„Syngja bara hérna á planinu?" spurði Friðrik Ómar áður hann að söng fyrir okkur á miðri götu í Osló.
Í myndskeiðinu syngur hann fyrir okkur bút úr laginu This is my life sem hann, ásamt Regínu Ósk, söng fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni árið 2008.
Við ræddum líka stuttlega við Friðrik Ómar.