Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ingi Þór að snúa aftur í Vesturbæinn?

    Útlit er fyrir að Ingi Þór Steinþórsson sé nýr þjálfari fimmfaldra Íslandsmeistara KR en Vesturbæjarstjórveldið hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu í dag þar sem nýr þjálfari meistaraflokks karla og yfirþjálfari yngri flokka verður kynntur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Brynjar á leið í Tindastól

    Brynjar Þór Björnsson mun leik með Tindastól á næstu leiktíð. Þetta herma heimildir Vísis en Brynjar ku skrifa undir samninginn á næstu dögum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Finnur Freyr hættur hjá KR

    Fimmfaldir Íslandsmeistarar KR eru mjög óvænt í þjálfaraleit þar sem að Finnur Freyr Stefánsson er hættur að þjálfa liðið. Hann er búinn að gera liðið að Íslandsmeisturum fimm ár í röð.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kristinn snýr aftur heim

    Kristinn Marinósson er farinn aftur heim og leikur með uppeldisfélaginu, Haukum, í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. Karfan greinir frá.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Borche verður áfram í Breiðholtinu

    Borche Ilievski mun halda áfram að þjálfa ÍR á komandi tímabili í Domino's deild karla. Guðmundur Óli Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍR staðfesti þetta við Karfan.is fyrr í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Arnór gengur til liðs við Blika

    Breiðablik verður nýliði í Domino's deild karla á næsta tímabili. Liðið hefur safnað að sér leikmönnum á síðustu dögum og í dag samdi Arnór Hermannsson við félagið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hilmar til liðs við Blika

    Hilmar Pétursson mun spila með Breiðabliki á komandi tímabili í Domino's deild karla. Hann kemur til liðsins frá uppeldisfélaginu Haukum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snorri snýr heim í Breiðablik

    Breiðablik verður nýliði í Domino's deild karla á næsta tímabili og er liðið byrjað að styrkja sig fyrir komandi átök. Félagið hefur fengið Snorra Hrafnkelsson aftur heim í Kópavoginn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Danero Thomas í Tindastól

    Danero Thomas hefur skrifað undir eins árs samning við bikarmeistara Tindastóls. Þetta kom fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 en Stólarnir byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil. Samningurinn er til eins árs.

    Körfubolti