Sögð hafa látið illa á Love Island settinu Keppendur í núverandi seríu af Love Island eru sagðir hafa látið afar illa á setti seríunnar í ár og meðal annars stolið áfengi. Lífið 31. júlí 2023 16:46
Grýtti hljóðnema í aðdáanda Framkoma rapparans Cardi B á tónleikum í Las Vegas í gær fór ekki sem skyldi. Við flutning á laginu Bodak yellow grýtti hún hljóðnema í konu sem kastaði drykk yfir rapparann á sviðinu. Lífið 30. júlí 2023 18:42
Edda Björg og Vigdís Hrefna ráðnar sem dósentar Leikkonurnar Edda Björg Eyjólfsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir hafa verið ráðnar sem dósentar við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands. Lífið 30. júlí 2023 18:21
„Í lífinu er ekkert grand plan“ Sigurjón Sighvatsson er fluttur frá Hollywood og var nýlega verðlaunaður fyrir frumraun sína í leikstjórn. Hann er samt enn á fullu í kvikmyndaframleiðslu þó hann hafi tyllt sér aðeins í leikstjórastólinn. Í haust kemur hrollvekja eftir Yrsu í bíó og fleiri myndir eru handan við hornið. Lífið 30. júlí 2023 07:01
Tekur alltaf stresspissið rétt áður en hann stígur á svið Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti trónir staðfastur á toppi Íslenska listans á FM957 fjórðu vikuna í röð með lagið Þúsund hjörtu. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra hvernig hann er stemmdur tæpri viku fyrir stóru stundina. Tónlist 29. júlí 2023 17:01
Reykholtshátíð í Reykholti um helgina Það verður mikið um að vera í Reykholti í Borgarfirði um helgina því þar fer fram Reykholtshátíð í tuttugasta og sjöunda skipti. Fjölmargir listamenn munu koma fram á hátíðinni, auk þess sem vígsluafmæli Reykholtskirkju verður minnst á morgun. Innlent 29. júlí 2023 12:31
Spara eigi stóru orðin gagnvart fólki í allsnægtarfréttum Siðfræðingur segir að varla sé hægt að tala um aukna efnishyggju sem staðreynd í íslensku samfélagi. Fjölmiðlar skapi ákveðið gildismat með fréttaflutningi sínum. Mikilvægt sé að passa sig á að ganga ekki of harkalega með siðavöndinn og hneykslast. Hið versta sem gæti gerst sé að óbrúanleg gjá myndist milli fólks með ólíkt gildismat. Menning 28. júlí 2023 16:00
Fortíðin og flugeldar renna í eitt á nýrri plötu Auðar Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, gaf út plötuna Útvarp úlala á miðnætti. Platan inniheldur fimm lög úr ólíkum áttum sem Auður samdi og tók upp. Lífið 28. júlí 2023 14:33
Fyrsti bassaleikari the Eagles er látinn Randy Meisner, fyrsti bassaleikari og einn stofnenda hljómsveitarinnar the Eagles, lést á miðvikudag. Lífið 28. júlí 2023 10:08
Hættu saman í laumi örfáum dögum eftir þáttinn Love Island stjörnur úr nýjustu þáttaröðinni af bresku veruleikaþáttunum vinsælu hættu saman einungis örfáum dögum eftir að hafa dottið úr leik. Lífið 27. júlí 2023 16:10
Einar Örn: Hennar framlag var að vera alltaf Sinéad O‘Connor Einar Örn Benediktsson tónlistarmaður segir að Sinéad O'Connor verði helst minnst fyrir að hafa alltaf verið hún sjálf. Hún hafi verið á undan sinni samtíð í gagnrýni á kaþólsku kirkjuna fyrir illa meðferð á börnum og konum og verið refsað fyrir það á sínum tíma. Lífið 27. júlí 2023 12:16
Frumsýning á Vísi: GKR og Nossan sleppa neikvæðninni Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband við lag sitt AHA AHA en í þetta skiptið er norski rapparinn Nossan með í för. Myndbandið er frumsýnt á Vísi og má horfa á hér að neðan. Tónlist 27. júlí 2023 11:30
Frussuskemmtileg ræma um þekktasta dúkkumerki veraldar Kvikmyndarýnirinn, blaðamaðurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Tómas Valgeirsson liggur sjaldnast á skoðunum sínum. Hann sér nær allar myndir sem rata á hvíta tjaldið og deilir skoðunum sínum með áhugasömum hlustendum og lesendum. Lífið 27. júlí 2023 10:47
Sinéad O’Connor er látin Írska stórsöngkonan Sinéad O’Connor er látin, aðeins 56 ára að aldri. Lífið 26. júlí 2023 18:04
Fálkaorðuhafi setur sjarmerandi íbúð á sölu Tónlistarkennararnir Kristinn Örn Kristinsson og Lilja Hjaltadóttir hafa sett afar sjarmerandi hæð sína í Norðurmýrinni í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 102,9 milljónir. Lífið 26. júlí 2023 12:29
Hjólar í eigin aðdáendur Tónlistarkonan Doja Cat hefur vakið töluverða athygli fyrir ummæli um aðdáendur sína sem hún lét falla á samfélagsmiðlum. Hún virðist ekki vera mjög hrifin af sínum hörðustu aðdáendum og segir þeim að hætta í símanum og byrja að vinna. Lífið 26. júlí 2023 11:48
