Smjörsteiktur dádýrahryggvöðvi Smjörsteiktur dádýrahryggvöðvi, gljáð nípa og madeirahjúpur Matur 30. desember 2004 00:01
Ein heima á gamlárskvöld "Það er nú svo sem ekkert sniðugt sem stendur upp úr hjá mér um áramót. Enginn stór eldsvoði, prakkarastrik eða neitt því um líkt. Við fjölskyldan hittumst alltaf á gamlárskvöld hjá stóru systur minni sem eldar kalkún með miklum myndarbrag. Það er afskaplega huggulegt," segir Jarþrúður. Jól 29. desember 2004 00:01
Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum Færeysku jólasveinarnir sem heimsóttu íslensku jólasveinana fyrir nokkrum árum, fengu á þorláksmessu eigin póstkassa. Póstkassin er að sögn sá stærsti í heiminum, 7,42 metra hár og rúmlega 4 metrar á breidd. Jól 29. desember 2004 00:01
Ferðamenn vilja sjá flugelda Æ fleiri erlendir ferðamenn sækja í flugeldasýningar, skemmtanir og veisluhöld um áramót á Íslandi, að sögn Ernu Hauksdóttur framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Jólin 29. desember 2004 00:01
Keypti hátíðarmatinn á bensínstöð "Ég reyni að forðast hefðir en auðvitað draga svona stórhátíðir oft dám hver af annarri," segir Dagur Kári Pétursson kvikmyndagerðarmaður og fékkst til að líta aðeins upp úr lokafrágangi danskrar myndar og rifja upp eftirminnileg áramót. Jól 27. desember 2004 00:01
Styttra frí á næsta ári Jólin lögðust á helgi og margir mættu þungir og þreyttir til vinnu í gær. Jólin 27. desember 2004 00:01
Strangar reglur um flugelda Þótt flugeldar teljist sjálfsagður hlutur á þessum tíma árs gilda strangar reglur um meðferð þeirra. Jólin 27. desember 2004 00:01
Hljómsveitin gafst upp "Þeir sem eru fastagestir hjá okkur ganga fyrir en þegar þeir eru búnir að taka sín sæti komast aðrir að," segir Stefán Sigurðsson, framkvæmdastjóri Perlunnar, um nýársfagnaðinn í ár. "Við gerum ráð fyrir um það bil 270 manns, en gestum verður boðið upp á sjö rétta máltíð og frábæra skemmtun." Jólin 27. desember 2004 00:01
Kassakvittun tryggir fullt verð Viðbúið er að margir leggi leið sína í verslanir nú eftir jólin til að skila eða skipta illa heppnuðum jólagjöfum. Bregður þá sumum í brún að finna vörurnar sem keyptar voru á fullu verði fyrir jól, nú á útsöluprís. Neytendur 27. desember 2004 00:01
Hefðin er engin hefð "Við förum stundum út á land til tengdafjölskyldunnar þar sem eru engir flugeldar því það myndi hræða hrossin," segir Dofri Hermannsson leikari og nemi. "Annars erum við svona til skiptis hérna í bænum og má í raun segja að hefðin sé að það er engin hefð á áramótunum hjá okkur," segir Dorfi, Jól 27. desember 2004 00:01
Sameinast um hlífðargleraugu 21 þúsund börnum og unglingum á aldrinum 10 til 15 ára verða send heim "flugeldagleraugu" í boði Blindrafélagsins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar núna fyrir áramót. Fyrstu gleraugun voru afhent með viðhöfn í Skógarhlíð í Reykjavík á annan í jólum og skotið upp nokkrum flugeldum. Jólin 26. desember 2004 00:01
Spáð stormi fyrir austan Veðurstofa Íslands spáir stormi á Austur- og Norðausturlandi upp úr hádegi í dag. Á Norðausturlandi má gera ráð fyrir vaxandi norðvestanátt og snjókomu eða éljum víða og vindhraða upp á fimmtán til tuttugu metra við ströndina og því ekkert ferðaveður. Frost verður tíu til tuttugu stig í dag, kaldast í innsveitum, en talsvert mildara á morgun. Frost verður tíu til tuttugu stig en verður talsvert mildara á jóladag. Jólin 24. desember 2004 00:01
Veittu fjögurra milljóna styrk Finnur Árnason framkvæmdastjóri Hagkaupa og Ingibjörg Pálmadóttir fyrrverandi ráðherra og framkvæmdastjóri Velferðasjóðs barna afhentu í vikunni Mæðrastyrksnefnd og Hjálparstofnun Kirkjunnar styrk að upphæð 4 milljónir króna til kaupa á jólagjöfum fyrir börn og unglinga. Jólin 24. desember 2004 00:01
Gengu í hús og sungu Nemendur í Grunnskóla Raufarhafnar gengu í heimahús á Þorláksmessu og sungu fyrir íbúana. Þeir eru að safna fyrir skólaferðalagi til Danmerkur, samkvæmt vef sveitarfélagsins. Jólin 24. desember 2004 00:01
Gleðja útlendinga "Ég var með Dani í heimsókn og fór um borgina og sýndi þeim jólaljósin. Þeir urðu orðlausir þegar þeir sáu allt skrautið hjá Sigtryggi," segir Guðný Ólafsdóttir, starfsmaður Samskipa, um jólaljósin sem lýsa upp hús og garð Sigtryggs Helgasonar í Hlyngerði 12 í Reykjavík. Sjálfri finnst Guðnýju talsvert til koma, líkt og öðrum sem fara þar hjá. Jólin 24. desember 2004 00:01
