Sjáðu snilldarkörfuna hjá Martin sem gerði út um leikinn um helgina Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu 69-66 útisigur í spennuleik í þýsku deildinni um helgina. Körfubolti 1. apríl 2019 22:30
Bara tvær endurkomur á fyrstu 29 árunum og svo tvær sama kvöldið Kvöldið var sögulegt í úrslitakeppni Domino's deildar karla. Körfubolti 1. apríl 2019 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 93-94 | Ævintýraleg endurkoma Þórsara á Króknum Þór Þ. lenti mest 23 stigum undir gegn Tindastóli en tryggði sér sigur og sæti í undanúrslitum með stórkostlegum endaspretti. Körfubolti 1. apríl 2019 21:15
Baldur Þór: Aldrei liðið jafn vel Þjálfari Þórs Þ. var í skýjunum eftir sigurinn á Króknum. Körfubolti 1. apríl 2019 21:07
Lykilmenn framlengja við Grindavík Grindvíkingar hafa tryggt sér þjónustu þeirra Ólafs Ólafssonar og Sigtryggs Arnars Björnssonar næstu árin. Körfubolti 1. apríl 2019 18:29
Fleiri oddaleikir í kvöld en í allri úrslitakeppninni í fyrra Þetta er stórt kvöld fyrir Domino´s deild karla í körfubolta því í kvöld ræðst það hvaða tvö lið tryggja sér síðustu sætin í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 1. apríl 2019 16:00
Stjarnan getur enn mætt þremur liðum í undanúrslitunum og KR-liðið fjórum KR og Stjarnan eru komin í undanúrslit úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en það verður barist um tvö síðustu sætin í kvöld. Bæði KR og Stjarnan geta enn mætt mörgum liðum í næstu umferð. Körfubolti 1. apríl 2019 12:30
Draumalið Duke úr leik í háskólakörfunni Zion Williamson og félagar í körfuboltaliði Duke komust ekki í undanúrslitin í háskólakörfunni en liðið tapaði, 68-67, gegn Michigan State í nótt. Körfubolti 1. apríl 2019 11:00
Geggjuð sigurkarfa hjá Atlanta gegn Milwaukee | Myndband Það var nóg að gerast í NBA-deildinni. Golden State skellti Charlotte með 47 stiga mun og Atlanta vann dramatískan sigur á Milwaukee. Körfubolti 1. apríl 2019 07:30
Carter orðinn fimmti leikjahæstur Aðeins fjórir leikmenn hafa leikið fleiri leiki í NBA en Vince Carter. Körfubolti 1. apríl 2019 06:00
Rochford: Ég elska Körfuboltakvöld Kinu Rochford var maður leiksins í sigri Þórs á Tindastóli í 8-liða úrslitum Dominos deildar karla í gærkvöldi. Hann mætti í viðtal í sínum uppáhalds sjónvarpsþætti að leik loknum. Körfubolti 31. mars 2019 14:30
Mikilvægur sigur Tryggva og félaga Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Obradoiro unnu mikilvægan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 31. mars 2019 12:44
Finnur Freyr: Tindastóll og Njarðvík settu saman lið til að vinna titilinn Framundan eru tveir oddaleikir í Dominos deild karla í körfubolta og segir Finnur sem allt vinnur að það væri katastrófa ef Tindastóll eða Njarðvík féllu úr leik í 8-liða úrslitum. Körfubolti 31. mars 2019 11:30
LeBron James kominn í sumarfrí LeBron James mun ekki taka þátt í síðustu sex leikjum Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum. Körfubolti 31. mars 2019 11:00
Harden hlóð í 50 stiga leik James Harden fór á kostum í NBA körfuboltanum í nótt þar sem línur fara senn að skýrast fyrir úrslitakeppnina. Körfubolti 31. mars 2019 10:00
Fyrrverandi þjálfari Chicago Bulls tekur við Þóri og félögum Þórir Guðmundur Þorbjarnarson leikur undir stjórn fyrrverandi þjálfara Chicago Bulls á næsta tímabili. Körfubolti 30. mars 2019 23:30
Grindvíkingar biðjast afsökunar á klinkkastinu Stjarnan og Antti Kanervo hafa verið beðin afsökunar á framferði stuðningsmanns Grindavíkur í leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla. Körfubolti 30. mars 2019 23:25
Baldur Þór: Spenntur fyrir oddaleiknum Þjálfari Þórs Þ. var ánægður með sína menn eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld. Körfubolti 30. mars 2019 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-83 | Þórsarar knúðu fram oddaleik Þór Þ. vann annan leikinn í röð gegn Tindastóli. Liðin mætast í oddaleik um sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla á mánudaginn. Körfubolti 30. mars 2019 22:15
Góðir sigrar hjá Hauki Helga og Degi Kár Kvöldið var gott hjá íslensku landsliðsmönnunum. Körfubolti 30. mars 2019 20:05
Sjáðu klinkkastið í Grindavík Ljótt atvik kom upp í Grindavík í gær þegar stuðningsmaður heimamanna kastaði klinki í Antti Kanervo, leikmann Stjörnunnar, undir lok leiks Stjörnunnar og Grindavíkur. Körfubolti 30. mars 2019 12:30
Meistararnir reiðir dómaranum eftir tap í framlengingu Golden State Warriors tapaði í framlengingu fyrir Minnesota Timberwolves í nótt í NBA deildinni í körfubolta. Liðsmenn Warriors voru dómurunum mjög reiðir í lok leiksins. Körfubolti 30. mars 2019 09:30
Tuttugu ár frá einu sóðalegasta plakati Shaq | Myndband Shaquille O'Neal lét menn finna fyrir því undir körfunni. Körfubolti 29. mars 2019 23:30
Umfjöllun: ÍR - Njarðvík 87-79 | Oddaleikur í Ljónagryfjunni á mánudag ÍR kafsigldi Njarðvíkinga og eiga fyllilega skilið að fara í oddaleik. Körfubolti 29. mars 2019 22:45
Matthías: Ég var staðráðinn í það að sýna hvað ég er í raun og veru Matthías Orri var frábær í kvöld er ÍR tryggði sér oddaleik. Körfubolti 29. mars 2019 22:27
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 76-83 | Stjarnan tryggði sér í undanúrslit eftir hörkuleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar eru komnir í undanúrslit eftir sigur á Grindavík. Körfubolti 29. mars 2019 21:15
Arnar Guðjóns: Óli Óla er algjörlega óþolandi Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnumanna var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Grindvíkingum í kvöld. Sigurinn þýðir að Stjarnan er komið í undanúrslit Dominos-deildar karla. Körfubolti 29. mars 2019 20:41
Hiti í Grindavík: Klinki kastað inn á völlinn Það dró til tíðinda í Grindavík í kvöld. Körfubolti 29. mars 2019 20:31
Tim Duncan vissi ekki hver Ginobili var þegar að Spurs valdi hann Tim Duncan elskaði að spila með Manu Ginobili en hafði ekki hugmynd um hver maðurinn var þegar hann mætti til leiks. Körfubolti 29. mars 2019 17:45
KR-ingar fyrsta liðið inn í undanúrslitin tíunda árið í röð KR sópaði Keflavík í sumarfrí á Sunnubrautinni í gærkvöldi og er því komið í undanúrslit úrslitakeppni Domino´s deildar karla ellefta árið í röð. Körfubolti 29. mars 2019 16:30