekkert við Pierce San Antonio Spurs vann áttunda leikinn í röð og eru á toppnum í vestrinu en Clippers er búið að vinna níu í röð. Körfubolti 13. mars 2014 07:33
Kobe Bryant spilar ekki fleiri leiki á tímabilinu Los Angeles Lakers tilkynnti það í kvöld að Kobe Bryant muni ekki spila fleiri leiki með liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á þessu tímabili en Bryant er að ná sér eftir að hafa meiðst á fæti í desember. Körfubolti 12. mars 2014 23:18
Durant aftur yfir 40 stigin | Sigurganga Houston á enda Oklahoma City Thunder batt enda á sigurgöngu Houston Rockets í NBA í nótt og Kevin Durant átti enn einn stórleikinn. Körfubolti 12. mars 2014 08:23
Sló Griffin og var rekinn út úr húsi | Myndband Allt sauð upp úr undir lok leiks Los Angeles Clippers og Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11. mars 2014 16:15
Jackson íhugar að vinna fyrir NY Knicks Sigursælasti þjálfari í sögu NBA-deildarinnar, Phil Jackson, er hugsanlega á leið í deildina aftur. NY Knicks er væntanlegur áfangastaður. Körfubolti 11. mars 2014 13:15
Vill að leikmenn fái að slást í NBA-deildinni Pólverjinn Marcin Gortat, leikmaður Washington Wizards í NBA-deildinni, finnst vanta meiri hasar í NBA-deildinni og hann stingur upp á því í fullri alvöru að leikmenn fái að slást. Körfubolti 11. mars 2014 12:00
Griffin sjóðheitur í áttunda sigri Clippers í röð | Myndbönd Los Angeles Clippers er heitasta liðið í NBA-deildinni en Philadelphia 76ers getur ekki keypt sér sigur. Körfubolti 11. mars 2014 07:13
James leigði einkaþotu til þess að heiðra Ilgauskas LeBron James var mættur aftur á sinn gamla heimavöll í Cleveland á laugardag. Ekki til þess að spila körfubolta heldur til þess að heiðra vin sinn, Zydrunas Ilgauskas. Körfubolti 10. mars 2014 22:30
Þegar Cuban lét henda Magic Johnson úr flugvél Eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, Mark Cuban, er moldríkur og hefur upplifað ýmislegt á skrautlegum ferli. Körfubolti 10. mars 2014 11:00
Toppliðin stráfelld í NBA | Oklahoma missti toppsætið Indiana Pacers, Miami Heat og Oklahoma City töpuðu öll leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10. mars 2014 07:05
NBA í nótt: Sextánda tap Philadelphia í röð Síðustu vikur hafa gengið hræðilega hjá Philadelphia 76ers og ekki breyttist það eftir leiki næturinnar í NBA-deildinni. Körfubolti 9. mars 2014 12:27
NBA í nótt: Houston náði fram hefndum Houston fór illa með Indiana, efsta liðið í austrinu, sem tapaði sínum þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 8. mars 2014 11:00
LeBron kennir nýju treyjunum um slæma hittni sína Nýju NBA-treyjurnar með ermunum hafa slegið í gegn hjá NBA-aðdáendum en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af treyjunum. Körfubolti 7. mars 2014 14:00
Stærsta tap í sögu Lakers Það eru tímabundin valdaskipti í Los Angeles og það fékkst endanlega staðfest í nótt er LA Clippers niðurlægði nágranna sína í LA Lakers. Körfubolti 7. mars 2014 09:09
Skoraði þriggja stiga körfu 127 leiki í röð Allt tekur enda og það fékk Kyle Korver, leikmaður Atlanta Hawks, að reyna í nótt er honum tókst ekki að skora þriggja stiga körfu í ansi langan tíma. Körfubolti 6. mars 2014 09:08
Ég gæti skorað 40 stig gegn Bobcats Það virðist vera alveg sama hvað LeBron James gerir. Hann getur aldrei glatt alla. Nú síðast skoraði hann 61 stig í leik og ekki voru allir sérstaklega hrifnir af því. Körfubolti 5. mars 2014 20:15
Westbrook náði þrefaldri tvennu á aðeins 20 mínútum Þegar LeBron James skoraði 61 stig fyrir Miami var viðbúið að Kevin Durant, leikmaður Oklahoma, myndi reyna að svara að bragði. Körfubolti 5. mars 2014 09:09
Collins framlengir við Nets Umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna þessa dagana, Jason Collins, mun skrifa undir nýjan samning við Brooklyn Nets í dag. Körfubolti 4. mars 2014 15:15
Jesús gæti þjálfað Lakers Það hefur ekkert gengið að fá Phil Jackson aftur í þjálfun en svo sannarlega hefur ekki vantað upp á eftirspurnina. Körfubolti 4. mars 2014 13:45