Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Fimmtíu eru fáir

Stjórnvöld tilkynntu í gær að ákveðið hafi verið að taka á móti 50 flóttamönnum til að létta á miklum straumi flóttamanna til Grikklands og Ítalíu. Flóttafólkið sem um ræðir kemur frá Sýrlandi, Erítreu, Írak og Sómalíu og er undirbúningur fyrir komu þeirra þegar hafinn. Áætlað er að tekið verði á móti fólkinu á tveggja ára tímabili; frá og með október næstkomandi.

Fastir pennar
Fréttamynd

32.000 manna fólksflutningar

Ísland mun taka við 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum sem er hlutfallslega á við skuldbindingar Þýskalands og Frakklands. Félagsmálaráðherra segir ákvörðunina gerða með fyrirvara um samþykki Alþingis.

Innlent
Fréttamynd

Al­þjóð­legi saka­mála­dóm­stóllinn á betra skilið

Í dag höldum við upp á Alþjóðlegan dag réttlætis. Þennan dag árið 1998 var Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn stofnaður – merkur áfangi í baráttunni gegn refsileysi fyrir verstu glæpi mannkyns: hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði.

Skoðun
Fréttamynd

Fjórar milljónir flóttamanna

Flóttamenn sem yfirgefið hafa Sýrland frá upphafi borgarastyrjaldarinnar í landinu vorið 2011 eru nú orðnir fleiri en fjórar milljónir. Frá því greindu Sameinuðu þjóðirnar í gær.

Erlent
Fréttamynd

Flóttamenn fylla Lesbos

Fimmtán þúsund flóttamenn námu land á grísku eyjunni í liðnum mánuði þar sem 86 þúsund manns bjuggu fyrir.

Erlent
Fréttamynd

Ekkert sumar á Sýrlandi

Páll Stefánsson ljósmyndari ferðaðist til Sýrlands, Tyrklands og Grikklands þar sem hann hitti fjölda flóttamanna í leit að betra lífi. Hann segir sögur af augnablikum í lífi þessa fólks sem er nýkomið til grísku eyjarinnar Kos frá hörmungum í Sýrlandi.

Lífið
Fréttamynd

Ætlum að taka á móti fleira fólki

Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í Rauða krossinum í Reykjavík er þeirrar skoðunar að Íslendingar verði að taka á móti fleira flóttafólki. Félagsmálaráðherra segir að unnið sé að þriggja ára áætlun til að auka fjölda kvótaflóttamanna.

Innlent