Fjör með Bylgjulestinni í Hljómskálagarðinum Það var mikið um dýrðir í Hljómskálagarðinum í Reykjavík síðustu helgi þar sem hin árlega Götubitahátíð fór fram. Lífið samstarf 26. júlí 2023 08:31
Paul T. Goldman: Sá er talinn heimskur sem opnar sína sál Stöð 2 sýnir nú Peacock-framleiddu þáttaröðina Paul T. Goldman. Það er erfitt að henda reiður á hverslags þáttaröð þetta er, enda hef ég aldrei séð neitt henni líkt. Eru þetta heimildaþættir? Eru þetta leiknir þættir? Gagnrýni 26. júlí 2023 08:19
Sér tækifæri í Cher-útbúnum ísbíl Tónlistarkonan Cher hefur ákveðið að leita á nýjar slóðir og selja ís í eigin nafni, svokallaðan Cherlato. Hún segir að um sé að ræða verkefni sem sé búið að vera lengi í undirbúningi. Þá fullvissar hún aðdáendur sína um að þetta sé ekki grín. Lífið 25. júlí 2023 16:04
Góðan daginn, faggi á faraldsfæti: „Ögrandi að fara úr íslensku búbblunni“ Leiksýningin Góðan daginn faggi er á leið út fyrir landsteinana en hún verður sýnd á Fringe listahátíðinni í Edinborg 4. - 27. ágúst. Blaðamaður ræddi við Bjarna Snæbjörnsson en ásamt honum standa Gréta Kristín Ómarsdóttir og Axel Ingi að sýningunni og fara þau öll saman út. Menning 25. júlí 2023 14:21
Dánarorsök Sands úrskurðuð óákvörðuð Dánarorsök breska leikarans Julian Sands hefur verið úrskurðuð óákvörðuð. Lík Sands fannst nærri toppi fjallsins Mount Baldy í Kaliforníu í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Þá hafði hans verið saknað í rúmlega fimm mánuði. Erlent 25. júlí 2023 00:11
Höddi Magg greip til epísks frasa úr eigin smiðju „Kalt er það Klara“ sagði Hörður Magnússon í lýsingu sinni á viðureign Þýskalands og Marokkó á HM kvenna í fótbolta. Um er að ræða frasa úr epískum þætti Steypustöðvarinnar á Stöð 2 fyrir fimm árum þar sem Hörður fór á kostum. Lífið 24. júlí 2023 12:40
Hildur Guðna og Sam giftu sig á ástarfleyi Tónlistarkonan og Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir og bandaríska tónskáldið Sam Slater giftu sig í Þýskalandi um helgina. Brúðkaupið fór fram á bát í borginni Berlín, eða á ástarfleyi eins og móðir Hildar orðar það. Lífið 24. júlí 2023 10:51
Íslenskt Oppenheimer Castro-fíaskó: Skondin tengsl Íslands við Oppenheimer „Nú er ég Dauðinn, eyðingarafl heimsins.“ Þetta er það sem kom upp í huga Dr. Robert Oppenheimer föður kjarnorkusprengjunnar þegar hann áttaði sig á því að honum hafði tekist að útbúa hættulegasta vopn mannkynssögunnar. Skoðun 23. júlí 2023 16:00
„Stutt gúggl“ til að komast að því hver drap Tupac Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, segir lítið mál að komast að líklegri niðurstöðu um það hver hafi drepið rapparann Tupac Shakur. Nýjar vendingar í morðmáli rapparans hafa vakið mikla athygli. Lífið 23. júlí 2023 09:01
Íslensku lögin taka yfir topp tíu Emmsjé Gauti situr staðfastur í fyrsta sæti Íslenska listans á FM með Þjóðhátíðarlagið Þúsund hjörtu. Íslenski listinn var fluttur á FM957 fyrr í dag og eiga efstu fimm lög listans í þessari viku það sameiginlegt að vera öll íslensk. Tónlist 22. júlí 2023 18:01
„Hérna er allt þægilegt og kósí og mjúk teppi“ Hjón búsett í Úkraínu undirbúa nú listasýningu í Reykjavík, sem fjallar um innri ró þrátt fyrir yfirþyrmandi erfiðleika vegna innrásar Rússa. Verkin sem verða til sýnis voru unnin í Kænugarði, oft í niðamyrkri vegna rafmagnsleysis eftir árásir Rússa á borgina. Menning 21. júlí 2023 20:00
Tony Bennett látinn Bandaríski popp- og djasssöngvarinn Tony Bennett er látinn, 96 ára að aldri. Erlent 21. júlí 2023 13:05
Slagsmál á Kjarval vendipunkturinn: „Ég sá ekkert nema bara drauga“ Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason opnaði sig í útvarpsviðtali í gær og segir það hafa verið ömurlegt að vera í neyslu á sínum tíma. Í dag hefur hann sagt skilið við vímuefni og einbeitir sér að tónlistinni. Lagið Skína sem er eftir Patrik og tónlistarmanninn Luigi kom út í dag og markmiðin eru háleit. Lífið 21. júlí 2023 12:51
Íslendingur ferðast um Bandaríkin með Metallica og Pantera Hinn 23 ára gamli Anton Kröyer Antonsson, hefur síðustu mánuði ferðast með þungarokkshljómsveitinni Pantera um Evrópu sem ljósamaður, nánar tiltekið ljósaforritari, á tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar. Nú liggur leið hópsins til Bandaríkjanna þar sem goðsagnasveitin Metallica verður með í för. Lífið 21. júlí 2023 09:01