Fella tré og fara í bústað á aðventunni Þórunn Högnadóttir, ritstjóri veftímaritsins Nude Home, er ekki bara upptekin við að skreyta fyrir blaðið sitt heldur er hún nánast búin að öllu fyrir jólin heima fyrir. Lífið leit inn á fallega heimilið hennar og forvitnaðist um nýjasta aðventukransinn sem hún var að leggja lokahönd á. Lífið 23. nóvember 2012 14:30
Jólasveinarnir á fullu í desember „Fyrstu heimsóknirnar verða núna um helgina svo þeir eru byrjaðir að detta niður úr Esjunni," segir Bendt Harðarson, umboðsmaður jólasveinanna og einn eigandi Jólasveinaþjónustunnar Skyrgáms. Bendt segir bræðurna þrettán afar upptekna á þessum tíma árs en aðspurður segir hann Skyrgám gera út yfir 300 jólasveina hver jól. Lífið 22. nóvember 2012 10:00
Nýtt upphaf 21. desember "Nýr tími gengur hér í garð, með nýrri orku. Þetta er áskorun til okkar.“ Innlent 21. nóvember 2012 15:27
Bjór er ekki bara bjór Hann veit meira um bjór en flestir en segist ekki vera neitt sérstaklega vandlátur þegar kemur að því að honum sé boðið upp á einn slíkan, svo framarlega sem það sé bjór sem hann bruggar sjálfur. Innlent 16. nóvember 2012 23:09
Litrík jól í ár Styttist nú óðum í aðventu þessa árs. Ýmsar eru hefðirnar en meðal þeirra er að gera aðventukrans. Hér áður fyrr voru þeir heldur einfaldir en í dag fylgja þeir tískustraumum eins og flest annað. Vissulega halda margir í hefðirnar á meðan aðrir leyfa hugmyndafluginu að njóta sín á hverju ári. Lífið 16. nóvember 2012 13:00
Gísli í endurprentun Bókin Gísli á Uppsölum, sem fjallar um einbúann í Arnarfirði, hefur hitt í mark. Lífið 16. nóvember 2012 09:50
Bókaþjóð á breytingaskeiði Aldrei hafa jafnmargar bækur verið skráðar í Bókatíðindi og í ár, alls um 840 titlar. Innlent 15. nóvember 2012 11:01
Koma heim yfir jólin „Ég hlakka mikið til að koma til Íslands og vera í alveg fjórar vikur," segir Svala Björgvins en hún er á leiðinni heim yfir jólin. Lífið 11. nóvember 2012 10:30
Pakkaflóðið að hefjast - Tollstjóri minnir á gjöldin Nú nálgast jólin og fjölmargir eiga von á sendingum með jólagjöfum frá ættingjum og vinum, sem búsettir eru erlendis. Til marks um fjölda þessara sendinga má geta þess að í fyrra voru skráðar bögglasendingar tæplega sex þúsund talsins síðustu tvo mánuðina fyrir jól samkvæmt upplýsingum frá Tollstjóra. Innlent 8. nóvember 2012 10:27
Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Húsið á sér langa sögu og var komið í afar slæmt ástand þegar Áslaug og maður hennar, Magnús Alfreðsson húsasmíðameistari, keyptu það árið 1993 af Ísafjarðarkaupstað. Hafist var handa við miklar endurbætur árið 1998. Jólin 5. nóvember 2012 10:00
Í stærri kjól fyrir jól? Nú nálgast jólin og fólk byrjað að huga að því að finna til uppáhaldssmákökuuppskriftirnar sínar, kafa eftir jólaskrautinu og velja jólagjafir handa nánustu vinum og aðstandendum. Bakþankar 3. nóvember 2012 08:00
Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Eva Laufey Hermannsdóttir háskólanemi er ástríðukokkur og matgæðingur þótt enn sé hún ung að árum. Hún heldur úti matarbloggi sem yfir þrjú þúsund manns heimsækja á degi hverjum. Jólin 1. nóvember 2012 14:00
500 myndbönd send inn í Jólastjörnuna Skráningu í Jólastjörnuna lauk hér á Vísi í gær og bárust hvorki meira né minna en 500 myndbönd í keppnina. 10 bestu söngvararnir komast áfram í sjónvarpsprufur og upptökur fyrir plötu. Jólastjarnan sjálf syngur á Jólagestum Björgvins í Höllinni. Innlent 31. október 2012 16:59
Aðventukræsingar Rósu: Girnilegir eftirréttir um jólin Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskriftir að súkkulaðifreistingu og bökuðum, fylltum eplum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2. Matur 21. desember 2011 16:08
Allt dottið í dúnalogn Aðdragandi jólanna er annasamur og spennan eykst dag frá degi. Hámarkinu er náð á aðfangadagskvöld og þegar pakkarnir hafa verið opnaðir dettur oft allt í dúnalogn. Jólin 14. desember 2011 20:00
Er svo mikill krakki í mér Að Goðatúni 24 er varla þverfótað fyrir gylltum kertastjökum, glitrandi kúlum, krönsum og öðru skrauti sem minnir á stórhátíðina sem fer senn í hönd. Þar eru Anna Margrét Einarsdóttirog fjölskylda í óða önn að undirbúa komu jólanna með glæsibrag. Jólin 14. desember 2011 15:00
Endurspegla samskiptin Dóra Welding lyfjatæknir leggur mikið á sig til að gera jólapakkana sérstaka og fallega og segist varla hugsa um annað frá því í september og fram að jólum. Hún sé algjört jólabarn með skreytingagleðina í genunum. Jólin 14. desember 2011 12:00
Hátíð að hætti Nönnu: Silungstoppar, pörusteik og panna-cotta Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur eldar alltaf hangikjöt á jóladag. Á aðfangadag eru andabringur að beiðni barnabarnanna en meðlætið breytist ár frá ári. Hún gaf nýverið út matreiðslubókina Jólamatur Nönnu og gefur hér uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Matur 14. desember 2011 11:00
Dýrgripir fortíðar Guðbjörg Ringsted opnaði á síðasta ári leikfangasýningu í Friðbjarnarhúsi á Akureyri. Þar hefur hún til sýnis gömul leikföng af öllum gerðum. Líklega hafa mörg hver glatt börn ósegjanlega þegar þau komu úr litríkum jólapökkunum. Jólin 14. desember 2011 09:00
Gæsalifur og Galette de roi Björg Björnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Barnaheill – Save the Children á Íslandi, bjó í Frakklandi um margra ára skeið. Hún segir þar mikið lagt upp úr góðum mat, ekki síst kringum jól og áramót, en þó jafnist fátt á við "foie gras“ eða gæsalifur. Matur 13. desember 2011 20:00
Afslöppuð aðventa - svona minnkar þú desemberstressið Fátt er verra en að vera fastur í umferðarsultu alla aðventuna. Það má gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að eilíft stress og tímahrak verði einu minningarnar um aðventuna í ár. Jólin 13. desember 2011 20:00
Aðventa fyrir prinsessur Áslaug Snorradóttir kann að njóta aðventunnar. Hún ætlar til dæmis alls ekki að vera föst einhvers staðar í umferðarsultu í bíl heldur byrja komandi desembermorgna á því að kveikja á kertum og hlusta á ljúfa tóna. Og fá sér gott að borða þess á milli án m Jólin 13. desember 2011 15:00
Það var verið að baða allan daginn Helga Haraldsdóttir er ein tíu systkina sem ólust upp í Markholti í Mosfellssveit. Þar á bæ var jólabaðið meiri háttar framkvæmd því bara sjóðandi heitt vatn var í krana en ekkert kalt. Jólin 13. desember 2011 11:00
Aðventukræsingar Rósu: Chillísúkkulaði og brauðkollur Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskriftir að heitu chillísúkkulaði, brauðkollum með fyllingu og dýrindis smákökum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2. Matur 13. desember 2011 09:36
Unaðssætar uppskriftir frá Ingu Elsu Inga Elsa Bergþórsdóttir hefur tekið að sér hlutverk sykurdrottningar í fjölskyldu sinni, enda margreynd í gerð eftirrétta og súkkulaðis. Hún segir súkkulaði sérlega skemmtilegt hráefni því auk þess að vera gott eitt og sér er það dásamlegt með öðru. Jólin 13. desember 2011 08:00
Valgeir Guðjóns: Í hátíðlegri sturtu klukkan sex Stuðmaðurinn Valgeir Guðjónsson lék sér með draumajólagjöf æsku sinnar þar til tindátarnir urðu óþekkjanlegir og hlustar ætíð á jólamessuna á undan borðhaldinu á aðfangadagskvöld. Hann segist lítill jólaundirbúningsmaður en þeim mun meira jólabarn. Jólin 11. desember 2011 20:00
Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Áslaug Þorgeirsdóttir matreiðslukennari hefur bakað Siggakökur fyrir jólin í fjöldamörg ár. Uppskriftin er úr Nýju matreiðslubókinni frá 1947 eftir Halldóru Eggertsdóttur og Sólveigu Benediktsdóttur. Þetta árið fékk Áslaug dygga hjálp frá barnabörnunum. Jólin 11. desember 2011 11:00
Vogaskóla frómas Uppskrift að ananasfrómas sem fjölskylda Birnu Jónsdóttur hjúkrunarfræðings gæðir sér á hver jól er upprunnin úr matreiðslutíma í Vogaskóla fyrir rúmum þremur áratugum. Frómasinn má gera nokkru fyrir jól og geyma í frysti. Matur 11. desember 2011 10:00
Ekta gamaldags jól Hildur Hálfdanardóttir og eiginmaður hennar Karl Karlsson vélfræðingur fá enn og ávallt uppkomin börn sín, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn í mat og pakka á aðfangadagskvöld. Hún segir jólin eflaust tómleg ef þau hjónin sætu ein við jólatréð. Jólin 10. desember 2011 21:00