Maður á að hlakka til að fá hádegismat "Þetta er einfaldur og klassískur réttur sem er gerður meira spennandi og auðvitað bragðbetri,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson um þennan girnilega lambapottrétt. Hann segir hvern sem er geta reitt fram þennan rétt sem er tilvalinn í hádegismat. Lífið 25. júlí 2017 11:45
Hollar sumarpönnukökur Pönnukökur eru alltaf unaðslega góðar. Hér eru hollar pönnukökur sem passa vel á góðum sumarmorgni með kaffinu eða í bröns. Nú er gott verð á alls kyns berjum í verslununum og um að gera að borða nóg af þeim. Matur 12. júlí 2017 13:30
Vatnsmelónusalat með mojito Þetta er ótrúlegt frísklegt salat fyrir fullorðna. Gera þarf vinaigrette með bragð af mintu, rommi og límónu. Salatið fer einstaklega vel með grilluðum kjúklingabringum. Uppskriftin miðast við fjóra. Matur 11. júlí 2017 21:00
Eggja- og lárperusalat með kalkúni Í þessa uppskrift er notuð tortilla-kaka úr heilhveiti. Þægilegur réttur sem hægt er að borða úti í náttúrunni. Fínasti hádegisverður fyrir fjóra eða nesti í ferðalagið. Matur 11. júlí 2017 19:00
Ítalir æfir út í Nigellu Lawson vegna carbonara-uppskriftar Ítalir eru allt annað en sáttir við breska stjörnukokkinn Nigellu Lawson ef marka má athugasemdirnar við færslu á Facebook-síðu hennar þar sem hún deilir uppskrift sinni að hinum klassíska ítalska rétt spaghettí carbonara. Matur 5. júlí 2017 16:15
Ekkert gengið hjá Simma og Jóa að fá konur í hamborgarana Hamborgarafabrikkan hefur verið gagnrýnd fyrir að heiðra aðeins karlmenn í nafngiftum hamborgara á matseðli staðarins. Sigmar Vilhjálmsson, annar eigenda Fabrikkunnar, segir að um sé að ræða "samtal milli manna um borgara“ og ekki sé hlaupið að því að finna konur til samstarfs. Innlent 5. júlí 2017 13:30
Í eldhúsi Evu: Laxa tacos Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 3. júlí 2017 21:00
Í eldhúsi Evu: Kjúklingaloka með jalepenosósu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 2. júlí 2017 13:30
Í eldhúsi Evu: Pulled pork hamborgarar með hrásalati Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 1. júlí 2017 20:00
Gómsætt tapas í íslenskum búning Bloggarinn og sælkerinn María Gomez er ættuð frá Spáni og heldur fast í spænskar hefðir. "Ég er ættuð frá litlu þorpi sem heitir Lugros og er í Sierra Nevada fjallgarðinum í Granada héraði sem er borg Tapasréttana,“ segir María sem reiðir reglulega fram tapasrétti. Lífið 1. júlí 2017 08:00
Í eldhúsi Evu: Grilluð eplabaka með karamellusósu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 30. júní 2017 13:30
Í eldhúsi Evu: Grilluð tortilla pizza með risarækjum, rjómaosti og fersku salsa Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 29. júní 2017 21:00
Í eldhúsi Evu: Grilluð nautalund með æðislegu kartöflusalati Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 29. júní 2017 13:30
Í eldhúsi Evu: Grillaður lax með sítrónu, kirsuberjatómötum og hvítlauk Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 28. júní 2017 21:00
Langfallegasti Gló-staðurinn er í Danmörku Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla á Gló, er komin í útrás og opnar Gló-stað í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn á fimmtudaginn. Solla segir Dani taka virkilega vel í Gló-konseptið. Lífið 27. júní 2017 09:30
Keppt um bestu pönnukökurnar "Pönnukökur eiga að vera passlega bragðljúfar, ekki seigar, heldur stökkar, þunnar og fínar“, segir Hjördís Þorsteinsdóttir á Selfossi, sem varð landsmótsmeistarinn í pönnukökubakstri . Matur 25. júní 2017 20:43
Í eldhúsi Evu: Steikarloka með chili bernaise-sósu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 18. júní 2017 15:00
Í eldhúsi Evu: Morgunverðarbaka með kartöflum, beikoni og eggjum Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 17. júní 2017 15:00
Þekktur andstæðingur bólusetninga talar hjá Gló David Wolfe sem er alræmdur fyrir falskan áróður gegn bólusetningum heldur fyrirlestur á veitingastaðnum Gló í næstu viku. Fulltrúar Glóar vilja ekki svara spurningum en segja fyrirlesturinn ekki á þeirra vegum. Innlent 16. júní 2017 20:45
Í eldhúsi Evu: Spaghettí pizza með mozzarella og basilíku Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 16. júní 2017 15:00
Plastnotkun og matarsóun í lágmarki í Mathöllinni Á Hlemmi Mathöll, sem verður opnuð á næstu vikum, verður unnið með það að leiðarljósi að takmarka matarsóun auk plastnotkunar. Lífið 13. júní 2017 11:15
Í eldhúsi Evu: Ofnbökuð sítrónuostakaka með ferskum berjum Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 11. júní 2017 13:00
Í eldhúsi Evu: Heimalagað ravioli með ricotta- og spínatfyllingu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 10. júní 2017 13:00
Í eldhúsi Evu: Brúskettur með ricottaosti og kirsuberjatómötum Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 9. júní 2017 21:00
Í eldhúsi Evu: Heimalagað tagliatelle með risarækjum og pastasósu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 9. júní 2017 15:15
Verða ekki með neinn heilsumat Þau Linnea Hellström, Krummi Björgvinsson og Örn Tönsberg ætla að opna vegan dænerinn Veganæs á næstunni. Í gangi er hópfjármögnun fyrir verkefninu á Karolina Fund en hópurinn vill knýja fram samfélagsbreytingar og fá fólk með sér í lið í verkefninu. Lífið 7. júní 2017 10:00
Hátíðlegur bröns um helgina: Egg Benedict og egg Norwegian með Hollandaise-sósu Meistararnir Stefán Melsted og Andri Ottesen á Café Paris tóku því vel að gefa lesendum uppskriftir að girnilegum bröns. Niðurstaðan varð egg Benedict og egg Norwegian, tveir mismunandi réttir sem innihalda nánast það sama. Matur 3. júní 2017 09:15
Í eldhúsi Evu: Tandoori-kjúklingur með naan-brauði og raita-sósu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 1. júní 2017 21:00
Í eldhúsi Evu: Sashimi-salat með ponzu-sósu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 21. maí 2017 09:00
Í eldhúsi Evu: Sushi með djúpsteiktum humar og bragðmikilli chilisósu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 20. maí 2017 14:00