J.R. Smith kominn til Cleveland Sex leikmenn skiptu um félag í NBA-deildinni í gær í samningi á milli Cleveland, New York Knicks og Oklahoma City. Körfubolti 6. janúar 2015 22:00
Nowitzki tók fram úr Malone | Myndbönd Þjóðverjinn Dirk Nowitzki komst í nótt upp í sjöunda sæti á lista yfir þá sem hafa skorað flest stig í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 6. janúar 2015 09:00
Sigur hjá besta og lélegasta liðinu í NBA | Myndbönd Besta lið NBA-deildarinnar í dag, Golden State Warriors, valtaði yfir sterkt lið Oklahoma Thunder í nótt. Körfubolti 6. janúar 2015 07:23
Stuðningsmenn Knicks hafa fengið nóg af Fisher Það gengur hvorki né rekur hjá NBA-liðinu NY Knicks sem er búið að tapa ellefu leikjum í röð. Körfubolti 5. janúar 2015 13:30
Blatt verður ekki rekinn frá Cleveland Það hefur verið mikið rætt um stöðu þjálfara Cleveland Cavaliers, David Blatt, síðustu misseri og staða hans hjá félaginu sögð vera völt. Körfubolti 5. janúar 2015 11:30
Kobe kláraði Indiana Kobe Bryant sýndi gamalkunna takta í nótt þegar hann afgreiddi Indiana með stæl fyrir hönd LA Lakers. Körfubolti 5. janúar 2015 07:30
Rondo frábær gegn gömlu félögunum | Myndbönd Rondo spilaði vel í nótt með Dallas gegn gömlu félögunum í Boston. Körfubolti 3. janúar 2015 11:00
Dóttir fyrrum NBA-leikmanns spilar með kvennaliði Vals Bandaríski bakvörðurinn Taleya Mayberry mun spila með liði Vals í seinni hluta Dominos-deild kvenna í körfubolta en Valsmenn hafa gert samning við þessa 23 ára gömlu stelpu sem útskrifaðist frá Tulsa-háskólanum. Körfubolti 2. janúar 2015 16:45
Chicago á skriði í NBA-deildinni Hefur unnið ellefu af síðustu þrettán leikjum sínum. Körfubolti 2. janúar 2015 08:00
James og Curry vinsælustu leikmennirnir í NBA LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Stephen Curry hjá Golden State Warriors eru áfram efstir í kosningunni í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fer fram í Madison Square Garden í New York City 15. febrúar næstkomandi. Körfubolti 1. janúar 2015 22:30
Cleveland Cavaliers án LeBron James næstu vikurnar LeBron James verður frá keppni á næstunni en Cleveland Cavaliers tilkynnti það í dag að besti leikmaður NBA-deildarinnar glími við meiðsli í hné og baki og verði ekki með liðinu næstu tvær vikurnar. Körfubolti 1. janúar 2015 21:30
Durant sneri aftur með látum | Myndbönd Skoraði 44 stig er Oklahoma City vann Phoenix í framlengdum leik. Körfubolti 1. janúar 2015 11:10
Mögnuð myndbönd frá árinu í NBA Það helsta frá árinu í NBA tekð saman í nokkur skemmtileg myndbönd. Körfubolti 31. desember 2014 15:53
Þrenna frá Kobe í sigri Lakers | Myndbönd Kobe Bryant í banastuði með Lakers í nótt. Körfubolti 31. desember 2014 10:01
Sjö sigrar Bulls í röð | Myndbönd Chicago vann í NBA-deildinni í nótt en Houston tapaði öðrum leiknum í röð. Körfubolti 30. desember 2014 07:23
Blokkaði Lebron í nótt og Svíar eru sáttir Sænski NBA-leikmaðurinn Jonas Jerebko og félagar hans í Detroit Pistons fögnuðu flottum sigri á móti Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. desember 2014 12:30
Meistararnir aftur á sigurbraut | Myndbönd San Antonio Spurs hafði betur gegn grönnum sínum í Houston Rockets. Körfubolti 29. desember 2014 07:34
Garnett blés í eyra West og fiskaði óíþróttamannslega villu Kevin Garnett kann öll trixin í bókinni. Þessi goðsagnakenndi leikmaður Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum náði að pirra David West í leik Nets og Indiana Pacers í gær. Körfubolti 28. desember 2014 23:30
Sjötti sigur Bulls í röð | Grizzlies vann loksins Jimmy Butler heldur áfram að fara á kostum fyrir Chicago Bulls en hann fór fyrir liði sínu sem lagði New Orleans Pelicans 107-100 í hörkuleik í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Körfubolti 28. desember 2014 11:00
Vlade Divac hefur engu gleymt Serbneski miðherjinn Vlade Divac sem gerði garðinn frægan á árum áður með Los Angeles Lakers, Charlotte Hornets og Sacramento Kings í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum vann 90.000 dali til góðgerðamála á dögunum. Körfubolti 27. desember 2014 23:15
Rockets lagði Grizzlies í Memphis | Ellefu leikir í NBA í nótt James Harden fór á kostum þegar Houston Rockets lagði Memphis Grizzlies í framlengdum leik í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt 117-111. Körfubolti 27. desember 2014 11:00
Smith spenntur fyrir Houston Rockets Josh Smith segist spenntur að ganga til liðs við Houston Rockets, en þessi 29 ára gamli framherji var látinn fara frá Detroit Pistons á dögunum. Körfubolti 26. desember 2014 23:30
Wade eyðilagði heimkomu James | Myndbönd Dwayne Wade skoraði 31 stig þegar Miami Heat lagði LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers, 101-91, í NBA-deildinni vestanhafs í nótt. Körfubolti 26. desember 2014 11:07
Westbrook öflugur í sigri Oklahoma | Enn tapar Knicks Oklahoma City Thunder færði stuðningsmönnum sínum góða jólagjöf með átta stiga sigri, 114-106, á San Antonio Spurs í kvöld. Körfubolti 25. desember 2014 22:24
McHale framlengir við Houston Kevin McHale hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Houston Rockets í NBA-deildinni vestanhafs. Körfubolti 25. desember 2014 20:00
Varejao úr leik hjá Cleveland Brasilíski miðherjinn Anderson Varejao leikur ekki meira með liði Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta á tímabilinu vegna meiðsla. Körfubolti 25. desember 2014 17:00
Óvæntur sigur hjá Lakers | Myndbönd Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24. desember 2014 10:45
NBA-stjörnur syngja Jingle Bells á nýstárlegan hátt | Myndband Ahmad Rashad fékk Stephen Curry, Kyrie Irving og Anthony Davis til að syngja jólalag í viðtali. Körfubolti 23. desember 2014 23:15
37 ára gamall troðslukóngur er enn að Vince Carter var á sínum tíma aðal "troðarinn" í NBA-deildinni í körfubolta og hann sýndi í nótt að lengi lifir í gömlum glæðum. Körfubolti 23. desember 2014 17:15