Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2017 23:11 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/Instagramsíða Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. Ólafía Þórunn hóf leik snemma í dag en hún lék á 69 höggum eða á þremur höggum undir pari eftir að hafa fengið fjórar fugla og einn skolla á hringnum. Ólafía Þórunn var í sjötta sætinu þegar hún lauk leik en þá áttu margar eftir að spila fyrsta hringinn. Ólafía datt niður um fimmtán sæti og er í 21. til 39. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn. Ólafía Þórunn notaði 29 pútt á hringnum í dag, hitti 8 af 14 brautum og náði inn á flöt í réttum höggfjölda á fjórtán af átján holum. Hér fyrir neðan má sjá Ólafíu bregða á leik á hinum magnaða Michigan leikvangi í Ann Arbor en þar spilar University of Michigan heimaleiki sína í háskólafótboltanum. Leikvangurinn tekur 107,601 manns og er einn sá stærsti í heimi. U can't touch this Stop! Hammer time! @volviklpga #LPGAwesome #VolvikLPGA #MChammer #proamparty #thefield #footballer A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on May 24, 2017 at 5:55am PDT Golf Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. Ólafía Þórunn hóf leik snemma í dag en hún lék á 69 höggum eða á þremur höggum undir pari eftir að hafa fengið fjórar fugla og einn skolla á hringnum. Ólafía Þórunn var í sjötta sætinu þegar hún lauk leik en þá áttu margar eftir að spila fyrsta hringinn. Ólafía datt niður um fimmtán sæti og er í 21. til 39. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn. Ólafía Þórunn notaði 29 pútt á hringnum í dag, hitti 8 af 14 brautum og náði inn á flöt í réttum höggfjölda á fjórtán af átján holum. Hér fyrir neðan má sjá Ólafíu bregða á leik á hinum magnaða Michigan leikvangi í Ann Arbor en þar spilar University of Michigan heimaleiki sína í háskólafótboltanum. Leikvangurinn tekur 107,601 manns og er einn sá stærsti í heimi. U can't touch this Stop! Hammer time! @volviklpga #LPGAwesome #VolvikLPGA #MChammer #proamparty #thefield #footballer A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on May 24, 2017 at 5:55am PDT
Golf Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira