Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Tölva á typpinu

Nú er hægt að smella typpahring á sig fyrir samfarir sem sendir svo félögunum upplýsingar um hvernig þú stóðst þig.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Allt á haus!

Í jógafræðum er höfuðstaðan talin sú allra mikilvægasta og oftar en ekki kölluð konungur jógastaðanna. Það er nokkuð krefjandi að ná stöðunni svo rétt sé en allt er það þess virði að reyna þar sem að hún hefur svo jákvæð og hressandi áhrif á líkamann.

Innlent
Fréttamynd

Skotheld stefnumótaráð

Mörgum finnst tilhugsunin um stefnumót óþægileg því samræðurnar geta orðið vandræðalegar og yfirborðskenndar. Prófaðu að fylgja þessum 5 ráðum um hvað sé gott að tala um til að kynnast manneskjunni betur og vera áhugaverð/ur í augum hins aðilans.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sálufélagar

Ætli það sé raunveruleg til einhver ein manneskja í öllum heiminum ætluð þér og ef þú finnir sálufélagann þá verði sambandið fullkomið og ástin óendanleg?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Að brjóta kubbakastalann – með bros á vör

Það er ekki sársaukalaust
að byrja á nýjum forsendum þegar maður er orðinn "þroskaður einstaklingur með lífsreynslu“. Það er engum manni auðvelt að vakna upp eftir 20–50 ár sem voru byggð á mis­ skilningi, höfnun og forsendum vansældar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Herraklipping

Ófrjósemisaðgerð karla er kennd við „herraklippingu“ en hvað felst í slíkri aðgerð?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ofurfræið kínóa

Kínóa er góður kostur í stað hrísgrjóna og er frábært sem meðlæti, í grauta, súpur, í buff og í salat.

Heilsuvísir