Spá Haukum næstefsta sæti: „Held að þær verði svakalegar“ „Ég held að þær verði svakalegar,“ segir Bryndís Guðmundsdóttir um lið Hauka sem Dominos Körfuboltakvöld spáir 2. sæti í Dominos-deild kvenna í vetur. Körfubolti 23. september 2020 13:01
Spáin fyrir Domino´s deild kvenna 2020-21: Tvö lið líklegust til að keppa um deildarmeistaratitilinn (1.-2. sæti) Domino´s deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld með heilli umferð en síðustu daga hefur Vísir verið að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag skoðum við hvaða lið enda í tveimur efstu sætunum. Körfubolti 23. september 2020 12:00
Ásta Júlía komin aftur heim í Val Ásta Júlía Grímsdóttir mun styrkja kvennaliðs Vals í Domino´s deildinni í körfubolta í vetur í stað þess að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 23. september 2020 10:50
Ekkja Kobe fer í mál vegna myndbirtinga af þyrluslysinu Ekkja Kobes Bryant hefur höfðað mál á hendur lögreglunnar í Los Angeles sýslu fyrir myndbirtingu af þyrluslysinu þar sem eiginmaður hennar og dóttir fórust. Körfubolti 23. september 2020 09:01
Denver neitar enn og aftur að gefast upp Jamal Murray skoraði 28 stig þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Lakers, 114-106, í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í nótt. Lakers leiðir einvígið, 2-1. Körfubolti 23. september 2020 07:31
Dagskráin í dag: Gylfi og Rúnar gætu spilað og Dominos deild kvenna fer af stað Það eru fjórar beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag og í kvöld. Sport 23. september 2020 06:01
Njarðvík fær víðförlan og reyndan Króata Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur klófest víðförlan og reynslumikinn Króata sem mun spila með liðinu í Dominos-deildinni í vetur. Körfubolti 22. september 2020 14:45
Lykilmaður Snæfells í sóttkví en liðið spilar | Vill að KKÍ endurskoði málið Vegna kórónuveirusmits í Stykkishólmi sóttist Snæfell eftir því að leik liðsins við Fjölni á morgun, í Dominos-deild kvenna í körfubolta, yrði frestað. Leikurinn fer þó fram. Körfubolti 22. september 2020 12:20
Spáin fyrir Domino´s deild kvenna 2020-21: Liðin sem berjast um síðustu sætin í úrslitakeppninni (3.-5. sæti) Keflavík, Haukar og Breiðablik eru líklegust til að berjast um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna en Vísir heldur áfram að spá í komandi tímabil. Körfubolti 22. september 2020 11:30
Fórnar því að vera viðstaddur fæðingu sonarins fyrir leiki í úrslitakeppninni Eiginkona Gordon Hayward sagði stuðningsmönnum Boston Celtics góðar fréttir nú þegar liðið er á fullu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 22. september 2020 11:01
Vill ólmur hitta fyrsta Íslendinginn í Andorra og Haukur tekur vel í það Það hefur ekki verið mikið að gera hjá heiðursræðismanni Íslands í Andorra en hann fagnar því ákaft að nú sé loksins Íslendingur fluttur til landsins. Körfubolti 22. september 2020 10:00
„Hann skaut þessu skoti með sjálfstrausti Kobe Bryant“ Sigurkarfa Anthony Davis fyrir Los Angeles Lakers í nótt gæti gert mikið fyrir hans körfuboltaferil. Körfubolti 21. september 2020 17:45
Spáin fyrir Domino´s deild kvenna 2020-21: Baráttan um að sleppa við júmbósætið (6.-8. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports telur niður í fyrsta leik Domino´s deildar kvenna með því að spá fyrir um lokastöðu í deildinni næsta vor. Í dag skoðum við fallbaráttuna. Körfubolti 21. september 2020 12:01
Jordan vann Tígrisdýrakónginn Heimildaþáttaröðin um Michael Jordan og Chicago Bulls fékk Emmy-verðlaun í flokki heimildaþátta eða efnis byggðu á sannsögulegum atburðum. Körfubolti 21. september 2020 11:01
