Klofnar Frjálslyndi flokkurinn? Hér er fjallað um skoðanir þremenninga úr Frjálslynda flokknum á innflytjendamálum, hinn bráðheppna frambjóðanda Jón Gunnarsson, prófkjör Samfylkingarinnar í þremur kjördæmum og erkihaukinn Richard Perle sem hefur snúið baki við George Bush... Fastir pennar 5. nóvember 2006 18:57
Aldraðir í forgang Það skiptir miklu máli hvernig skatttekjum ríkisins er ráðstafað. Í því ljósi er nauðsynlegt fyrir stjórnvöld að taka ábendingar Dagbjartar Þyrí Þorvarðdóttur, hjúkrunarfræðings og fyrrverandi hjúkrunarforstjóra Hrafnistuheimilanna, í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær alvarlega. Fastir pennar 5. nóvember 2006 06:00
Íslandssöguna á filmu Ég las fyrir löngu þessa litlu gamansögu um íslensk og sovésk stjórnmál: „Frá Moskvu hafa þær fréttir borist að Stalín æði um innan Kremlarveggja, uppfullur af mikilmennskubrjálaði og ímyndi sér að hann sé Vilhjálmur Þór." Fastir pennar 5. nóvember 2006 06:00
Kjarnorka, fjölmiðlar, atvinnupólitíkusar, Ögmundur og Ármann Hér er fjallað um nauðsyn þess að nýta á kjarnorku á tíma loftslagsbreytinga, hugsanlega sameiningu Skjás eins og Stöðvar 2, eftirlaunaósóma stjórnmálamannanna, besta slagorð prófkjörsvertíðarinnar og harða afstöðu Ögmundar til kapítalismans... Fastir pennar 4. nóvember 2006 13:54
Af hverju vilja sjálfstæðismenn ekki konur? Þegar rætt er um stöðu kynjanna innan stjórnmálaflokka á Íslandi þá er hún að mörgu leyti býsna góð. Í þremur stjórnmálaflokkum, Vinstrihreyfingunni-grænu framboði, Samfylkingu og Framsóknarflokki, er forystusveitin þéttskipuð konum. Fastir pennar 4. nóvember 2006 06:00
Ríkisvæðing Sjálfstæðisflokks Fyrir þá sem trúa að "athafnafrelsi fólks og fyrirtækja verði best tryggt með lágmarksafskiptum hins opinbera" orkar margt tvímælis þessa dagana. Fastir pennar 4. nóvember 2006 00:01
Óljóst markmið Þorsteinn Pálsson skrifar Um nokkurn tíma hefur staðið til að ríkissjóður keypti eignarréttindi Reykjavíkur og Akureyrar í Landsvirkjun. Nú hafa verið undirritaðir samningar þar að lútandi. Í tíð fyrri borgarstjórnarmeirihluta strönduðu samningar á andstöðu Vinstri græns. Fastir pennar 3. nóvember 2006 06:00
Sigurstranglegur listi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um síðustu helgi skilaði sigurstranglegum lista. Geir H. Haarde fékk afdráttarlausa traustsyfirlýsingu. Hann hefur staðið sig vel og lagað flokkinn átakalaust að nýjum aðstæðum. Hver maður hefur sinn stíl og hver tími sinn mann. Fastir pennar 3. nóvember 2006 00:01
Hin ljóta gretta trúarbragðanna Íslamski kvenbúningurinn er tákn um trú, en hann er líka pólitísk yfirlýsing, tákn um aðskilnað og undirgefni konunnar, andúð á hefðbundnum vestrænum gildum... Fastir pennar 2. nóvember 2006 20:18
Ef bankarnir færu úr landi Gögnum Seðlabankans um erlend eignakaup innlendra aðila og um fjárstreymi að og frá landinu yfirleitt er með líku lagi ábótavant. Skekkjan í greiðslujafnaðarbókhaldi Seðlabankans fyrir 2005 nemur 6 prósentum af landsframleiðslu, en svo mikil bókhaldsskekkja er fáheyrð í seðlabankareikningum þróaðra ríkja. Fastir pennar 2. nóvember 2006 13:34
