Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Fallandi gengi

Ekki er hægt að segja annað en að landsmenn hafi tekið hraustlega við sér eftir að fréttir bárust af mikilli gengisfellingu nú á dögunum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Helvíti í öskubakka

Fréttir af gengi krónunnar og yfirvofandi kreppu eru þreytandi til lengdar. Það var því kærkomin tilbreyting þegar fréttist að mannabein hefðu fundist á víðavangi í Kjósinni á páskadag.

Bakþankar
Fréttamynd

27. mars

Dagurinn í dag er af tvennum sökum merkisdagur fyrir miðaldra karlmenn með grátt í vöngum. Fyrir nákvæmlega áratug hrökk herra Porsche upp af og sama dag lagði matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna blessun sína yfir Viagra.

Bakþankar
Fréttamynd

Þegar gengið fellur

Nálægar þjóðir nefna það skiptahlutfall sem við köllum gengi. Bæði orðin lýsa því, hversu mikið af innlendri mynt þarf til að greiða fyrir erlendan gjaldeyri, til dæmis hversu margar krónur fyrir einn dollara eða eina evru.

Fastir pennar
Fréttamynd

Í bráð og lengd

Vaxtahækkun Seðlabankans og ráðstöfunum hans til þess að auka lausafé á fjármálamarkaðnum var yfirleitt mætt á fremur jákvæðan hátt. Samtímis höfðu hræringar á erlendum fjármálamörkuðum jákvæð áhrif bæði á gengi hlutabréfa og krónunnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Löggæsla er ekki átaksverkefni

Í Fréttablaðinu í gær var sagt frá því að brotum gegn lögreglusamþykkt Reykjavíkur hefði snarfækkað frá því að þau voru flest síðastliðið haust. Meðal brota af þessu tagi er til dæmis þegar fólk kastar af sér vatni á almannafæri.

Fastir pennar
Fréttamynd

Heimagert kynlífsmyndband

Sem dálítið aldurhnigin frú væri ferill minn nú örugglega á fallanda fæti ef hann byggðist á aðdáun múgsins. Þótt ég hafi því miður ekki enn haft framfærslu af glæsileika og hæfileikum til að performera þá læðist að mér ofurlítill en áleitinn hrollur yfir því að jafnöldrur mínar í Hollywood séu sumar afskrifaðar vegna elli.

Bakþankar
Fréttamynd

Rykið dustað

Í þeirri nútímavæðingu mannlífsins sem hefur verið í fullum gangi nú um nokkurt skeið, hafa ýmis grundvallaratriði orðið útundan, og eitt af þeim er bóklestur.

Fastir pennar
Fréttamynd

ESB er NATÓ okkar tíma

Erfiðlega tekst að halda krónunni í því horfi að allir séu sáttir. Ýmist er hún of sterk fyrir útflutningsfyrirtækin og ferðaþjónustuna, eða of veik fyrir neytendur og þá sem skulda í erlendri mynt, jafnt fyrirtæki og einstaklinga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýir brennuvargar?

Leikritið „Biedermann og brennuvargarnir“ eftir svissneska rithöfundinn Max Frisch var frumsýnt í Zürich vorið 1958.

Fastir pennar
Fréttamynd

Andleg upprisa við klósettskál

Eftir gegndarlaust át páskadagsins lagðist ég til hvílu með ólgu í maganum. Skömmu síðar fór ég fram og blandaði mér ömmu­meðalið matarsóda út í vatn og stuttu síðar kraup ég spúandi við klósettskál heimilisins.

Bakþankar
Fréttamynd

Hófleg bjartsýni

Ég hef hugsað alltof mikið um fjármál síðustu dagana. Fjármál eru leiðinlegasta fyrirbæri alheimsins og ég kann ekki við þetta. Mig langar í áhyggjulausari raunveruleika án endalausra frétta af gengi markaða.

Bakþankar
Fréttamynd

Efniviður framtíðar

Veröldin er gerð úr frumeindum, óteljandi mörgum lífseigum snifsum sem mynda allt efni sem er; jörð og loft, himin og haf, plöntur, dýr og okkur. Efnið er orka sem ekki eyðist heldur umbreytist í annað þegar hún

Bakþankar
Fréttamynd

Bjánaskapur ógnar fjármálakerfi heims

Engum blöðum er um það að fletta að enn eru ekki öll kurl komin til grafar vegna undirmálslánaklúðursins í Bandaríkjunum. Fjárfestar með hland fyrir hjartanu eftir hrakfarir ameríska bankans Bear Stearns stuðluðu meðal annars að hruni krónunnar í byrjun vikunnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hetja okkar smáborgara

Þverflauta er töff hljóðfæri, um það hef ég aldrei efast enda spilað á slíkan grip af miklum móð í gegnum tíðina.

Bakþankar
Fréttamynd

Versti vinnustaður landsins

Það kom hreint ekki á óvart þegar tilkynnt var á föstudag að tveir af æðstu stjórnendum Landspítalans myndu láta af störfum. Miðað við fréttir sem berast reglulega innan úr spítalanum hlýtur hann að vera einhver versti vinnustaður landsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Friðsamleg sambúð

Ef Vestmannaeyjar lýstu yfir sjálfstæði og kæmu sér upp eigin fána, eigin þjóðsöng og eigin landvættum – hvað myndum við hin gera? Sennilega ekki margt: ætli það yrði ekki aðallega bloggað um það?

Fastir pennar
Fréttamynd

Er þörf á þingi?

Er einhver þörf á Alþingi? Er ekki bara nóg að hafa ríkisstjórn og Silfur Egils? Spurningin ágerðist í liðinni viku. Í fyrrnefndum þætti síðastliðinn sunnudag fórnaði Guðfinna Bjarnadóttir, glæný þingkona Sjálfstæðisflokksins, höndum og viðurkenndi að hún hefði aldrei kynnst jafn skrýtnum vinnustað og Alþingi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Innlenda raforku á bílana

Íslendingar fá þessa dagana að kenna á afleiðingum veiks gengis krónunnar og síhækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Lítrinn af bensíni og díselolíu er kominn í kringum 150-kall og heldur áfram að hækka.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þegar ég varð ær

Þótt maðurinn minn væri að eignast sitt fyrsta barn þarna fyrir rúmum þremur árum var eins og hann hefði margoft staðið í þessum sporum.

Bakþankar
Fréttamynd

Landsbyggðarpakkið

Ég er frá þessum stað þarna sem heitir „úti á landi". Sjálf áttaði ég mig alls ekki á því fyrr en ég flutti til Reykjavíkur. Allt þetta tal um „úti á landi" er nefnilega ekki mjög algengt úti á landi.

Bakþankar
Fréttamynd

Flokkar úr takt við tímann

Stundum hefur verið haft á orði að íslenskt stjórnmálalíf hafi setið eftir þegar viðskiptalíf landsins tók undir sig stökk og innleiddi þau vinnubrögð og viðhorf sem tíðkast í hinum vestræna heimi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fresturinn er hálfnaður

Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna felldi þann úrskurð og kunngerði um miðjan desember 2007, að kvótakerfið íslenzka brjóti í bága við Mannréttindasáttmála SÞ.

Fastir pennar