MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Khabib lét Cormier kalla sjálfan sig aumingja

Í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 209 hleypur Daniel Cormier, heimsmeistari í léttþungavigt, brjálaður á eftir Khabib Nurmagomedov sem keppir um bráðabirgðabeltið í léttvigt um helgina.

Sport
Fréttamynd

Hvað er Ronda að meina?

Ronda Rousey lætur ekki mikið fyrir sér fara á samfélagsmiðlum en þegar hún gerir það fer allt af stað.

Sport
Fréttamynd

Ronda gestaleikari í Blindspot

UFC-stjarnan Ronda Rousey verður mætt á Stöð 2 í maí þar sem hún verður í gestahlutverki í þættinum vinsæla, Blindspot.

Sport
Fréttamynd

Verða stærri og sterkari í Mjölni

Íþróttafélagið Mjölnir býður til heljarinnar veislu í dag, laugardag, á milli tvö og fjögur. Hátíðarhöldin eru í tilefni þess að íþróttafélagið opnar nú nýjar höfuðstöðvar í gömlu Keil

Lífið
Fréttamynd

Conor grét í sturtunni

Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar.

Sport
Fréttamynd

Holm kærir úrslitin um síðustu helgi

Holly Holm er allt annað en sátt við niðurstöðuna úr bardaga hennar og Germaine de Randamie um síðustu helgi. Hún hefur kvartað yfir dómaranum og kært niðurstöðuna.

Sport