Norðurlöndin Þing Norðurlandaráðs hefur staðið yfir í Kaupmannahöfn undanfarna daga og því lýkur í dag. Norðurlandaráð er rúmlega hálfrar aldar gamalt og þing þess eru árlegur viðburður, þar sem á annað hundrað þingmenn og ráðherrar bera saman bækur sínar og ræða málin. Fastir pennar 2. nóvember 2006 06:00
Kall leiklistargyðjunnar Hér er fjallað um listrænan gjörning í Listaháskólanum sem hefur vakið mikla athygli, viðhorf þingkonu Samfylkingarinnar til karlkynsins og hvatirnar sem kunna að liggja að baki umfjöllun Ekstrablaðsins um íslenska auðmenn... Fastir pennar 1. nóvember 2006 18:38
Knattspyrnukonur borga með sér Full ástæða er til að hvetja íslenskar knattspyrnukonur til að skera upp herör gegn misréttinu. Hér eru bæði brotin jafnréttislög og jafnræðisregla stjórnarskrárinnar, eins og Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður staðfestir á síðum blaðsins í dag. Fastir pennar 1. nóvember 2006 06:55
Frá orðum til aðgerða? Þessvegna munu þeir leggja allt kapp á að dulbúast í vetur. Þeir munu birtast kjósendum í vor í fagurgrænum treyjum og hlaða kosningastefnuskrár sínar grænum loforðum. Þeir munu lofa að hætta á álfylliríinu og láta renna af sér, þegar þau milljón tonn, sem nú eru í pípunum handa hreppsnefndunum að samþykkja, eru komin í höfn. Fastir pennar 1. nóvember 2006 06:55
Nauðsyn þess að endurnýja Hér er fjallað um hugsanlega endurnýjun á framboðslistum Samfylkingarinnar, eilíft tal sjálfstæðismanna um "andstæðinga" sína og þau tímamót að síðasti Íslendingurinn sem fæddur var á 19. öld er látinn... Fastir pennar 31. október 2006 18:29
Óþarfi að hjálpa fullfrísku fólki Það er einmitt hlutverk ríkisins, að hjálpa þeim sem eru hjálpar þurfi. Ríkisvaldið á ekki að þurfa að aðstoða fullfrískt fólk. Það á ekki að borga hátekjufólki fyrir að vera heima hjá börnum sínum, né niðurgreiða leikhúsmiða fyrir góðborgara þessa lands, eða reisa hestamönnum hús til að sinna störfum sínum og áhugamálum. Fastir pennar 31. október 2006 00:01
Óánægðir kennarar Ákvarðanir um stefnumótun í skólamálum eru teknar á leikvelli stjórnmálanna og eru því í eðli sínu pólitískar. Vafalaust þyrftu kennarar að koma í stórauknum mæli að slíkum umræðum en stéttin er svo störfum hlaðin að hún hefur hvorki tíma né orku til að sinna því verkefni. Fastir pennar 31. október 2006 00:01
Þorir meðan aðrir þegja Hér er lagt út af umfjöllun Ekstrablaðsins um íslenska auðmenn, kæru Íslendings sem telur þessi skrif bera vott um rasisma, viðbrögðum fjármálaráðherra, en einnig er farið nokkrum orðum um Norðurlandaráð og framboðsmál í Norðvesturkjördæmi... Fastir pennar 30. október 2006 21:55
Að loknu prófkjöri Hér er fjallað um úrslitin í prófkjöri Sjálfstæðismanna, stöðu Björns, kosningavél Guðlaugs og rússneska kosningu Geirs, en einnig er vikið að Mogga í kaldastríðsham og nokkrum gatslitnum kosningaslagorðum... Fastir pennar 30. október 2006 10:00
Endurskoðun stjórnarskrárinnar Margir virðast telja, og sumir vona, að ekkert komi út úr vinnu nefndar forsætisráðherra um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Ég tel hins vegar að um ýmsa mikilvæga þætti sé vinnan það langt komin, að nefndin gæti sameinast um ýmsar mikilvægar og tímabærar breytingar, sem forsætisráðherra gæti lagt fyrir Alþingi í tæka tíð fyrir kosningar. Fastir pennar 30. október 2006 00:01
