Guardiola: Við erum til í tuskið Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að sínir leikmenn verði tilbúnir í hvað sem er ef Arsenal ætlar að beita einhverri hörku í leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2011 12:31
Mál Gattuso tekið fyrir á mánudag - Flamini ekki refsað Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að rannsókn sé hafin á hegðun Gennaro Gattuso, leikmanni AC Milan, eftir leik liðsins gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 16. febrúar 2011 11:15
Redknapp vill að UEFA refsi Flamini Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill að Knattspyrnusamband Evrópu refsi Mathieu Flamini, leikmanni AC Milan, fyrir tveggja fóta tæklingu sem næstum fótbraut Vedran Corluka í leik liðanna í gær. Fótbolti 16. febrúar 2011 10:15
Gattuso: Missti stjórn á sjálfum mér Gennaro Gattuso, fyrirliði AC Milan hefur beðist afsökunar á því að hafa skallað Joe Jordan, aðstoðarþjálfara Tottenham, eftir leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Enski boltinn 16. febrúar 2011 09:51
Stefnt að því að Carroll spili gegn United Fjallað er um það í enskum fjölmiðlum í dag að Andy Carroll stefnir að því að spila sinn fyrsta leik með Liverpool þegar liðið mætir Manchester United í byrjun næsta mánaðar. Enski boltinn 15. febrúar 2011 23:30
Sögulegt mark hjá Raul Spænska markamaskínan Raul Gonzalez skráði nafn sitt enn eina ferðina í sögubækurnar í kvöld er hann skoraði jöfnunarmark Schalke gegn Valencia í Meistaradeildinni. Fótbolti 15. febrúar 2011 22:26
Redknapp: Joe Jordan gæti lamið Gattuso Harry Redknapp, stjóri Spurs, var í skýjunum með frammistöðu síns liðs sem vann frábæran útivallarsigur á AC Milan í kvöld. Fótbolti 15. febrúar 2011 22:15
Spurs vann frækinn sigur á AC Milan - Jafntefli á Spáni Tottenham er í mjög góðum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur, 0-1, á ítalska stórliðinu AC Milan í Mílanó í kvöld. Fótbolti 15. febrúar 2011 21:45
Robinho: Hræðilegt ef við töpum fyrir Tottenham Brasilíumaðurinn Robinho segir að það verði mikið áfall fyrir AC Milan ef liðið tapar fyrir Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15. febrúar 2011 17:30
Defoe dreymir um úrslitaleikinn Jermain Defoe, leikmaður Tottenham, sér enga ástæðu til að leyfa sér ekki að dreyma um að liðið komist alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15. febrúar 2011 16:45
Nasri æfði með Arsenal í dag - verður í hópnum Stuðningsmenn Arsenal fengu góðar fréttir í dag fyrir leik liðsins gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 15. febrúar 2011 13:45
Zlatan stólar á reynsluna Zlatan Ibrahimovic segir að lið sitt, AC Milan, sé sigurstranglegra í rimmu liðsins gegn Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15. febrúar 2011 11:45
Crouch vill hefna fyrir ófarirnar í úrslitaleiknum árið 2007 Peter Crouch á óuppgerðar sakir við AC Milan en hann verður væntanlega í eldlínunni þegar að Tottenham sækir liðið heim á San Siro í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 15. febrúar 2011 11:15
Walcott: Stærsti leikur tímabilsins Theo Walcott segir að leikur Arsenal gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu annað kvöld verði stærsti leikur tímabilsins til þessa hjá sínum mönnum. Fótbolti 15. febrúar 2011 10:45
Fabregas: Það er hægt að vinna Barcelona Cesc Fabregas verður væntanlega í aðalhlutverki á miðvikudagskvöldið þegar að Arsenal og Barcelona eigast við í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 14. febrúar 2011 14:45
Nasri gæti spilað á miðvikudaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki útilokað að Samir Nasri geti spilað með liðinu gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Fótbolti 14. febrúar 2011 12:49
Bale fer ekki með Tottenham til Mílanó Það eru örugglega fáir búnir að gleyma sýningu Gareth Bale í Mílanóborg fyrr á þessu tímabil en hann mun ekki endurtaka leikinn á þriðjudaginn þegar Tottenham heimsækir AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. febrúar 2011 22:00
