Heit möndlumjólk með kanil og hunangi Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 21. desember 2014 14:00 visir/getty Þessi drykkur er ákaflega bragðgóður og ekki skemmir fyrir að það er afar einfalt að búa hann til.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk1 tsk. hunang2 dropar vanillu-extrakt1 tsk. kanillHitið möndlumjólkina á vægum hita þangað til suðan kemur upp og mjólkin freyðir. Lækkið hitann og blandið hinum hráefnunum við. Hrærið allt vel saman á heitri hellunni. Hellið í fallegan bolla og stráið örlitlum kanil yfir í lokin. Njótið! Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið
Þessi drykkur er ákaflega bragðgóður og ekki skemmir fyrir að það er afar einfalt að búa hann til.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk1 tsk. hunang2 dropar vanillu-extrakt1 tsk. kanillHitið möndlumjólkina á vægum hita þangað til suðan kemur upp og mjólkin freyðir. Lækkið hitann og blandið hinum hráefnunum við. Hrærið allt vel saman á heitri hellunni. Hellið í fallegan bolla og stráið örlitlum kanil yfir í lokin. Njótið!
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið