MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

UFC Fight Night í kvöld

Í kvöld fer fram UFC Fight Night: Henderson vs. dos Anjos í Oklahoma í Bandaríkjunum. Bardagakvöldið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst kl 2.

Sport
Fréttamynd

Gylfi skorar á Gunnar Nelson

Knattspyrnukappinn Gylfi Sigurðsson skorar á bardagakappann Gunnar Nelson í ísfötuáskoruninni sem fer nú sem eldur í sinu um heimsbyggðina.

Sport
Fréttamynd

Skiptar skoðanir á hári Nelsons

Gunnar Nelson bardagaíþróttamaður hefur vakið mikla athygli með nýja og töff klippingu. Fréttablaðið hafði samband við tvo hárgreiðslusérfræðinga og spurði þá álits á hinum ýmsu hárgreiðslum Gunnars.

Lífið
Fréttamynd

Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt

Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október.

Sport
Fréttamynd

Risabardagi í þyngdarflokki Gunnars í kvöld

Það verður sannkallaður risabardagi í veltivigt UFC í kvöld þegar Matt Brown og Robbie Lawler mætast. Sigurvegarinn fær líklegast titilbardaga í veltivigtinni gegn núverandi meistara. Bardaginn er einn af fjórum bardögum sem sýndur er á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin á miðnætti.

Sport
Fréttamynd

Matt Brown - Heróínfíkillinn sem snéri við blaðinu

Þeir Matt Brown og Robbie Lawler mætast í aðalbardaganum á UFC on Fox 12 bardagakvöldinu á laugardaginn. Bardaginn er einn af fjórum sem sýndur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsendingin hefst á miðnætti.

Sport
Fréttamynd

Forseti UFC vill að Gunnar fari sér hægt

Dana White, forseti UFC, sagði fyrir helgi að hann væri ekki viss um hvort það væri kominn tími á að Gunnar Nelson myndi berjast við menn á topp tíu í sínum þyngdarflokki.

Sport
Fréttamynd

Gunnar: Suma þarf að brjóta niður rólega

Það var frekar fyndið að sitja blaðamannafund UFC í kvöld. Níu bardagamenn mættu á fundinn. Þeir voru margir illa farnir. Með glóðaraugu, mar og skurði. Gunnar Nelson var aftur á móti rétt sveittur. Líkt og hann hefði skotist út að skokka.

Sport
Fréttamynd

Gunnar: Maður beið eftir að þakið myndi fljúga af

Valtýr Björn Valtýsson mætti á Partývaktina á Bylgjunni í kvöld ásamt Brynjari Hafsteinsyni frá MMA-Fréttum og lýsti sigri Gunnars Nelson á Zak Cummings í UFC í kvöld og hringdi í kappann sem var að vonum kátur.

Sport
Fréttamynd

Upphitun fyrir bardaga Gunnars Nelson

Í kvöld er komið að því, Gunnar Nelson stígur aftur í búrið og að þessu sinni í Írlandi. Bardaginn verður næstsíðasti bardagi kvöldsins en Gunnar hefur aldrei verið jafn ofarlega í röðinni á bardagakvöldi í UFC.

Sport