Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Skógræktarfélag Íslands og Nettó tryggja aðgengi að skógum landsins

Nettó og Skógræktarfélag Íslands hafa nú skrifað undir samstarfssamning um verkefnið Opinn skógur. Markmiðið með samstarfinu er að bæta aðstöðu og auka aðgengi á opnum skógræktarsvæðum í alfaraleið og miðla fræðslu um lífríki, náttúru og sögu svo almenningur geti nýtt sér skógana til áningar, útivistar og heilsubótar. Með samningnum er rekstur verkefnisins tryggður út næsta ár auk þess sem unnið verður að kynningu á því.

Samstarf
Fréttamynd

Þorgrímur Þráins og N1 undirrita samstarfssamning

N1 og Þorgrímur Þráinsson hafa undirritað samning um áframhaldandi samstarf fyrirtækisins og fyrirlesarans. Þorgrímur hefur undanfarin ár flutt fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu, í boði N1, fyrir alla 10. bekki á Íslandi, skólunum að kostnaðarlausu. Skólarnir eru vel á annað hundrað og fjöldi nemenda hleypur á þúsundum. Fyrirlestrar Þorgríms hafa verið vel sóttir en undanfarin 5 ár hafa 99% skóla þegið boð Þorgríms um fyrirlestur.

Samstarf
Fréttamynd

Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2023 - kosning

X977 og Sindri leita nú að Iðnaðarmanni ársins 2023. Fjöldi ábendinga um flinka iðnaðarmenn bárust dómnefndinni sem hefur legið undir feldi síðustu daga. Átta einstaklingar þóttu skara fram úr og nú gefst lesendum kostur á að kjósa á milli þeirra.

Samstarf
Fréttamynd

Greiðsluáskorun

Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar:

Samstarf
Fréttamynd

„Hann verður lukku­tröllið mitt"

„Álfurinn boðar gæfu og gleði fyrir alla sem fá hjálp frá SÁÁ. Ég er viss um að þessir jákvæðu álfastraumar fylgja mér upp á sviðið í Liverpool,“ segir söngkonan Diljá Pétursdóttir, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision. 

Lífið samstarf