Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Styttist í endurkomu Tiger

Tiger Woods stefnir á að koma aftur út á golfvöllinn í næsta mánuði. Þá verður liðið meira en ár síðan hann keppti síðast.

Golf
Fréttamynd

Ég var óvenjulega afslöppuð

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótanna fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina í golfi með glans. Hún keppir næst á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í mánuðinum.

Golf
Fréttamynd

Ólafía að spila frábært golf

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, taka nú þátt á úrtökumóti fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum.

Golf
Fréttamynd

Birgir Leifur í góðum málum

Birgir Leifur Hafþórsson er í fínum málum fyrir lokahringinn á Áskorendamótaröðinni sem er næst sterkasta atvinnumótaröð í Evrópu í karlaflokki.

Golf
Fréttamynd

Allenby handtekinn fyrir ölvunarlæti

Ástralski kylfingurinn Robert Allenby var handtekinn um nýliðna helgi fyrir utan spilavíti í Bandaríkjunum þar sem hann var með læti og almenn leiðindi.

Golf
Fréttamynd

Rose hafði betur gegn Stenson og tók gullið í Ríó

Justin Rose stóð uppi sem sigurvegarinn á Ólympíuleikunum í golfi en þetta var aðeins í þriðja skiptið sem keppt er á Ólympíuleikunum í golfi. Rose hafði betur gegn sænska kylfingnum Henrik Stenson á lokaholunni.

Golf
Fréttamynd

Ég þekki hvert strá á vellinum

Heimamaðurinn Oddur Óli Jónasson vann Einvígið á Nesinu sem var haldið í 20. sinn á Nesvellinum í gær. Oddur hefur lítið spilað undanfarin tvö ár en hrósaði sigri í frumraun sinni á mótinu.

Golf
Fréttamynd

Oddur Óli vann Einvígið á Nesinu

Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express, fór fram á Nesvellinum í dag. Að venju var tíu af okkar bestu kylfingum var boðið til leiks.

Golf
Fréttamynd

Allir unnu í fyrsta sinn

Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu, síðasta risamóti ársins, sem lauk í gær.

Golf