Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Fréttamynd

Sjókuldi á Snæfellsnesi

Magnaður efniviður og einstakt leikhúsrými sem vert er að gera sér ferð til að sjá en úrvinnslan ekki nægilega sterk.

Gagnrýni
Fréttamynd

Óður til líkamans

Taugar er ögrandi og áhugaverð sýning sem ýtir við hugmyndum áhorfandans um hvaða hreyfiefni er boðlegt á sviði.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fetti sig og bretti

Tinna Þorsteinsdóttir er dugleg að bera á borð tilraunakennda tónlist. Hún á lof skilið fyrir það. En hér heppnuðust tilraunirnar sjaldnast.

Gagnrýni
Fréttamynd

Nostalgía frá 90s

In the Eye of the Storm er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Mono Town sem hefur á undanförnum árum spilað nokkuð víða og fengið fína áhlustun í útvarpi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Allt á réttri leið

Það var virkilega spennandi á sínum tíma þegar heyrðist af tilvist Oyama, íslenskrar hljómsveitar sem spilaði skóglápstónlist (e. shoegaze).

Gagnrýni
Fréttamynd

„Ég nenni alltaf að dreyma“

Teitur Magnússon er listamaður fram í fingurgóma, það vita þeir sem til hans þekkja. Hann er líklega þekktastur sem annar söngvara reggíhljómsveitarinnar Ojba Rasta þar sem hann leikur einnig á gítar.

Gagnrýni