Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Olsen bræður næstum til Kiev

Íslandsvinirnir dönsku, Olsen-bræður, náðu ekki að koma lagi sínu Little Yellow Radio að í Eurovision í ár. Þeir urðu í öðru sæti í dönsku forkeppninni á eftir Jakob Sveistrup sem flytur lagið Tænder På Dig í forkeppninni í Úkraínu 19. maí.

Innlent
Fréttamynd

Ósáttir við að undankeppnina vanti

Eurovisionfari án undankeppni rýrir atvinnuvettvang tónlistarmanna, segir Björn Th. Árnason, formaður Félags íslenskra hljómlistarmanna. Stöðugt hafi dregið saman hjá tónlistardeild Ríkisútvarpsins á síðustu árum.

Innlent