Góðar reglur Sé maður í stjórnmálum og hafi gert upp á bak er gott að hafa vissar reglur í huga. Þessar reglur kann fólk vel sem hefur stundað stjórnmál í almennilegum flokkum. Bakþankar 19. september 2017 06:00
Ábyrgðarleysi Smáflokkar eins og Björt framtíð og Viðreisn verða aldrei langlífir í stjórnmálum ef þeir ætla að láta vindátt í netheimum eða þjóðmálaumræðu dagsins hrikta í stoðum sínum. Fastir pennar 18. september 2017 07:00
Fyrir hvern er þessi pólitík? Enn einn ganginn er allt upp í loft í íslenskum stjórnmálum. Fyrir okkur sem höfum yndi af stjórnmálum er þetta eins og EM eða Eurovision er fyrir öðrum. Bakþankar 18. september 2017 06:00
Niðurfærsla æru Hægt og bítandi hefur þessi bylting breiðst út um samfélagið og nú hefur það síðast gerst að hún hefur velt ríkisstjórn úr sessi; og fengið sín kjörorð eins og allar byltingar þurfa að hafa: Höfum hátt. Fastir pennar 18. september 2017 06:00
Breytt mataræði Allt er breytingum undirorpið. Einu sinni áttu flestir foreldrar fjögur börn, nú eiga flest börn fjögur foreldri. Á liðinni öld þótti mataræði Íslendinga ákaflega fábreytt. Ýsa eða þorskur í flest mál og lambakjöt á sunnudögum. Börn sem fúlsuðu við þessum matseðli voru kölluð matvönd. Bakþankar 16. september 2017 07:00
Alíslenskur farsi Atburðir vikunnar í íslenskum stjórnmálum eru allt að því lygilegir, og sennilega myndi enginn trúa atburðarásinni ef ekki væri fyrir það sem á undan er gengið. Á árunum eftir hrun höfum við Íslendingar nefnilega vanist svo tíðum stjórnarskiptum að þjóðir sem hér áður voru frægar að endemum blikna í samanburði. Fastir pennar 16. september 2017 06:00
Pistill sem er ekki um pólitík Ef við hefðum einhvers konar manndómsvígslur, eins og voru svo algengar í gamla daga, þá mæli ég með einni. Að taka til í bílskúrnum. Ég er semsagt búinn að vera að því svo lengi að mig grunar að stór hluti vinnufélaga minna haldi að ég búi í bílskúr. Þau segja að ég tali ekki um neitt annað. Sem er alls ekki rétt. Ég held þó að orðið bílskúr komi ekki nema í þriðju hverri setningu hjá mér. Fastir pennar 16. september 2017 06:00
Loftið, skýið, hinn óbærilegi léttleiki Stundum bera áhrifamikil fyrirbæri óþjál nöfn. Það á við um það sem við Íslendingar nefnum "erbíenbí“. "AirBnB“ er það skrifað og það hefur oft reynst tungubrjótur. Ég hef margsinnis heyrt Íslendinga kalla það "arbíenbí“ eða bara "ar-en-bí“ sem er réttur framburður á öðru áhrifamiklu fyrirbæri: tónlistarstefnunni RnB, sem á það reyndar sameiginlegt með AirBnB að hafa breytt veröldinni, þó að það sé önnur saga. Fastir pennar 15. september 2017 07:00
Sófalýðræði Það er mikilvægt að almenningur veiti valdhöfum aðhald. Það þarf að mótmæla óréttlæti og kalla eftir breytingum þegar lög og reglur halda ekki í við samfélagið. Þetta eru algerir grundvallarþættir í lýðræðinu. Í nútímasamfélaginu gerum við þetta á netinu. Bakþankar 15. september 2017 07:00
Áhyggjuefni Ekki er áformað að ríkið hefji sölu á hlutum sínum í bönkunum á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Fastir pennar 15. september 2017 06:00
Vondar sveiflur Á aðeins fáeinum mánuðum hefur krónan farið frá því að vera stöðugasta mynt heims í eina þá óstöðugustu. Fastir pennar 14. september 2017 17:00
Færeysk stjórnarskrá, loksins? Einn munurinn á Færeyjum og Grænlandi er að Færeyingar, bæði þing og þjóð, eru þverklofnir í afstöðu sinni til sjálfstæðis. Að þessu leyti eru Færeyingar eins og Katalónar og Skotar. Fastir pennar 14. september 2017 07:00
Gangandi gjaldmiðill í flíspeysu Ég elska túrista. Svo framarlega sem ég lendi ekki fyrir aftan þá í bíl úti á landi þar sem þeir nauðhemla við hvert einasta ský sem lítur út eins og fugl eða öfugt þá elska ég þá. Ég elska að rölta niður Laugaveginn og sjá þessar gangandi evrur og dollara í flíspeysunum sínum Bakþankar 14. september 2017 07:00
Ábyrg stefna Ábyrg stefna í ríkisfjármálum er mikilvægasta velferðarmálið. Því ef skuldastaða ríkisins er vond er vaxtabyrðin þung og því minna svigrúm til útgjalda til brýnna velferðarmála. Fastir pennar 13. september 2017 07:00
Stelpa gengur inn á bar… Um helgina var blásið til stórrar hátíðar á Háskólasvæðinu. Þar skemmti ég mér með vinum mínum og drakk bjór og hló og dansaði. Frábærlega skemmtilegt! Fyrir utan eitt leiðinlegt atvik sem er því miður jafnframt það eftirminnilegasta. Bakþankar 13. september 2017 07:00
