Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Fréttamynd

Villuljós í Hörpu

Verðugt framtak, en dagskráin var illa ígrunduð og sviðsljósin voru oft mjög truflandi. Kynnirinn hefði líka mátt vera betur undirbúinn.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ég á mér draum

Dansaðu fyrir mig er skemmtileg sýning og ýtir við hugmyndum okkar um hvernig listdans á að vera.

Gagnrýni
Fréttamynd

Bang bang bang

Frábær slagverkskonsert eftir Áskel Másson, en sinfónía eftir John Adams olli vonbrigðum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Amma og ömmubarn

Bráðskemmtilegir debút-tónleikar Agnesar Þorsteinsdóttur. Hún er ein efnilegasta söngkona sem ég hef heyrt í lengi. Amma hennar Agnes Löve lék með á píanó; leikur hennar var fullur af músík og skáldskap.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fyrirgefðu ehf. aftengir sprengjuna fyrir þig!

Nýtt íslenskt leikverk þar sem ekki er ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur og hrist upp í hugmyndum um fyrirgefningu og samfélagsgerð. Innihaldsrík sýning í fallegri umgjörð. Flutningshraðinn á villigötum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Í skugga átaka

Ágætis sýning sem gefur góða innsýn í fjölbreytileika þeirra verkefna sem nútímadansarar þurfa að takast á við.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hrífandi og litfagurt

Glæsilegir opnunartónleikar Myrkra músíkdaga þar sem upp úr stóðu verk eftir Steve Reich og Daníel Bjarnason.

Gagnrýni
Fréttamynd

Leiksýning eða ljóðakvöld?

Ásjáleg og vel unnin sýning sem nær, þegar upp er staðið, að skila of litlu af töfrum verksins, barnsleika, dulmögnun og þrá eftir endurlausn.

Gagnrýni
Fréttamynd

Sjónrænar blekkingar

Skondin sýning sem höfðað gæti til yngri kynslóða áhorfenda, byggð á leikhúsformi sem varla hefur verið sýnilegt hér á landi áður.

Gagnrýni
Fréttamynd

Góður Hamlet í gallaðri sýningu

Ólafur Darri leggur allt undir í titilhlutverkinu mikla og skilar heilsteyptri og oft áhrifamikilli mynd af Hamlet. En misheppnað leikaraval, undarleg textagerð og vafasamar áherslur í leikstjórn og sviðsetningu draga sýninguna niður og lokaþátturinn jaðrar við að verða farsi.

Gagnrýni