Klara: Dagsetningin kom okkur í opna skjöldu Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að dagsetningin sem ÍSÍ gaf út í dag; að hlé yrði gerð á æfingu og keppni 13. ágúst, sé ekki sú sem vonast var eftir en segir að heilsa landans sé í fyrsta sæti. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 17:57
Vill fresta æfingum og keppni sem krefjast snertinga til 13. ágúst Sóttvarnalæknir mælir með að hlé verði gert á æfingum og keppni í íþróttum með snertingu til 13. ágúst næstkomandi. Sport 31. júlí 2020 16:45
Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 15:30
Snertu ekki boltann í tæpar sex mínútur í byrjun seinni hálfleiks gegn Blikum Breiðablik hélt boltanum samfleytt í tæpar sex mínútur í upphafi seinni hálfleiks í sigrinum á Gróttu, 3-0, í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 15:10
Brynjar Björn vill fá 2-3 leikmenn í ágústglugganum Þjálfari HK vill styrkja leikmannahóp liðsins í ágústglugganum. Í þeim efnum horfir hann m.a. til stöðu hægri bakvarðar. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 12:30
Mögulegt smit í herbúðum Víkings Ólafsvíkur Grunur leikur á um að leikmaður Víkings Ólafsvíkur sé smitaður af kórónuveirunni. Því hafa allir leikmenn liðsins farið í sjálfskipaða sóttkví. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 11:15
Nóg að spila tvo þriðju af mótinu til að krýna Íslandsmeistara Fari svo að ekki verði hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta í ár vegna kórónuveirufaraldursins hefur KSÍ sett viðmið um hvað þurfi til að Íslandsmeistarar verði krýndir. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 10:30
Fylkir fær efnilegan leikmann frá Fram Fylkismenn fóru ekki tómhentir úr Safamýrinni í gær þó svo að Fram hafi gert sér lítið fyrir og slegið Árbæinga út úr Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 10:00
Arnar Gunnlaugs: Dóum ekki eins og einhverjir aumingjar Aðspurður hvernig sér liði eftir leik þó hló Arnar einfaldlega áður en hann svaraði ítarlega. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-0 | Nú hafði KR betur gegn Fjölni KR og Fjölnir mættust á Meistaravöllum í annað sinn á skömmum tíma. Deildarleikur liðanna var hin mesta skemmtun og endaði með 2-2 jafntefli en KR vann bikarleik kvöldsins, 2-0. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 1-2 | Bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar Víkings eru úr leik í Mjólkurbikarnum eftir 2-1 tap á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 22:15
Ágúst: Uppbótartíminn var búinn Þjálfari Gróttu var langt frá því að vera sáttur með vinnubrögð dómara leiksins gegn Breiðabliki þegar Blikar komust yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 22:05
Fram sló út Fylki eftir vítaspyrnukeppni Fram er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa slegið út Fylki í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grótta 3-0 | Sömu úrslit og síðast Eins og í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla vann Breiðablik 3-0 sigur á Gróttu þegar liðin mættust í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 21:53
Óskar Örn: Loksins þegar við spilum virkilega vel gátu áhorfendur ekki séð leikinn Spilað var í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Á Meistaravöllum fór fram leikur KR og Fjölnis. Leikurinn endaði með 2-0 sigri heimamanna og verða þeir því í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 21:38
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 21:30
HK skoraði sex gegn Aftureldingu HK er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Aftureldingu í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 21:14
Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór 3-1 | Silfurliðið í engum vandræðum FH, sem varð í 2. sæti Mjólkurbikarsins í fyrra, er komið í átta liða úrslit bikarsins. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 20:50
Páll Gíslason: Ætla að halda með FH í bikarnum þetta árið Ég er svekktur að hafa tapað leiknum en FH er með öflugt lið og ég ætla að halda með þeim í bikarkeppni KSÍ þetta árið,‘‘ sagði Palli léttur að lokum. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 20:19
Guðni: Höfum svigrúm en dagskráin er vissulega þétt Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er enn bjartsýnn á að hægt verði að klára Íslandsmótið sem og bikarkeppnina þrátt fyrir þær frestanir sem hafa átt sér stað vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 19:00
Berglind Björg skorað jafn mörg eða fleiri mörk en helmingur liðanna í deildinni Markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna hefur skorað jafn mörg mörk eða fleiri en fimm af tíu liðum. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 18:00
Sjáðu mörkin úr stórsigri Blika og þegar meistararnir unnu botnliðið Átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Toppliðin, Breiðablik og Valur, unnu bæði sína leiki. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 16:15
Valsmenn vildu spila í kvöld en Skagamenn ekki Leikið verður í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir ákvörðun um að hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins taki gildi í hádeginu á morgun. Einn leikur mun standa út af borðinu. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 15:51
KSÍ frestar leikjum til 5. ágúst Ljóst er að engir leikir í meistaraflokki og 2. flokki karla og kvenna í fótbolta fara fram til 5. ágúst. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 15:22
Áhorfendur ekki leyfðir á leikjunum í kvöld Leikið verður fyrir luktum dyrum í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 14:59
Telur knattspyrnulið áfram geta æft Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, telur að æfingar knattspyrnuliða geti farið fram með sama hætti og undanfarnar vikur þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 14:07
Fresta þarf þremur umferðum í Pepsi Max-deildunum Tilmæli sóttvarnaryfirvalda um að fresta öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku hefur mikil áhrif á Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 12:26
Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 11:39
Vilja að öllum kappleikjum verði frestað um viku Víðir Reynisson sagði á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda að fresta ætti öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 11:21
Segja að FH þurfi að ná sér í sóknarmann: „Einhvern sem getur gert gæfumuninn“ Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar eru á því að FH þurfi að finna sóknarmann í félagaskiptaglugganum sem verður opnaður í næstu viku. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 11:05