Arnaldur í sérflokki "Ég átti von á því að Kleifarvatn myndi seljast vel, en það eru mikil tíðindi ef hún selst í 20 þúsund eintökum," segir Sigurður Svavarsson hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda um bókasöluna fyrir jólin. Jólin 24. desember 2004 00:01
Hamborgarhryggur í rjúpnaleysinu Íbúar Nausts, dvalarheimilis aldraðra á Þórshöfn á Langanesi, fá ekki rjúpurnar sínar þessi jólin frekar en flestir aðrir. Því verður hamborgarhryggur á borðum með tilheyrandi meðlæti. Í eftirrétt er heimalagaður ís ráðskonunnar. Jólin 24. desember 2004 00:01
Býður upp a mat í kvöld Veitingamaðurinn Maggi sem rekur matsölustað í Grafarvogi segist tilbúinn að standa í uppvaski fram á nýja árið. Hann býður öllum þeim sem vilja eiga notalegt aðfangadagskvöld, á veitingastaðinn sinn Mangó í kvöld og skiptir út hamborgurum og pizzum fyrir hátíðarkvöldverð. Jólin 24. desember 2004 00:01
Skítugar loppur í skítugum snjó Jæja gott fólk! Mér til mikillar mæðu hljóma jólalög hvert sem ég fer. Eins og það sé ekki nóg að loppur mínar og trýni verði grútskítug í gráa snjónum heldur þarf ég að hlusta á þessi "nútíma"-jólalög allan daginn! Því það er bókstaflega ekkert annað spilað. Skoðun 23. desember 2004 00:01
Rafræn kveðja og kortafé í styrk Fé sem ætlað var til að prenta og senda út jólakort til starfsmanna Akureyrarbæjar hefur verið gefið til styrktarfélaga. Er það gert í annað sinn. Jólin 23. desember 2004 00:01
Jólaþröstur hjá Frank Michelsen Skógarþröstur brá sér í heimsókn í verslun Frank Michelsen við Laugaveg í gær, spígsporaði um búðina og hvíldi lúin bein á blómi. Jólin 23. desember 2004 00:01
Jólamessa á netinu Bústaðakirkja mun í samvinnu við Opin kerfi hafa beinar útsendingar úr kirkjunni á netinu um komandi jól og áramót til að koma til móts við óskir þúsundir Íslendinga sem eru erlendis á jólunum. Útsendingin verður í gegnum slóðina www.kirkja.is. Jólin 23. desember 2004 00:01
Umferð um kirkjugarðana Sérstakar ráðstafanir hafa verið gerðar til að greiða sem mest fyrir umferð við Fossvogskirkjugarð og Gufuneskirkjugarð. Þeir sem ekki þurfa nauðsynlega að fara Bústaðaveg í dag eru hvattir til að velja sér aðrar leiðir. Jólin 23. desember 2004 00:01
Annir hjá jólasveinum Jólasveinar hafa nóg að gera á þessum árstíma, ekki bara hér á landi heldur um allan heim. Í Japan gefa þeir ísbjörnum að éta, í Bandaríkjunum þurfa þeir að verða sér úti um flugleyfi en í Mexíkó halda þeir sig til hlés vegna glímukappa. Jól 23. desember 2004 00:01
Tæplega þrjár bækur á mann Forlög Eddu útgáfu höfðu í gær selt 818.486 eintök af bókum á þessu ári. Það jafngildir því að hver Íslendingur hafi keypt 2,7 bækur frá Eddu á árinu. Jólin 23. desember 2004 00:01
Seinkun í flugi olli pakkaáhyggjum Allt að tveggja sólarhringa seinkun var á flutningi pakka með flugi frá Bandaríkjunum fyrir jólin. Netverslunin hefur aukist gríðarlega. "Íslendingar hafa uppgötvað ebay", segir framkvæmdastjóri FedEx. Jólin 23. desember 2004 00:01
Teymi styrkir Neistann Teymi hefur líkt og fjölmörg önnur fyrirtæki ákveðið að senda ekki jólakort í ár en láta þess í stað jólakortasjóðinn renna til mannúðarmála. Nýlega afhenti Ragnar Marteinsson, framkvæmdastjóri Teymi, Neistanum jólakortastyrk og jafngildir fjárhæðin þeim kostnaði sem Teymi hefði annars haft af að senda viðskiptavinum sínum og velunnurum jólakveðju. Jól 22. desember 2004 00:01
Hátíð fer að höndum ein færir mann nálægt kjarna jólanna "Hátíð fer að höndum ein er uppáhaldsjólasálmurinn minn. Það er svo rosalega sterk stemning í því lagi," segir Sigfríður Björnsdóttir kennari og þarf ekki að hugsa sig um þegar hún er spurð. Hún segir þó enga einstaka minningu tengda þessum sálmi heldur hafi hann fylgt henni lengi. Jól 22. desember 2004 00:01
Föndruðu kort fyrir borgarstjóra Um 100 krakkar úr fyrstu bekkjum Melaskóla sem sækja frístundaheimilið tóku sig til og föndruðu stærðarinnar jólakort handa Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra. Jól 22. desember 2004 00:01
Ætla að kanna listir og liti á Kúbu Bakarabrekkunni við hliðina á veitingahúsinu Lækjarbrekku hafa annars árs nemar í hönnunardeild Listaháskólans opnað jólabúð. Varningurinn er allur eftir þá sjálfa og þar kennir ýmissa grasa enda stunda nemendurnir nám í fatahönnun, þrívíðri hönnun, arkítektúr og grafík. Þarna eru myndir og glös, fatnaður og plaköt svo eitthvað sé nefnt. Jól 22. desember 2004 00:01