Förum vel með hneykslin Öll höfum við sterka hvöt til þess að hneykslast, svei mér þá ef hún er ekki jafn frek til fjörsins og kynhvötin sjálf. Áður var afar einfalt að fullnægja henni, það þurfti ekki nema einn homma í þorpið og þá voru flestir komnir með mánaðarskammt af rammri hneykslan. Bakþankar 12. september 2017 07:00
Syndir feðranna Enn er of snemmt að segja hvort mannanna verk hafi átt sinn þátt í hamförunum vestanhafs á undanförnum vikum. Fastir pennar 12. september 2017 06:00
Fólk fyrir fólk Alþingi Íslands verður sett á morgun eftir það sem sumum þykir vera helst til langt sumarfrí. Það er rétt að taka fram að þingmenn sem sinna vinnu sinni af virðingu hafa ekki setið auðum höndum þennan tíma. Fastir pennar 11. september 2017 07:00
Skaðvaldurinn En af hverju fær áfengi mann til að ganga í skrokk á eiginkonu sinni? Sökudólgurinn er etanól, sem finnst í öllum áfengum drykkjum. Bakþankar 11. september 2017 07:00
Heilræði Snyders Það var gaman að upplifa Bókmenntahátíð, heyra og sjá höfunda héðan og þaðan úr heiminum, skynja hversu frábrugðnir þeir eru okkar höfundum – hver á sinn hátt – og hversu líkir. Fastir pennar 11. september 2017 07:00
Sjanghæ – æj! Þetta er dularfullt og kallar á rannsókn. Kínversk kona opnar kínverskan veitingastað á Akureyri. Ef þetta er ekki uppskrift af mansali þá veit ég ekki hvað. Það hefði alveg eins getað verið stórt skilti utan á veitingastaðnum – mannrán og mansal – og eins gott að við höfum RÚV. Bakþankar 9. september 2017 07:00
Upp úr martröð eins manns Háværar kröfur um að rífa niður styttur heyrast nú víða um heim. Er það í kjölfar átakanna í Charlottesville sem brutust út þegar hópur þjóðernissinna og nýnasista kom saman til að mótmæla áformum um að fjarlægja umdeilda styttu af herforingja sem leiddi Suðurríkin í þrælastríðinu á nítjándu öld. Fastir pennar 9. september 2017 07:00
Ekki vera sóði Glöggir göngugarpar sem gengið hafa á Esjuna undanfarið hafa vafalaust tekið eftir kassa af orkustykkjum sem hefur orðið á vegi þeirra á leið upp fjallið. Um er að ræða svokölluð orkustykki frá Kellogg's sem vafalaust eiga að vera næring til að auðvelda fólki gönguna. Fastir pennar 9. september 2017 07:00
Allir tapa Alþingi kemur saman næstkomandi þriðjudag. Útlit er fyrir að deilur á vinnumarkaði kunni að setja mark sitt á þingveturinn. Fastir pennar 8. september 2017 07:00
Lambalæri eru tækifæri Ein fyrsta viðskiptahugmynd barna er gjarnan sú að selja foreldrum sínum teikningar, útklippur úr blöðum, ýmis konar afurðir úr straujuðum plastperlum eða jafnvel fallega steina sem finnast á skólalóðum. Í heimi viðskiptafræðinnar þætti þetta "viðskiptalíkan“ að mörgu leyti skothelt fyrir börnin en að sama skapi nokkuð óhagkvæmt fyrir neytandann. Fastir pennar 8. september 2017 07:00
Sá sem bjargar barni… Hvað eiga Julian Duranona, Bobby Fischer og Lucia Celeste Molina Sierra sameiginlegt? Öll urðu þau íslenskir ríkisborgarar eins og hendi væri veifað með ákvörðun Alþingis. Bakþankar 8. september 2017 07:00
Stjórnarskrá handa sjálfstæðu Grænlandi Fjögur Evrópulönd eru og hafa lengi verið í sjálfstæðishugleiðingum: Færeyjar, Grænland, Katalónía og Skotland. Grænland sker sig úr að því leyti að þar er einhugur á þingi um að landið þurfi að taka sér fullt sjálfstæði frá Dönum líkt og Íslendingar gerðu 1944. Allir flokkar á þinginu í Nuuk telja að heimastjórnin sem 70% kjósenda ákváðu að taka sér 1979 dugi ekki lengur. Fastir pennar 7. september 2017 07:00
Bjartur lifir Ef lögmál framboðs og eftirspurnar gilti um sauðfjárrækt hér á landi sætu bændur ekki uppi með tvö þúsund tonna birgðir af kindakjöti. Fastir pennar 7. september 2017 06:00
Barnið og baðvatnið Eitt af því áhugaverðasta við mannkynssöguna er tilhneiging hennar til að endurtaka sig. Bakþankar 7. september 2017 06:00
Glatt á hjalla Bókmenntir eru mikilvægar. Þetta vita í raun allir sem eru ekki algjörir sokkar. Um þetta vitnar til að mynda fjöldi snjallra tilvitnana í fullt af mjög gáfuðu fólki vítt og breitt um veröldina. Fastir pennar 6. september 2017 07:00
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun