Oliver Wilson hafði sigur í Skotlandi Ryder-stjarnan frá 2008 blés lífi í feril sinn eftir að hafa verið í mikilli lægð að undanförnu. Rory McIlroy deildi öðru sætinu eftir að hafa verið í toppbaráttuni alla helgina. Golf 5. október 2014 16:32
Margir um hituna í Skotlandi á Alfred Dunhill Links meistaramótinu Raphael Jacquelin leiðir á tíu höggum undir pari en nokkrar Ryder-bikar stjörnur úr Evrópuliðinu eru ofarlega á skortölunni eftir tvo hringi. Golf 3. október 2014 18:12
Birgir Leifur efstur fyrir lokadaginn Er í góðri stöðu á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina. Golf 2. október 2014 18:56
Birgir Leifur í sterkri stöðu Birgir Leifur Hafþórsson er í þriðja sæti á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina. Golf 1. október 2014 22:37
Evrópumenn djömmuðu langt fram á nótt Ekki runnið af Jamie Donaldson daginn eftir Ryderinn. Nokkrir liðsmenn bandaríska Ryder-liðsins gerðu gott úr tapinu og tóku þátt í gleðinni. Golf 30. september 2014 22:52
Birgir Leifur byrjaði vel Leikur á fyrsta stigi úrtökumótaraðarinnar fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 30. september 2014 22:50
Sir Alex Ferguson átti mikinn þátt í sigri Evrópuliðsins Paul McGinley, fyrirliði Evrópuliðsins, sem tryggði sér sigur í Ryderbikarnum í Skotlandi í gær hefur fengið mikið lof fyrir framgöngu sína en hann sjálfur talaði sérstaklega um mikilvæga heimsókn fyrir keppnina. Golf 29. september 2014 09:15
Paul McGinley hrósað í hástert fyrir frammistöðu Evrópuliðsins Mikil samheldni og góður liðsandi einkenndi evrópska liðið um helgina. Golf 28. september 2014 21:02
Evrópumenn hafa tryggt sér Ryder-bikarinn í þriðja sinn í röð Kláruðu dæmið í tvímenningnum í dag. Golf 28. september 2014 11:53
Evrópa í góðri stöðu Evrópa er í góðri stöðu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag með 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiðir samanlagt 10-6. Golf 27. september 2014 18:20
Bandaríkjamenn bíta frá sér á Gleneagles Söxuðu á forskot Evrópuliðsins í fjórboltanum í morgun en margir spennandi leikur eru á dagskrá eftir hádegi. Golf 27. september 2014 12:33
Tom Watson gagnrýndur fyrir að hvíla Spieth og Reed Bandarísku ungstirnin voru látin sitja hjá seinni partinn í dag eftir frábæra frammistöðu á fyrsta hring í Ryder-bikarnum. Golf 26. september 2014 21:39
Evrópumenn komu sterkir til baka eftir hádegi Tóku þrjú og hálft stig af fjórum mögulegum í fjórmenningnum og leiða með tveimur stigum eftir fyrsta dag. Justin Rose og Henrik Stenson voru frábærir fyrir evrópska liðið á meðan Rory McIlroy og Sergio Garcia fundu sig ekki fyrr en á lokaholunum. Golf 26. september 2014 17:45
Ólafur komst áfram Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, komst í dag á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 26. september 2014 16:23
Bandaríkin í forystu eftir fjórboltann Evrópa vann fyrsta stigið en Bandaríkjamenn unnu á eftir því sem leið á daginn. Golf 26. september 2014 13:13
Bandarísku nýliðarnir léku sér að Poulter og Gallacher Jordan Spieth og Patrick Reed léku frábært golf í fjórboltanum í morgun og tryggðu bandaríska liðinu sitt fyrsta stig í Ryder-bikarnum í ár. Golf 26. september 2014 11:54
Evrópa í forystu þegar fjórboltinn er nánast hálfnaður Justin Rose og Henrik Stensson eru að ganga frá Bubba Watson og Webb Simpson. Golf 26. september 2014 09:45
Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. Golf 26. september 2014 07:30
Fyrsta sinn sem Bandaríkin eru litla liðið Þorsteinn Hallgrímsson segir að Evrópa sé sigurstranglegri í Ryder-bikarnum sem hefst á morgun. Golf 25. september 2014 18:02
McIlroy og Garcia mæta Mickelson og Bradley Búið er að draga um hverjir mætast á fyrsta degi Ryder-bikarsins sem hefst á morgun. Golf 25. september 2014 17:36
Ólafur Björn spilaði aftur á pari Er áfram í fínum málum á meðal 20 efstu kylfinganna á 1. stigi úrtökumótsins. Golf 25. september 2014 16:18
Rory: Hápunktur vikunnar að hlusta á Ferguson Besti kylfingur heims átti erfitt með sig á meðan fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United messaði yfir Ryder-liði Evrópu. Golf 25. september 2014 08:00
Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. Golf 24. september 2014 17:45
Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. Golf 24. september 2014 17:15
Ólafur Björn í ágætum málum í Frakklandi Spilaði á parinu í dag og er í heildina á tveimur höggum undir pari. Golf 24. september 2014 14:36
McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. Golf 24. september 2014 11:30
Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. Golf 24. september 2014 06:30
Ólafur byrjar vel í úrtökumóti í Frakklandi Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum lék fyrsta hringinn í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í Frakklandi á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Golf 23. september 2014 21:46
Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. Golf 23. september 2014 13:45
Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. Golf 23. september 2014 11:30