Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Minnisvarði

Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti í síðustu viku áætlun sína um ný lög vegna kaupa á skotvopnum. Áætlunin snýr að ítarlegri bakgrunnsskoðun á kaupendum skotvopna, en forsetinn hyggst fara fram hjá þinginu til að ná sínu fram í þessum efnum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óða fólkið

Donald Trump gæti orðið forsetaefni repúblíkana ef svo fer sem horfir. Hann er alltaf á svipinn eins og hann sé að öskra – og er það líka vísast.

Fastir pennar
Fréttamynd

Allt í járnum á milli Sanders og Clinton

Mjótt er á munum á milli tveggja vinsælustu forsetaefna demókrata í Bandaríkjunum. Fyrstu ríkin kjósa í forkosningum eftir þrjár vikur. Niðurstöður kosninga í ríkjunum tveim hafa mikil áhrif á framgang mála. Hillary Clinton varar við

Erlent
Fréttamynd

Trump stríddi eiganda NY Jets

Forsetaframbjóðandinn og milljarðamæringurinn Donald Trump gladdist er NY Jets komst ekki í úrslitakeppni NFL-deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Óhjákvæmilegt að refsa Tyrkjum

Á hinum árlega blaðamannafundi sínum viðurkenndi Pútín í fyrsta sinn að rússneski herinn væri með menn í Úkraínu. Hann sér ekki fram á sættir gagnvart Tyrkjum. Og hrósar Donald Trump hástöfum.

Erlent
Fréttamynd

Ted Cruz kjöldregur Trump

Nú þegar sjö vikur eru til kosninga hefur Ted Cruz tíu prósentustiga forskot á mótframbjóðanda sinn auðkýfinginn Donald Trump í Iowa.

Erlent
Fréttamynd

Donald Trump sem fulli nágranninn

Bandaríkjamaðurinn Donald Trump hefur verið gagnrýndur gríðarlega undanfarna mánuði en hann sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs.

Lífið
Fréttamynd

Trump lofar að fara hvergi

„Ég mun aldrei hætta í þessari kosningabaráttu,“ sagði Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, í samtali við Washington Post í gær.

Erlent