Pólitísk tíðindi Sérstaka athygli vekur að nýliðarnir tveir, Guðfinna Bjarnadóttir og Illugi Gunnarsson, voru hvort með sínum hætti fulltrúar nýrrar umræðu um menntamál. Guðfinna með störfum sínum og Illugi með skrifum og ræðum. Fyrir þær sakir verður ekki af þessum úrslitum dregin önnur ályktun en sú að kjósendur geri í vaxandi mæli kröfur til stjórnmálamanna um skýra stefnu í menntamálum. Fastir pennar 30. október 2006 00:01
Laun fyrir erfiði dagsins Hnattvæðing viðskiptalífsins mun hafa jákvæð áhrif fyrir bæði ríkar þjóðir og fátækar. En vandinn er sá að það gerist ekki í einni svipan og áhrifin koma fram með mismunandi hætti eftir því hverjar aðstæður eru í viðkomandi löndum. Fastir pennar 29. október 2006 00:01
Holtaþokuvísindi Að sönnu er það svo að Háskóli Íslands verður ekki kallaður til ábyrgðar fyrir slík holtaþokuvísindi eins starfsmanns. En þegar áróðurinn er borinn fram undir merkjum Háskólans og innan vébanda hans kemst skólinn því miður ekki hjá óþægindum af þeim sökum. Fastir pennar 29. október 2006 00:01
Prófkjör, persónur og leikendur Ég hef sem forystumaður í íþróttahreyfingunni í þrjá áratugi, átt samneyti við fjöldann allan af menntamálaráðherrum. Björn var og er í hópi þeirra bestu, ef ekki sá besti. Fastir pennar 28. október 2006 00:01
Hætturnar og hagsmunir breytast Þegar framtíðartækifæri okkar eru annars vegar eru ógnirnar sjaldnast langt undan. Eftir því sem umsvif íslenskra fyrirtækja verða meiri erlendis því meiri hætta er á að reynt verði að koma höggi á hagsmuni fyrirtækjanna. Slíkt var reynt á fyrri hluta ársins og það verður reynt á ný. Fastir pennar 28. október 2006 00:01
Sjálfstæðisflokkurinn breytir um ham Þessar breytingar í Sjálfstæðisflokknum eru einhver stærstu tíðindin í pólitíkinni undanfarið. Geir, Inga Jóna, Andri, Borgar Þór og Vilhjálmur Þ. eru í raun orðin innsti kjarninn í flokknum... Fastir pennar 27. október 2006 19:09
Hefur eitthvað breyst? Að öllu þessu virtu er eigi að síður réttur tími nú til þess að virða stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Kjarni þess máls er að meta verulega breyttar aðstæður á móti pólitískum hindrunum sem enn eru til staðar. Fastir pennar 27. október 2006 00:01
Heimur batnandi fer Umhverfi okkar mannanna hefur batnað stórkostlega síðustu áratugi, eins og Björn Lomborg bendir á í hinni fróðlegu bók „Hið sanna ástand heimsins", sem kom út á íslensku árið 2000. Heimsendaspár hafa reynst rangar. Miklu færri dýrategundir eru til dæmis í útrýmingarhættu en haldið hefur verið fram. Fastir pennar 27. október 2006 00:01
Grænir skattar og Chelsea traktorar Kannski eru loftslagsbreytingar aðalmálið? Í nýrri skýrslu, sem er samin af fyrrum aðalhagfræðingi Alþjóðabankans, segir að hlýnun jarðar muni valda heimskreppu... Fastir pennar 26. október 2006 13:18
Þjóð að tala við sjálfa sig Þeir blaðamenn og fréttamenn sem ekki treysta sér til að undirgangast þær kvaðir sem því fylgja, heldur kjósa þess í stað að flytja fréttir eins og þeim finnst að hlutirnir eigi að vera, en ekki eins og þeir eru í raun og veru, bregðast með því trúnaði við lesendur, áhorfendur og hlustendur sína. Fastir pennar 26. október 2006 00:01