Hot Chip remixar Eurovisionlag Daða Freys Ný útgáfa af laginu Think about things, Eurovisionlagi Daða Freys sem átti að vera framlag Íslands í keppninni í ár, verður gefin út á miðnætti í kvöld. Tónlist 13. maí 2020 23:44
Ástralir vilja sjá Eurovision á Íslandi Vinni Ástralir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva gæti svo orðið að Ísland muni fá það hlutskipti að halda keppnina en Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að Ástralir hafi sent beiðni þess efnis. Lífið 13. maí 2020 23:36
Daði og Gagnamagnið höfnuðu í fimmta sæti hjá WIWI-bloggs Bloggsíðan WIWI-bloggs er líklega virtasta bloggsíðan í Eurovision-heiminum. Eins og flestir vita er búið að aflýsa Eurovision-keppninni í ár og var það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar um Evrópu. Lífið 11. maí 2020 15:32
Daði og félagar fóru létt með Eurovision-eftirlíkingu aðdáendasíðna Daði og Gagnamagnið voru efst í sérstakri Eurovision-keppni Eurovision-aðdáendasíða. Hátt í tuttugu síður tóku þátt og vandað var til verka. Lífið 10. maí 2020 08:54
Ísland bar sigur úr býtum í Eurovision kosningu XTRA Ísland bar sigur úr býtum í kosningu XTRA um besta Eurovision lagið. Tónlist 13. apríl 2020 21:10
Elísabet Bretlandsdrottning kemur fyrir í vinsælu tísti um Daða Frey og Gagnamagnið Breski Eurovision-farinn Susanna Marie Cork, betur þekkt sem SuRie, tísti í gær nokkuð spaugilegri mynd af Elísabetu Bretlandsdrottningu en hún ávarpaði bresku þjóðina í gær. Lífið 6. apríl 2020 15:31
Daði og Gagnamagnið syngja í fjarfundabúnaði í sóttkví Þrátt fyrir að Daði og Gagnamagnið muni ekki fara fyrir Íslands hönd til Rotterdam í maí til að keppa í Eurovision er sveitin sannarlega ekki af baki dottin en hún kom saman í fjarfundabúnaði í sóttkví og flutti lagið sitt Think About Things. Lífið 4. apríl 2020 09:16
Svíar ætla halda eigið Eurovision Eins og margir vita er búið að aflýsa Eurovision í ár sem átti að fara fram í Rotterdam í næsta mánuði. Lífið 3. apríl 2020 15:39
Keppendur í Eurovision koma fram í tveggja klukkustunda þætti Aðstandendur Eurovision-keppninnar, sem fram átti að fara í Rotterdam, vinna nú að þætti sem sýndur verður þegar úrslitkvöld keppninnar hefði að óbreyttu farið fram þann 16. maí. Lífið 31. mars 2020 15:31
Daði Freyr segir að ást James Corden sé endurgoldin Breski spjallþáttstjórnandinn endurtísti í morgun myndbandi Garrett Williams á Twitter. Það sem gerir tístið merkilegt er að myndbandið er af vinahópi að dansa við Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu. Lífið 31. mars 2020 10:29
Ábreiða Daða af laginu Fuego slær í gegn Daði Freyr hefur heldur betur slegið í gegn um alla Evrópu síðustu vikur eftir að hafa slegið í gegn með laginu Think about things. Lífið 27. mars 2020 13:32
Daði Freyr klár að keppa í Eurovision 2021 ef RÚV gefur grænt ljós Í gær greindi Vísir frá því að Daði Freyr gæti ekki hugsað sér að taka þátt í Söngvakeppninni á næsta ári en ákveðið hefur verið að öll þau lög sem komust í gegnum undankeppnir Evrópulandanna í ár verða ekki gjaldgeng í keppnina í Rotterdam 2021. Lífið 26. mars 2020 16:00
„Ég fer ekki aftur í Söngvakeppnina“ „Fyrir mig persónulega er þetta ekkert rosalega svekkjandi þannig sé en mér finnst leiðinlegt að hafa misst af tækifærinu að prófa þetta og taka þátt í þessu brjálæði sem Eurovision er.“ Lífið 25. mars 2020 16:46
Úrvinda í viku eftir tækniklúðrið í Söngvakeppninni Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Lífið 22. mars 2020 10:00
Think About Things ekki gjaldgengt í Eurovision 2021 Lög sem höfðu verið valin til þátttöku í Söngvakeppni evrópskra stjórnvarpsstöðva í ár verða ekki gjaldgeng þegar keppnin verður að haldin að ári liðnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá söngvakeppninni. Lífið 20. mars 2020 20:10
Var farinn að vona að Eurovison yrði frestað „Við vorum búin að gera okkur grein fyrir því að þetta væri svolítill möguleiki enda var búið að tala nokkuð mikið um þetta,“ segir Daði Frey. Lífið 19. mars 2020 12:15
Eurovisionaðdáendur krýna Daða sigurvegara keppninnar Tilkynnt var í dag að Eurovision keppnin yrði ekki haldin í ár vegna kórónuveirufaraldursins en Eurovisionaðdáendur hafa leitað á samfélagsmiðla til að kalla eftir því að Daði og Gagnamagnið vinni keppnina sjálfkrafa. Lífið 18. mars 2020 18:16
Íslendingar í molum: „Þessi veira má nú alveg fara rakleiðis í rassgat“ Ekkert verður af Eurovision þetta árið sem fram átti að fara í Rotterdam þann 16. maí. Jon Ola Sand framkvæmdarstjóri Eurovision tilkynnti þetta á öðrum tímanum í dag. Lífið 18. mars 2020 15:44
Liggur ekki fyrir hvort Daði keppi fyrir Íslands hönd 2021 „Okkar viðbrögð eru bara að við erum jafn leið yfir þessu og aðrir og höfum séð yfirlýsinguna frá EBU eins og aðrir.“ Lífið 18. mars 2020 14:43
Eurovision aflýst Ekkert verður af Eurovision þetta árið sem fram átti að fara í Rotterdam þann 16. maí. Jon Ola Sand framkvæmdarstjóri Eurovision tilkynnti þetta á öðrum tímanum í dag. Lífið 18. mars 2020 13:36
Taka stöðuna á Eurovision í apríl Örlög Eurovision í ár ráðast snemma í apríl að sögn borgarfulltrúa í Rotterdam. Nýlega var sett á samkomubann líkt og tekur gildi hér á landi á miðnætti, og verður því óheimilt að halda samkomur þar sem fleiri en hundrað koma saman. Lífið 15. mars 2020 10:48
Hlustaðu á öll lögin sem keppa við Daða Frey í Eurovision Eins og staðan er í dag er Búlgurum spáð sigri í Eurovision í Rotterdam í maí en veðbankar telja um ellefu prósent líkur á sigri þeirra í keppninni. Lífið 13. mars 2020 11:31
Enn sem komið er standa öll plön varðandi Eurovision „Flottur fundur fararstjóra í Eurovision (Heads of Delegations) í Rotterdam. Það er mikill vinafundur enda höfum við mörg unnið í Eurovision í nokkur ár.“ Lífið 11. mars 2020 15:33
Ferðast ekki til Hollands fyrir póstkortið Fulltrúi Ísraels í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár, söngkonan Eden Alene, mun ekki ferðast til Hollands í aðdraganda keppninnar vegna kórónuveirunnar. Lífið 11. mars 2020 11:26
Daði hefur ekki of miklar áhyggjur af áhrifum kórónuveirunnar á Eurovision Daði Freyr Pétursson, sem fer út fyrir Íslands hönd í Eurovision í ár, segist taka þátttökunni mjög alvarlega. Lífið 9. mars 2020 20:18
Framlag Dana í Eurovision ákveðið fyrir tómum sal Danir völdu framlag sitt í Eurovision þetta árið í gærkvöldi en keppt var fyrir tómum sal þar sem ríkisstjórn landsins setti samkomubann á dögunum á samkomur þar sem fleiri en þúsund koma saman. Lífið 8. mars 2020 10:06
Move með Mömmunum framlag Svía til Eurovision The Mamas komu, sáu og sigruðu í Melodifestialen 2020 sem fram fór í Stokkhólmi í kvöld frammi fyrir þrjátíu þúsund manns í stappaðri Friends Arena. Lífið 7. mars 2020 22:46
Eurovision gerir ráðstafanir vegna kórónuveirunnar Hollenska ríkisútvarpið, NPO, sem sér um að halda og senda út Eurovision 2020 hefur gert ráðstafanir fyrir keppnina vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 7. mars 2020 11:47
Daða Frey ekki lengur spáð sigri í Eurovision Daða Frey og Gagnamagninu hefur verið spáð sigri í Eurovision alla vikuna samkvæmt helstu veðbönkum en nú er okkur spáð 2. sæti í keppninni. Lífið 6. mars 2020 13:03
Daði og Selma troða upp í Stokkhólmi í kringum Melodifestivalen Svíar velja sitt framlag í Eurovision á laugardagskvöldið þegar lokakvöld Melodifestivalen verður haldið. Lífið 6. mars 2020 07:00