Messi búinn að vinna fimm leiki í röð á móti Ronaldo Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru tveir af allra snjöllustu knattspyrnumönnum heims og á miðvikudaginn mættust þeir í fyrsta sinn með landsliðum sínum þegar Argentína vann 2-1 sigur á Portúgal. Messi hefur kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og hann hefur einnig haft betur í leikjum á móti Ronaldo í að verða þrjú ár. Fótbolti 11. febrúar 2011 08:00
Barcelona-ævintýri Cesc Fabregas úr sögunni Raul Sanllehi, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að félagið muni ekki gera annað tilboð í Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, en félagið eltist við Fabregas allt síðasta sumar og hefur verið orðað við leikmanninn í langan tíma. Enski boltinn 9. febrúar 2011 16:00
Leikurinn í Moskvu hápunkturinn á ferli van der Sar Markvörðurinn Edwin van der Sar segir að hápunkturinn á ferli sínum hafi verið þegar hann varði vítaspyrnu í úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu árið 2008. Fótbolti 30. janúar 2011 08:00
Cristiano Ronaldo: Ég er ekki öfundsjúkur út í Messi Cristiano Ronaldo portúgalski landsliðsmaðurinn hjá Real Madrid segist í viðtalið við ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport að hann sé ekki öfundsjúkur út í besta knattspyrnumann heims, Lionel Messi hjá Barcelona. Fótbolti 25. janúar 2011 23:45
Old Trafford leysir af Wembley í vor Old Trafford, heimavöllur Manchester United, tekur að sér að hýsa tvo leiki í úrslitakeppnnum neðri deildanna í vor þar sem að Wembley-leikvangurinn er upptekinn á sama tíma. Enski boltinn 21. janúar 2011 17:45
Balotelli: Mourinho þarf að læra kurteisi og mannasiði Mario Balotelli, framherji Manchester City og fyrrum lærisveinn Jose Mourinho hjá Inter, er einn af fáum leikmönnum portúgalska stjórans sem talar ekki vel um þjálfarann. Það var mjög stormasamt sambandið á milli þeirra Balotelli og Mourinho þessi tvö ár þeirra saman á Ítalíu. Enski boltinn 18. janúar 2011 14:00
Pique ætlar að binda enda á Meistaradeildarvonir Arsenal Gerard Pique, leikmaður Barcelona, segir að liðið ætli sér að slá Arsenal úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12. janúar 2011 19:45
Zlatan Ibrahimovic ætlar sér að enda ferillinn í Bandaríkjunum Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan og sænska landsliðsins, segist ætla enda atvinnumannaferil sinn með því að spila síðustu árin í Bandaríkjunum. AC Milan verður því að hans mati síðasta félagið sem hann spilar með í Evrópu. Fótbolti 27. desember 2010 13:45
Messi er enginn leikari - þriggja mínútna sönnun Það er erfitt að stöðva Barcelona-manninn Lionel Messi sem er af mörgum talinn vera besti fótboltamaður í heimi. Ólíkt flestum öðrum knattspyrnusnillingum þá lætur Messi leikaraskapinn næstum því alveg vera og það þrátt fyrir að verða fyrir stöðugum árásum frá grimmum varnarmönnum. Fótbolti 23. desember 2010 06:00
Ronaldinho búinn að semja við æskufélagið sitt Gremio Brasilíumaðurinn Ronaldinho er á heimleið en hann hefur gert samning við æskufélagið sitt Gremio og er því væntanlega búinn að spila sinn síðasta leik með AC Milan. Paulo Odone, forseti Gremio, staðfesti það í kvöld að félagið væri búið að semja við Ronaldinho. Fótbolti 22. desember 2010 20:00
Einkunn Mourinho fyrir frammistöðu sína á árinu: 11 af 10 mögulegum Það þarf varla að spyrja af því en José Mourinho kemur fáum á óvart með því að vera einstaklega ánægður með árið sem er að líða. Hann vann þrennuna með Internazionale Milan og hefur gert góða hluti síðan að hann tók við Real Madrid. Fótbolti 20. desember 2010 23:15
José Mourinho varar Chelsea við Sölva og félögum í FCK José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur sagt sínum gömlu lærisveinum í Chelsea að passa sig á Sölva Geir Ottesen og félögum í FC Kaupmannahöfn sem verða mótherjar ensku meistaranna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20. desember 2010 19:15
Benitez: Nei, það er ekki búið að reka mig Það er mikil óvissa í kringum framtíð Rafael Benitez í þjálfarastólnum hjá nýkrýndum Heimsmeisturum félagasliða í Internazionale Milan. Fótbolti 20. desember 2010 17:04
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti