Afvegaleidd umræða Tæpast hefðu margir spáð því fyrirfram að íslenska þjóðin gæti haft jafn stórkostlegar áhyggjur af heilsufari hins geðþekka heimilislæknis sem nú er í tímabundnu leyfi frá praktík. Bakþankar 30. janúar 2008 06:00
Ú í úhaha Klukkan átta að morgni fimmtudaginn 24. janúar sendi Société Générale, þriðji stærsti banki Frakklands, út tilkynningu, þar sem frá því var skýrt að bankinn hefði tapað sjö miljörðum evra. Fastir pennar 30. janúar 2008 06:00
Halda þarf öllum valkostum opnum Umræða um framtíðarskipan gjaldeyrismála bankar nú á dyr landsmanna sem aldrei fyrr. Mörg félaga kauphallarinnar vilja fá að skrá þar hlutabréf sín í evrum og unnið er að úrlausn þeirra mála. Þá er ljóst að Kaupþing, stærsti banki landsins, vill auk þess fá að færa bókhald sitt í evrum, og bætist þar með í stóran hóp fyrirtækja sem færa bókhald sitt í erlendri mynt. Fastir pennar 30. janúar 2008 00:01
Fatahreyfingin Það hafa margir spurt mig um pistil Einars Más Guðmundssonar Fastir pennar 29. janúar 2008 11:26
Byrgismálið - sagan öll Spennandi Kompásþáttur fer í loftið á Stöð 2 í kvöld Fastir pennar 29. janúar 2008 11:16
Aðförin að ÓIafi Sterk viðbrögð við þætti mínum með nýjum borgarstjóra í gærkvöld. Fastir pennar 28. janúar 2008 10:55
Skríllinn hefur völdin Borgarapressan fer mikinn þessa daga. Orðin valin af vana og ákafa: þar hafa menn lengi sótt þetta orð - skríll - í safnið sitt þegar álasa skal þátttakendum í borgaralegum mótmælum. Og er lengra kemur í orðræðunni koma fyrir önnur orð um mótmælendur: börn, krakkar, unglingar. Fastir pennar 28. janúar 2008 06:00
Náðhús Reykjavíkur Í þróuðum löndum ríkir pólitískur stöðugleiki vegna þess að almenningur hefur lært að láta stjórnmálamenn í friði og skiptir sér ekki af því sem þeir taka sér fyrir hendur. Stöðugleiki merkir „óbreytt ástand án framfara“ og byggist á gagnkvæmu samkomulagi um að hvor aðili um sig láti hinn njóta vinnufriðar. Bakþankar 28. janúar 2008 06:00
Af skríl Á fimmtudaginn varð ég vitni að því þegar fólk á öllum aldri streymdi inn í Ráðhús Reykjavíkur af fúsum og frjálsum vilja til þess að mótmæla, af augljósum ástæðum, fyrirvaralausum meirihlutaskiptum. Bakþankar 26. janúar 2008 06:00
Borgarstjórinn á mannamáli Ólafur F. Magnússon verður aðalgestur minn í Mannamáli á sunnudag. Fastir pennar 25. janúar 2008 17:55
Hættu nú Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson var ekki mjög góður borgarstjóri. Að minnsta kosti ekki farsæll. Kannski hefði hann átt að segja skilið við stjórnmál eftir að hann hrökklaðist úr embætti, í stað þess að þráast við og leiða áfram hóp sem vill ekkert með hann hafa. Bakþankar 25. janúar 2008 06:00
Uppreisnin í borginni Þetta er dagur einsdæmana í borgarstjórn. Aldrei fyrr hefur Fastir pennar 24. janúar 2008 14:11
Burtreið Björns Inga Ég segi nú alveg eins og er; það verður sjónarsviptir af Birni Inga í borgarmálunum Fastir pennar 24. janúar 2008 11:29
Handrukkarar lýðræðisins Lærdómur síðustu daga er þessi: Handrukkarar, þótt þeir láti stórkarlalega, eru vælandi vesalingar inni við beinið sem brotna saman í vörslu lögreglunnar. Stjórnmálamenn, þótt þeir láti eins og heilagir fulltrúar almennings, eru upp til hópa tækifærissinnaðir lúsablesar sem gera hvað sem er til að moka undir rassgatið á sjálfum sér. Bakþankar 24. janúar 2008 06:00
Fatapóker Framsóknar Auðvitað hefur nýjasta uppákoman í Framsókn skaðað flokkinn. Og einna Fastir pennar 23. janúar 2008 15:34
Dásamlegu harðindi Stöku foreldri segist aldrei hafa þurft að heyja baráttu við svæfingar. Það væri gróft að væna fólk um lygimál, en að minnsta kosti er það trúlega blessunarlega minnislaust. Ef til vill hefur náttúran þennan háttinn á, að þurrka jafnóðum út af harða diskinum allt bröltið og umstangið sem fylgir foreldrahlutverkinu svo fólk missi nú ekki áhugann á að annast litlu grísina. Bakþankar 23. janúar 2008 07:00
Borgarstjórar einn og átta Ég vorkenni styttugerðarmanninum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skilst að hann sé Fastir pennar 22. janúar 2008 11:26
Jarðarför Fischers Blessunarlega var ekki blásið til þjóðhátátíðar í beinni útsendingu vegna útfarar Bobby Fischers Fastir pennar 22. janúar 2008 10:27
Rugl í Reykjavík Í gær var myndaður þriðji borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík á þeim tuttugu mánuðum sem eru liðnir frá því að kosið var til borgarstjórnar. Fastir pennar 22. janúar 2008 06:00
Þjóðargrafreiturinn Ég veit ekki hvort maður á að gráta eða brosa að hugmynd stuðningshóps Bobby heitins Fishers Fastir pennar 21. janúar 2008 14:23
Komdu fagnandi, kreppa! Nýlega bárust fréttir af því að reykvísk athafnakona hefði tapað morði fjár á fjármálamarkaði. Hún bar sig afar aumlega yfir því að hafa tapað hundruðum milljóna sem hún fékk lánaðar til að nota í fjárhættuspil. Bakþankar 20. janúar 2008 06:00
Sælla er að gefa en að henda Það er gaman að fara með föt í Rauða kross-gáminn í Sorpu. Þangað hef ég gefið flíkur í gegnum tíðina í þeirri von að kátir menntaskólanemar eigi eftir hnjóta um þau í litlu Rauða kross-búðinni á Laugaveginum og finnast þau of hlægileg til að geta látið eiga sig. Bakþankar 19. janúar 2008 06:00
Einkavæðing Landsvirkjunar Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, verður aðalgestur minn í Mannamáli ... Fastir pennar 18. janúar 2008 16:50
Sundagöngin, já takk Það var tímabært að hálfu Borgarráðs að taka af allan vafa um Sundabrautina. Fastir pennar 18. janúar 2008 11:20
Tölvan segir nei Tækni sem fer úr böndunum er meginþema margra vísindaskáldsagna. Oft er boðskapurinn eingöngu áminning um að það séum við sem eigum að stjórna tækninni en ekki hún okkur. Ég hef aldrei nennt að lesa svona sögur og hundleiðast flestar kvikmyndir sem byggjast á þeim. Bakþankar 18. janúar 2008 06:00
Ber að þegja? Björn Bjarnason dómsmálaráðherra undrast mjög hvað fjölmiðlar fjalla mikið um ráðningu Þorsteins Davíðssonar í embætti dómara við héraðsdómana nyrðra og eystra. Fastir pennar 17. janúar 2008 11:28
Stóraukin íslensk varnarumsvif: Tímamótalöggjöf Frumvarp ríkisstjórnarinnar til varnarmálalaga markar um margt tímamót. Um er að ræða fyrstu heildstæðu löggjöfina um stjórnsýslu varnarmála. Hún felur einnig í sér að Íslendingar axla í fyrsta skipti ábyrgð á eigin hernaðarlegri starfsemi. Fastir pennar 17. janúar 2008 06:00
Ísland fyrir Íslendínga! Íslenska erfðamengið er vanmetinn auður sem stopular samgöngur (og kynferðislegur áhugi afdalabænda á hálfkynþroska frænkum sínum) hafa nær einar haldið verndarhendi yfir í tólf hundruð ár. Þar til núna. Bakþankar 17. janúar 2008 06:00
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun
Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir Skoðun