MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Upphitun fyrir UFC 173

Seint í kvöld verður bein útsending á Stöð 2 Sport frá UFC 173 þar sem Renan Barao og TJ Dillashaw berjast um bantamvigtartitil UFC. Ólympíufararnir Dan Henderson og Daniel Cormier takast á auk þess sem þeir höggþungu Jake Ellenberger og Robbie Lawler berjast í mikilvægum bardaga í veltivigtinni. Bardagarnir hefjast kl 2 aðfaranótt sunnudags.

Sport
Fréttamynd

Erkifjendur mætast á UFC 173

Í aðalbardaga UFC 173 á laugardagskvöldið mætast þeir Renan Barao og TJ Dillashaw. Barao keppir undir merkjum Nova União á meðan Dillashaw keppir fyrir hönd Team Alpha Male. Þetta verður fimmti titilbardaginn milli liðanna og alltaf hefur Nova União haft betur.

Sport
Fréttamynd

Óvenjulegasta atvik í sögu MMA | Myndband

MMA er ung íþrótt og hafa mörg óvenjuleg atvik átt sér í búrinu og þá sérstaklega á fyrstu árum íþróttarinnar. Eitt atvik stendur þó upp úr sem verður að teljast óvenjulegasta atvikið í sögu MMA.

Sport
Fréttamynd

Íslendingarnir komu, sáu og sigruðu í Belfast

Í gærkvöldi stigu fjórir fræknir Mjölnismenn í MMA-búrið í Belfast. Þeir Birgir Örn Tómasson, Magnús Ingi Ingvarsson, Diego Björn Valencia og Egill Øydvin Hjördísarson stóðu sig feikilega vel og sigruðu allir sína bardaga.

Sport
Fréttamynd

Upphitun fyrir UFC 172

Einn besti bardagamaður heims, Jon Jones, mun verja beltið sitt í léttþungavigtinni í 7. sinn þegar hann tekst á við Glover Teixeira annað kvöld. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 172 bardagakvöldinu en bardagaveislan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2.

Sport
Fréttamynd

Jon Jones - Besti bardagamaður heims

Jon Jones er ríkjandi meistarinn í léttþungavigt UFC í dag. Þessi 26 ára bardagamaður er einfaldlega besti MMA bardagamaður heims um þessar mundir.

Sport
Fréttamynd

Gunnar vill keppa í Dublin í sumar

Gunnar Nelson mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan fjögurra bardaga samning við UFC-bardagadeildina. Munnlegt samkomulag hefur náðst um nýjan samning að sögn Haraldar Dean Nelson, föður og umboðsmanns Gunnars.

Sport
Fréttamynd

Gunnar berst við tölvuleikjamenn

Bardagakappinn Gunnar Nelson mun taka tíu glímur í röð þegar hann mætir nokkrum starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP og gestum þeirra.

Sport
Fréttamynd

Fjórir Íslendingar berjast í Belfast um helgina

Laugardaginn 26. apríl munu fjórir íslenskir bardagamenn stíga í búrið í Belfast, Norður-Írlandi. Bardagamennirnir fjórir, Magnús Ingi Ingvarsson, Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia, æfa allir með Keppnisliði Mjölnis.

Sport
Fréttamynd

Upphitun fyrir UFC on Fox: Werdum vs. Browne

Annað kvöld fer UFC on Fox: Browne vs. Werdum fram í Orlandó í Flórída. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þungavigtarmennirnir Fabricio Werdum og Travis Browne. Bardagarnir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin á miðnætti.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Nelson valinn bardagamaður marsmánaðar

Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Omari Akhmedov í UFC-bardaga í London í síðasta mánuði eins og fór væntanlega ekki framhjá neinum Íslendingi en það voru fleiri hrifnir af frammistöðu okkar manns en við Íslendingar.

Sport
Fréttamynd

Bardaginn um titilbardagann: Travis Browne gegn Fabricio Werdum

Næstkomandi laugardagskvöld á Stöð 2 Sport fer fram sannkallaður þungavigtarslagur þegar Travis Browne mætir Fabricio Werdum. Bardaginn mun ákvarða hvor þeirra fær tækifæri til að mæta núverandi meistara, Cain Velasquez, í titilbardaga. Bardaginn fer fram í Orlando í Flórída og verður aðalbardagi kvöldsins.

Sport
Fréttamynd

Frábær kvennabardagi á laugardaginn

Laugardagskvöldið 19. apríl er stórskemmtilegur UFC viðburður þegar Fabricio Werdum mætir Travis Browne í mikilvægum bardaga í þungavigtinni. Sama kvöld mætast þær Miesha Tate og Liz Carmouche í skemmtilegum bardaga í bantamvigt kvenna. Bardagaveislan hefst á miðnætti og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Sport
Fréttamynd

Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson

Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18.

Sport
Fréttamynd

Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar

Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18.

Sport