Króna án krúnu Nýlega stakk þingmaðurinn Lilja Mósesdóttir upp á því að Íslendingar segðu skilið við krónuna og tækju upp nýjan gjaldmiðil. Hún var höfð að háði og spotti fyrir þá hugmynd, enda alkunna að krónan er ekki vandamál íslensk efnahagslífs heldur fólkið sem eyðir henni. Ég tel hugmyndina þó góða, en ekki af sömu ástæðum og Lilja. Mín rök eru söguleg og Bakþankar 19. mars 2011 06:00
Tæknipása Tölvur eru hinir mestu tímaþjófar. Það geta væntanlega flestir verið sammála um, þó notagildi þeirra sé líka nokkuð óumdeilt. Það er þó ekki fyrr en tölvurnar eru teknar út úr jöfnunni, hvort sem það er gert meðvitað eða ekki, sem það kemur í ljós nákvæmlega hversu miklum tíma er eytt í þessum tækjum Bakþankar 18. mars 2011 10:47
Frystingarleið Þær hugmyndir að breytingum í sjávarútvegskerfinu sem greint var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær gefa fullt tilefni til að álykta að réttast væri að slá af hvers kyns áformum um endurbætur greininni þangað til að markaðsvænni Fastir pennar 18. mars 2011 06:00
Erum við ósigrandi? Í grein, sem átta hæstaréttarlögmenn birtu hér í Fréttablaðinu í gær, benda þeir á ýmis mikilvæg atriði sem rétt er að fólk hafi í huga þegar það gerir upp hug sinn til Icesave-samningsins, sem greiða á atkvæði um 9. apríl. Fastir pennar 18. mars 2011 06:00
Jafnréttissjónarmið víkja Ísland fékk fyrir fáeinum mánuðinn þann stimpil að vera það land í heiminum þar sem minnst væri kynjabilið. Það er gott og blessað og bendir auðvitað til að á Íslandi séu möguleikar kvenna til að verða jafnsettar körlum betri en víða annars staðar. Fastir pennar 17. mars 2011 10:13
Veðravíti á þjóðvegi 1 Ég þekki hjón sem gistu eitt sinn heila nótt í bílnum sínum uppi í Víkurskarði með þremur ungum börnum. Fjölskyldan ætlaði sér yfir í næstu sveit yfir páskahelgina og lagði af stað í góðu veðri frá Akureyri. Það var líka gott veður í sveitinni þangað sem ferðinni var heitið, en í skarðinu lentu þau í blindbyl og sáu hvorki Bakþankar 17. mars 2011 00:01
Vel flutt Stundum er sagt að stjórnmál séu list hins mögulega. Að sama skapi eru flutningar list hins flytjanlega. Hryggjarstykkið í flutningum er vitaskuld flutningsteymið. Mundu að sama hversu stóra hönk þú átt upp í bakið á vinum þínum munu þeir ósjálfrátt leiða Bakþankar 16. mars 2011 09:23
Hafvillur eða strand Forsvarsmenn íslenzkra fyrirtækja og samtaka þeirra hafa undanfarið kvartað undan stefnuleysi í gjaldmiðilsmálum þjóðarinnar. Krónan sé ónothæf og þótt menn þurfi áfram að búa við hana um sinn, sé hún ekki framtíðargjaldmiðill þjóðarinnar. Stjórnvöld kveði hins vegar ekki skýrt upp úr um það hvað eigi að taka við. Fastir pennar 16. mars 2011 08:31
Straff 10. gr. Allir samningar og samþykktir milli fyrirtækja, hvort heldur þær eru bindandi eða leiðbeinandi, og samstilltar aðgerðir sem hafa að markmiði eða af þeim leiðir að komið sé í veg fyrir samkeppni, hún sé takmörkuð eða henni raskað eru bannaðar. Fastir pennar 15. mars 2011 09:08
Fótum troðnir karlmenn Útvarpið er bilað, önnur framrúðan lokast ekki og einn hjólkoppanna er týndur. Þrettán ára gamla bílskrjóðnum mínum hefur verið lýst sem brotajárni á hjólum. Í umsókn um bílatryggingu sem ég fyllti út Bakþankar 15. mars 2011 06:15
Lán eða ólán Lífið er skrýtinn skóli og skemmtilegur, en líka flókinn og erfiður þegar því er að skipta. Eitt af því sem lífið kennir er að við getum aldrei vitað hvort það sem hendir okkur er lán eða ólán, þegar til Fastir pennar 15. mars 2011 06:00
Svör óskast Félag Íslenzkra bifreiðaeigenda (FÍB) hefur sett fram rökstudda gagnrýni á áformin um jarðgöng undir Vaðlaheiði. FÍB ber brigður á þá útreikninga sem liggja framkvæmdinni til grundvallar og bendir á að þótt stofna eigi sérstakt félag um framkvæmdina, sé tekin áhætta Fastir pennar 14. mars 2011 08:31
Nú eru aðrir tímar Annarra manna kaup er kannski ekki jafn frábærlega skemmtilegt umræðuefni og stundum mætti ætla hér á landi þar sem vandlega er fylgst með því hvaða laun silkihúfur samfélagsins fá. Það er ekki til Fastir pennar 14. mars 2011 08:16
Öskurdagur Öskudagur var ekki mikill hátíðisdagur í Reykjavík þegar ég var krakki. Þó var gefið frí í skólum og þegar við vinkonurnar fórum að stálpast runnu möguleikar frjálsræðisins upp fyrir okkur. Við fórum í skrítin föt og skreyttum okkur aðeins í Bakþankar 14. mars 2011 00:01
