NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Meistararnir í Cavaliers að fá veglega aðstoð

Talið er að Cleveland Cavaliers muni tilkynna eftir helgi að leikstjórnandinn Deron Williams sé búinn að semja við liðið út tímabilið en Deron sem hefur verið valinn í stjörnuliðið fimm sinnum á ferlinum er án félags eftir að Dallas leysti hann undan samningi.

Körfubolti
Fréttamynd

Enn ein þrenna Westbrook sá um Lakers

Westbrook heldur áfram að eiga ótrúlegt tímabil en eftir 28. þreföldu tvennu tímabilsins en hann átti flottan leik í öruggum sigri á Los Angeles Lakers og virðist ætla að gera atlögu að 55 ára gömlu meti Oscars Robertson.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Denver felldi Golden State á eigin bragði | Myndbönd

Denver Nuggets bauð upp á skotsýningu í óvæntum sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Galdrakarlarnir frá Washington slökktu næstum því alveg á Russell Westbrook. Spurs innsiglaði tuttugasta tímabilið í röð þar sem liðið vinnur fleiri leiki en það tapar.

Körfubolti