Kallaði nafn Kobe eftir að hafa sett niður flautuþrist sem tryggði Lakers sigur Los Angeles Lakers er komið í 2-0 í einvíginu gegn Denver Nuggets í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir dramatískan sigur í öðrum leik liðanna í nótt. Körfubolti 21. september 2020 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Valur 74-68 | Borgnesingar skelltu Íslandsmeisturunum Bikarmeistararnir höfðu betur gegn Íslandsmeisturunum í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Körfubolti 20. september 2020 22:30
Sigrún Sjöfn: Töluðum um að gera þetta sem lið Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, fyrirliði Skallagríms, var að vonum ánægð með sigur Skallagríms á Val í Meistarakeppni KKÍ í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. september 2020 21:25
Martin í tapliði en Haukur klikkaði ekki á skoti Martin Hermannsson komst ekki á blað hjá Valencia er liðið tapaði í spennuleik gegn Systems Baskonia, 76-73, í fyrstu umferð spænska körfuboltans. Körfubolti 20. september 2020 18:34
Boston minnkaði muninn í Austrinu Boston Celtics vann sigur á Miami Heat í þriðja leik úrslitanna í Austurdeild NBA-deildarinnar í nótt, 117-106. Körfubolti 20. september 2020 09:30
Lakers lenti ekki í vandræðum í fyrsta leik undanúrslitanna Los Angeles Lakers sigraði Denver Nuggets í fyrsta leik í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA. Lakers vann deildarkeppni Vesturdeildarinnar en Nuggets lentu í þriðja sæti. Liðið sem ber sigur úr býtum í einvíginu kemst áfram í úrslitin um NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 19. september 2020 09:30
Giannis valinn bestur annað árið í röð Giannis Antetokounmpo var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. Körfubolti 18. september 2020 22:35
Íslandsmeistararnir fá tvo erlenda leikmenn | Annar stigahæstur í Svíþjóð á síðustu leiktíð Körfuknattleiksdeild KR hefur staðfest að þeir Ante Gospic og Ty Sabin muni leika með liðinu í Dominos-deild karla í vetur. Körfubolti 18. september 2020 22:30
Ekki mikill kostnaðarmunur á að reisa nýja höll fyrir 5.000 eða 8.600 áhorfendur Starfshópi um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir þykir æskilegast að ný höll rísi í Laugardalnum í Reykjavík. Sport 18. september 2020 16:01
Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. Körfubolti 18. september 2020 13:18
Körfuboltaofvitinn í Denver Serbneski miðherjinn Nikola Jokic á hvað stærstan þátt í því að Denver Nuggets hefur komið liða mest á óvart í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 18. september 2020 13:01
Valskonur fengu næstum því fullt hús og er spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsliðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild kvenna í körfubolta á komandi tímabili en spáin var kynnt á kynningarfundi deildarinnar í dag. Körfubolti 18. september 2020 12:20
Boston menn í hávaða rifrildi inn í klefa eftir að Miami komst í 2-0 Boston Celtics missti aftur niður forystu í úrslitum Austurdeildar NBA og Miami Heat er fyrir vikið komið í 2-0 í einvígi liðanna. Körfubolti 18. september 2020 07:30
Nýliðar Fjölnis sækja sér Íslandsmeistarabakvörð Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum síðar. Körfubolti 17. september 2020 15:00
Giftist manninum sem hún hjálpaði úr fangelsi og fórnaði körfuboltanum fyrir Ein besta körfuboltakona heims gerði meira en að hjálpa Jonathan Irons að losna úr fangelsi því hún sagði líka já þegar hann bað hennar. Körfubolti 17. september 2020 11:00
Doncic fyrstur síðan Duncan afrekaði þetta rétt fyrir aldarmót LeBron James setti met með því að vera í úrvalsliði NBA-deildarinnar í sextánda sinn á ferli sínum. Körfubolti 17. september 2020 07:30