Dúndur diskóeyja hjá Braga Diskóeyjan er stuðplata og eiga Bragi Valdimar og Memfís-mafían eiga allan heiður skilinn fyrir hana. Gagnrýni 4. nóvember 2010 22:44
Engin flugeldasýning Sálin hans Jóns míns er ein fremsta hljómsveit íslenskrar dægurlagasögu. Um það verður ekki deilt. Sveitin hefur gert frábæra hluti. En hún hefur líka slegið sínar feilnótur. Eins og allir myndu gera á jafn farsælum ferli. Upp og niður stigann, fyrsta hljóðversplata Sálarinnar í fimm ár, fellur því miður í síðarnefnda flokkinn. Gagnrýni 3. nóvember 2010 06:00
Allt smellur hjá Bjartmari Bjartmar stígur aftur inn í sviðsljósið með sína bestu plötu í yfir 20 ár. Gagnrýni 2. nóvember 2010 11:22
Biturt gjald draumanna Mögnuð og listilega stíluð skáldsaga sem vekur spurningar og lifir lengi í huga lesandans. Gagnrýni 1. nóvember 2010 07:00
Bókin um Bigga Hér er vináttu og fræðum fléttað listilega saman. Þröstur Helgason varpar skýru ljósi á list Birgis Andréssonar í íslensku og alþjóðlegu samhengi og dregur upp innilega mynd af þeim einstaka manni sem hann hafði að geyma. Gagnrýni 31. október 2010 07:00
Heillandi hatur Það er óvenjulegt að sækja heim sýningu þar sem helstu hughrifin eru hatur, áhorfandinn virðist jafnvel óvelkominn, ítrekanir um að snerta ekki listaverkin fá óhugnanlegan undirtón. Þetta kemur á óvart og markar listamanninum sérstöðu. Gagnrýni 30. október 2010 08:00
Allt sem prýða má einn krimma Árni spinnur trúverðuga en margslungna fléttu um leið og hann varpar ljósi á samtíma okkar á óvæntan og hrollvekjandi hátt. Gagnrýni 29. október 2010 07:00
Litríkur kokkteill Kimbabwe er skemmtilegasta plata ársins hingað til. Gagnrýni 28. október 2010 09:46
Hugljúf Dísa og kvakandi froskar Dísa ljósálfur er sýning sem allir krakkar frá fjögurra ára ættu að sjá. Gagnrýni 27. október 2010 06:00
Síðasta sort Takers er versta mynd ársins. Gæfi henni hauskúpu ef ég gæti. Gagnrýni 26. október 2010 06:00
Skilaboð að ofan Þögli þjónninn er brokkgeng framan af en sækir í sig veðrið eftir hlé. Verk sem talar inn í íslenskan samtíma. Gagnrýni 24. október 2010 13:37
Tómas og dularfulla ljóðrænuhvarfið Vel skrifaðar og skemmtilegar smámyndir úr borgarlífinu, en ljóðrænan er af skornum skammti. Gagnrýni 23. október 2010 06:00
Hugsanlega besta mynd Baltasars Inhale er mjög vel heppnuð spennumynd sem spyr áleitinna siðferðisspurninga. Hugsanlega besta mynd Baltasars hingað til. Gagnrýni 22. október 2010 09:00
Tilþrifamikið táningadrama Órói er vel heppnuð unglingamynd að mestu leyti, laus við tilgerð og Hollywood-stæla sem einkenna oft íslenskar myndir af þessu sauðahúsi. Gagnrýni 22. október 2010 07:00
Allir í gallana! Brim er vel heppnað verk. Köld og blaut en gerð af ást og hlýju. Gagnrýni 19. október 2010 07:00
Þóra Einars stjarna sýningarinnar Þóra Einarsdóttur var í hlutverki dóttur Rigolettos. Hjá henni fór allt saman, trúverðugur leikur og margbrotinn, forkunnarfagur söngur. Frammistaða hennar var einstök. Gagnrýni 18. október 2010 07:00
Stíllinn taminn Ólöf Arnalds heldur áfram að fullkomna stílinn sinn á fínni plötu. Gagnrýni 18. október 2010 07:00
Kani í völundarhúsi The American er falleg og djörf mynd sem tekur tíma að melta. Þeir sem vilja hasar verða vonsviknir. Gagnrýni 16. október 2010 06:00
Buddy Holly í Austurbæ Frábær músík en brokkgengt grín inni á milli. Ingó kemst vel frá sínu hlutverki, sérstaklega söngnum. Gagnrýni 15. október 2010 07:00
Maður er konu úlfur Blóðhófnir er besta ljóðabók Gerðar Kristnýjar. Meitlaður texti sem talar til lesandans á mörgum sviðum. Lestrarnautn. Gagnrýni 14. október 2010 13:00
Dulúð og drama Heildstætt verk þar sem áhorfinn gleymir sér í heillandi goðsagnaheimi. Nokkrir hnökrar setja þó strik í reikninginn. Gagnrýni 14. október 2010 07:00
Launfyndin pappírsverk Verk Jóns Laxdal leyna alltaf töluvert á sér. Þau eru mjög aðgengileg og þeir sem gefa sér smá tíma til að skoða verða ekki sviknir. Gagnrýni 13. október 2010 07:00
Einstök kvöldstund með Yoko Ono Mæðginin Sean og Yoko og þétt skipað Plastic Ono bandið buðu upp á hráa og tilraunakennda tónlistarveislu í Háskólabíó á laugardagskvöldið. Gagnrýni 11. október 2010 07:00
Eins og fólk er flest Með hangandi hendi virkar svo vel sem heild að vandséð er hvernig gera hefði mátt betur og ómögulegt annað en að gefa myndinni hæstu einkunn. Glæsilega að verki staðið. Gagnrýni 5. október 2010 06:00
Gott samnorrænt grín Skemmtileg sýning með fyndnum grínistum. Sumir voru fyndnari en aðrir, en Ari Eldjárn, nýliðinn í hópnum, stóð sig best. Frímann hélt vel utan um sýninguna en endirinn var snubbóttur. Gagnrýni 1. október 2010 10:00
Hár og aftur hár Flott nafn, fínt umslag og eitt gott lag. Wish You Were Hair er á heildina litið þokkaleg plata. Gagnrýni 30. september 2010 22:51
Brotakennd sýning ungra listamanna Niðurstaða: Einstök listaverk eru áhugaverð, framtakið er lofsvert en niðurstaðan er brotakennd heild sem erfitt er að ná sambandi við. Gagnrýni 30. september 2010 06:00
Djúsí strengir Sinfóníutónleikar á fimmtudagskvöldið voru með þeim skemmtilegustu á árinu. Frábær fiðluleikur og frábær hljómsveitarstjórn. Gagnrýni 29. september 2010 06:00
Helstirnið Enron Á fimmtudagskvöld var ein "heitasta" leiksýning nútímans, Enron eftir Lucy Prebble, frumsýnd í Borgarleikhúsinu. Sagan um Enron, ris þess og fall, er flestum kunn. Hún átti eftir að endurtaka sig hér á Íslandi þegar fjármálakerfið hrundi. Gagnrýni 27. september 2010 12:28
Ég trúi ekki á orðin þín Frábær þáttur, sem ætti að vera áfram í almenningseign, nýtur sín ekki sem skyldi á leiksviði, þrátt fyrir notaleg augnablik inn á milli. Gagnrýni 24. september 2010 06:00