Gunnar: Get vel trúað að ég berjist um titilinn á næsta ári Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2017 19:00 Það er komið að stóru stundinni. Gunnar Nelson snýr aftur í búrið í kvöld þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban á UFC-bardagakvöldinu í O2-höllinni í London. Eftir tíu mánaða fjarveru röltir Gunnar rólegur inn í búrið í kvöld og reynir að vinna annan bardagann í röð eftir sannfærandi sigur á Albert Tumenov á síðasta ári. Jouban vill alls ekki glíma við Gunnar en okkar maður óttast ekki standandi bardaga. Hann hefur þróast hratt í rétt átt standandi eins og sást í síðasta bardaga.Sjá einnig:Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag „Ég er með minn eigin stíl og ég held að fólk hafi bara ekki séð neitt sérstaklega mikið af honum. Hann er alltaf að þróast. Ég fékk aðeins að nota hann í síðasta bardaga sem gaf mér líka tilfinningu fyrir því hvernig hann virkar í bardaga því það er öðruvísi að æfa þetta en í bardaga,“ segir Gunnar. Jouban byrjar bardaga sína frekar hægt sem er löstur á hans leik. Gunnar mun nýta sér það. „Mér finnst það líklegt. Ég fer yfirleitt inn með sterka byrjunarárás. Mér finnst það skipta máli og það er líka stíllinn minn. Ég reyni að fara inn og klára bardagana mína þegar ég sé opnanir. Þær eru mjög víða og svo býr maður til opnanir. Ég á sennilega eftir að byrja nokkuð sterkt,“ segir hann. Menn í kringum Gunnar telja að tíminn sé núna fyrir hann að gera árás á heimsmeistaratitilinn. Hann tekur undir það að vissu leyti en ætlar að afgreiða Jouban fyrst. „Ég er ekkert að fara að hætta núna. Ég er að vinna mig upp og svona er þetta ferðalag. Ég horfi ekkert framhjá Alan en ég ætla að reyna að ná tveimur öðrum bardögum á árinu. Að sjálfsögðu ætla ég að reyna að sigra þá og ég gæti vel trúað að þá gæti maður barist um titilinn á næsta ári,“ segir Gunnar Nelson. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en útsending hefst klukkan 21.00.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Búrið: Gunnar er með þetta skandinavíska, slutty viking útlit Andstæðingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsæta hjá Versace sem kann svo sannarlega að berja frá sér. 17. mars 2017 15:45 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30 Sjáið Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Gunnar Nelson og Alan Jouban mætist í búrinu í O2-höllinni í London. 17. mars 2017 17:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Sjá meira
Það er komið að stóru stundinni. Gunnar Nelson snýr aftur í búrið í kvöld þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban á UFC-bardagakvöldinu í O2-höllinni í London. Eftir tíu mánaða fjarveru röltir Gunnar rólegur inn í búrið í kvöld og reynir að vinna annan bardagann í röð eftir sannfærandi sigur á Albert Tumenov á síðasta ári. Jouban vill alls ekki glíma við Gunnar en okkar maður óttast ekki standandi bardaga. Hann hefur þróast hratt í rétt átt standandi eins og sást í síðasta bardaga.Sjá einnig:Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag „Ég er með minn eigin stíl og ég held að fólk hafi bara ekki séð neitt sérstaklega mikið af honum. Hann er alltaf að þróast. Ég fékk aðeins að nota hann í síðasta bardaga sem gaf mér líka tilfinningu fyrir því hvernig hann virkar í bardaga því það er öðruvísi að æfa þetta en í bardaga,“ segir Gunnar. Jouban byrjar bardaga sína frekar hægt sem er löstur á hans leik. Gunnar mun nýta sér það. „Mér finnst það líklegt. Ég fer yfirleitt inn með sterka byrjunarárás. Mér finnst það skipta máli og það er líka stíllinn minn. Ég reyni að fara inn og klára bardagana mína þegar ég sé opnanir. Þær eru mjög víða og svo býr maður til opnanir. Ég á sennilega eftir að byrja nokkuð sterkt,“ segir hann. Menn í kringum Gunnar telja að tíminn sé núna fyrir hann að gera árás á heimsmeistaratitilinn. Hann tekur undir það að vissu leyti en ætlar að afgreiða Jouban fyrst. „Ég er ekkert að fara að hætta núna. Ég er að vinna mig upp og svona er þetta ferðalag. Ég horfi ekkert framhjá Alan en ég ætla að reyna að ná tveimur öðrum bardögum á árinu. Að sjálfsögðu ætla ég að reyna að sigra þá og ég gæti vel trúað að þá gæti maður barist um titilinn á næsta ári,“ segir Gunnar Nelson. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en útsending hefst klukkan 21.00.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Búrið: Gunnar er með þetta skandinavíska, slutty viking útlit Andstæðingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsæta hjá Versace sem kann svo sannarlega að berja frá sér. 17. mars 2017 15:45 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30 Sjáið Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Gunnar Nelson og Alan Jouban mætist í búrinu í O2-höllinni í London. 17. mars 2017 17:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Sjá meira
Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00
Búrið: Gunnar er með þetta skandinavíska, slutty viking útlit Andstæðingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsæta hjá Versace sem kann svo sannarlega að berja frá sér. 17. mars 2017 15:45
Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04
Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00
Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30
Sjáið Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Gunnar Nelson og Alan Jouban mætist í búrinu í O2-höllinni í London. 17. mars 2017 17:30