Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2017 23:11 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/Instagramsíða Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. Ólafía Þórunn hóf leik snemma í dag en hún lék á 69 höggum eða á þremur höggum undir pari eftir að hafa fengið fjórar fugla og einn skolla á hringnum. Ólafía Þórunn var í sjötta sætinu þegar hún lauk leik en þá áttu margar eftir að spila fyrsta hringinn. Ólafía datt niður um fimmtán sæti og er í 21. til 39. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn. Ólafía Þórunn notaði 29 pútt á hringnum í dag, hitti 8 af 14 brautum og náði inn á flöt í réttum höggfjölda á fjórtán af átján holum. Hér fyrir neðan má sjá Ólafíu bregða á leik á hinum magnaða Michigan leikvangi í Ann Arbor en þar spilar University of Michigan heimaleiki sína í háskólafótboltanum. Leikvangurinn tekur 107,601 manns og er einn sá stærsti í heimi. U can't touch this Stop! Hammer time! @volviklpga #LPGAwesome #VolvikLPGA #MChammer #proamparty #thefield #footballer A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on May 24, 2017 at 5:55am PDT Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. Ólafía Þórunn hóf leik snemma í dag en hún lék á 69 höggum eða á þremur höggum undir pari eftir að hafa fengið fjórar fugla og einn skolla á hringnum. Ólafía Þórunn var í sjötta sætinu þegar hún lauk leik en þá áttu margar eftir að spila fyrsta hringinn. Ólafía datt niður um fimmtán sæti og er í 21. til 39. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn. Ólafía Þórunn notaði 29 pútt á hringnum í dag, hitti 8 af 14 brautum og náði inn á flöt í réttum höggfjölda á fjórtán af átján holum. Hér fyrir neðan má sjá Ólafíu bregða á leik á hinum magnaða Michigan leikvangi í Ann Arbor en þar spilar University of Michigan heimaleiki sína í háskólafótboltanum. Leikvangurinn tekur 107,601 manns og er einn sá stærsti í heimi. U can't touch this Stop! Hammer time! @volviklpga #LPGAwesome #VolvikLPGA #MChammer #proamparty #thefield #footballer A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on May 24, 2017 at 5:55am PDT
Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira