
Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg
Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum.
Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum.
Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins.
Birta Hall, 4 ára, verður 5 ára 18. september. Í kvöld heldur hún með Serbíu.
Mojito og Gin&tonic bollakökur.
„Maður kemst lengst í lífinu með því að vera einlægur og segja hvernig manni líður,“ segir Valli sport sem hélt innilega með Maríu.
Reynir Þór Eggertsson hlakkar mjög til keppninnar á morgun.
Fulltrúar Íslands á Eurovision í Vín þurfa að greiða fyrir mat og drykk úr eigin vasa næstu tvo daga.
„Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“
Ari Eldjárn átti vinsælasta tístið af öllum.
Ítalía, Rússland og Ástralía í næstu þremur sætum. Svartfellingar verða neðstir.
Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar, vill ekki tjá sig um hvort hópurinn fái áfram dagpeninga.
Måns Zelmerlöw hefur í gegnum tíðina látið falla óvægin ummæli í garð samkynhneigðra.
Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt.
Röð keppenda í úrslitum Eurovision kunngerð.
María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni.
„Þú munt alltaf eiga risastóran stað í mínu hjarta.“
Bakraddasöngvarar Íslands segja allt hafa gengið upp í kvöld.
Komst ekki upp úr undanriðlinum.
„Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo.
Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona.
Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision.
"Er hægt að vera meira sexy!!“
Bíður nú dóms Evrópu.
"Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“
Stemningin fyrir utan Wiener Stadhalle var orðin ansi mögnuð fyrr í dag.
„Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“
Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld.
Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin.
Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit.
Stigagjöfin er ekki síður spennandi hluti af Eurovision en lögin sjálf.