HM karla í handbolta 2025

HM karla í handbolta 2025

HM í handbolta karla fer fram í Króatíu, Danmörku og Noregi dagana 14. janúar til 2. febrúar 2025.

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Það hjálpar ekki neitt“

    Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, var ósáttur við tap sinna manna fyrir sterku liði Egyptalands í Zagreb í kvöld en Króatar fara þá aðeins með tvö stig í milliriðil Íslands. Dagur á erfitt með að spá í leik Íslands og Slóveníu á morgun.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Þetta verður geggjaður leikur“

    Óðinn Þór Ríkharðsson er ferskur á heimsmeistaramóti karla í handbolta og hefur farið ljómandi vel af stað í hægra horni íslenska landsliðsins í lítt krefjandi leikjum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Tómt hús hjá læri­sveinum Arons

    Bahrein, sem leikur undir stjórn Arons Kristjánssonar, mátti sætta sig við þriðja tapið í jafn mörgum leikjum á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag þegar liðið tapaði fyrir Argentínu 26-25.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Ég eigin­lega barði þetta í gegn“

    „Ég er ógeðslega glaður og ánægður með að byrja og fá að koma inn í þetta núna. Maður sá það kannski ekki alveg fyrir tveimur vikum. Ég er ánægður með hvernig við fórum að þessu í dag,“ sagði Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði, sem er mættur til leiks á HM í handbolta.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“

    „Þeir voru klárlega slakari aðilinn í dag en þetta var skemmtilegur leikur. Það gekk flest allt upp sem við vorum að gera,“ sagði Þorsteinn Leó Gunnarsson eftir flotta frammistöðu sína og Íslands í stórsigrinum gegn Kúbu á HM í handbolta í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Töl­fræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni

    Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 21 marks sigur á Kúbu, 41-19, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Þetta var fagmannleg afgreiðsla hjá strákunum okkar og eftir tvo fyrstu leikina er íslenska liðið búið að stimpla marga menn inn í mótið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron Pálmars­son í hóp í kvöld

    Leikmannahópur íslenska landsliðsins fyrir leikinn gegn Kúbu í kvöld hefur verið tilkynntur og stórtíðindi dagsins eru að Aron Pálmarsson er mættur til leiks og í hóp í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“

    Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson vonast eftir heilsteyptari frammistöðu frá íslenska landsliðinu í handbolta en það sýndi gegn Grænhöfðaeyjum í fyrrakvöld er það mætir Kúbu í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Auð­vitað vil ég alltaf spila“

    „Gott að mótið sé byrjað. Það er alltaf gaman enda búin að vera bið. Flott að byrja þetta bara vel og nú tekur næsta verkefni við,“ segir Haukur Þrastarson silkislakur degi fyrir Kúbverjaleikinn.

    Handbolti