Pabbi er óléttur! Í meistararitgerð minni rannsakaði ég ófrjósemi karla. Málið hefur hina ýmsu fleti og einn af þeim sem mér þótti virkilega áhugaverður var væntingar karlmanna til foreldrahlutverksins. Ég sökkti mér niður í þær fáu rannsóknir sem hafa verið gerðar á þessu málefni. Bakþankar 13. mars 2011 06:00
Nýr veruleiki Atvinnuþátttaka á Íslandi á sér fáar hliðstæður. Í raun þekktist hér varla atvinnuleysi áratugum saman, í það minnsta ekki í því hlutfalli sem telst vera vandamál í öðrum löndum og þegar atvinnuleysi hefur komið upp hefur það jafnan verið Fastir pennar 12. mars 2011 10:28
Er þjóðaratkvæði allra meina bót? Engu er líkara en forsetinn trúi því að Íslendingar hafi fyrst orðið alvöru lýðræðisríki eftir að hann gaf þeim þjóðaratkvæðið. Forsætisráðherra virðist einnig líta á þjóðaratkvæði sem hástig lýðræðisins nema þegar það stafar af Fastir pennar 12. mars 2011 06:00
Ættjarðarást bankastjóranna Laun íslensku bankastjóranna eru byrjuð að mjakast í þá átt sem þau voru þegar smjör lak hér af hverju strái. Við hljótum því að eiga von á hagstæðari lánakjörum og betri vöxtum. Er það ekki annars? Ég bíð allavega spenntur og er byrjaður að leita að íbúð til að yfirbjóða. Bakþankar 12. mars 2011 05:45
Sköttum alla í drull Myndin með þessum pistli sýnir hve mikið ráðstöfunartekjur fólks með ólík laun hækka þegar það eykur atvinnutekjur sínar um 10 þúsund krónur. Útreikningarnir miða við einstætt reykvískt foreldri með tvö börn, eitt í leikskóla og annað í grunnskóla. Tekið er Fastir pennar 11. mars 2011 06:00
Í tímahylki Afstaða Búnaðarþingsins, sem lauk í fyrrakvöld, til aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið kom ekki óvart. Bændur telja sig ekki þurfa að sjá aðildarsamninginn til að meta hvort hann geti verið hagstæður fyrir íslenzka Fastir pennar 11. mars 2011 06:00
Orða vant Í frábærum leiðara sem Steinunn Stefánsdóttir skrifaði á dögunum var fjallað um gengisfellingu orðanna. Orð eins og mannréttindi, og frelsi eru notuð til að auka vægi í umræðunni, þó ekkert í því sem rætt er um fari nærri því sem þessi orð vísa til. Kannski Bakþankar 11. mars 2011 06:00
Ekki ofurskatta Eftir bankahrun er afstaða almennings til bankanna önnur og neikvæðari en til flestra annarra fyrirtækja. Það er ástæða þess að fréttir af launum bankastjóra Arion banka og Íslandsbanka hafa vakið jafnhörð viðbrögð og raun ber vitni. Í báðum fyrirtækjum Fastir pennar 10. mars 2011 09:14
Loftlausa fólkið Við tölvuskjá um morgun situr svefndrukkin manneskja með bauga undir augum, axlirnar stífar, andlitið fölt. Morgunþreytan liggur eins og mara yfir skrifstofunni, syfjaður starfsmaður teygir sig Bakþankar 10. mars 2011 06:00
Stjórnarskráin skiptir máli Margar þjóðir hafa sett sér nýjar stjórnarskrár undangengna hálfa öld. Tvær bylgjur bar hæst. Eftir hrun kommúnismans 1989-91 urðu til 24 ný þjóðríki eða þar um bil í Evrópu og Asíu, og fólkið þar setti sér nýjar stjórnarskrár. Röskum þrjátíu árum áður hafði Fastir pennar 10. mars 2011 06:00
Vitlaust kaupaukakerfi Fréttablaðið sagði frá því í gær að ferðalögum forseta Íslands til útlanda væri farið að fjölga á ný. Ferðagleði forsetans náði hámarki árið 2007, þegar hann var meira en þriðjung ársins erlendis, Fastir pennar 9. mars 2011 09:15
Árið 1974 komið úr endurvinnslu Á sunnudaginn var sannfærðist ég endanlega um það að sagan fer í hringi. Þennan sama dag sá ég forsíðu spænsks dagblaðs frá því í apríl 1974. Forsíðufréttin fjallaði um fjármálakröggur spænsku þjóðarinnar. Þessa frétt mætti hæglega endurvinna fyrir blaðið Bakþankar 9. mars 2011 06:00
Að fara eða vera? Forsvarsmenn stórra fyrirtækja í alþjóðlegum rekstri eru ekki ánægðir með rekstrarumhverfið sem þeim er boðið upp á hér á landi. Í síðasta helgarblaði Fréttablaðsins gagnrýndi Niels Jacobsen, Fastir pennar 8. mars 2011 08:58
Á Vatn er dýrmæti. Lífið skírist í vatni. Vatn verður ekki aðeins metið til peninga – ekki frekar en lífið sjálft. Jafnvel í köldu Þingvallavatni lifa um 120 þúsund lífverur á hverjum fermetra við vatnsbakka. Það er heilt samfélag á litlum bletti og í stóru samhengi. Það lífríki er Bakþankar 8. mars 2011 05:45
Fjötrar fáráðs Það er meiriháttar vesen fyrir marga sem ég þekki um fimmtugt að fara yfir eina nótt í bústað. Kæfisvefnsbúnaðurinn einn og sér er eins og að taka með sér hund í ferðalag. Smám saman færist aldurinn yfir og með honum meiri búnaður en áður. Sjálf er ég komin Bakþankar 7. mars 2011 09:47
Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson Skoðun
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun