Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Kinu: Ég hata ekki Ísland

    Körfuboltakappinn Kinu Rochford hjá Hamri segist alls ekki hata Ísland eins og hann lét í skína á tísti á Twitter fyrr í dag. Hann hefur fjarlægt tístið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ingi Þór: Höfum við ekki öllu að tapa?

    Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara KR, var ekki sáttur með sína menn í kvöld er liðið vann þriggja stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í DHL höllinni í Vesturbænum. Lokatölur 78-75 KR í vil sem hefur unnið alla fjóra leiki sína til þessa á tímabilinu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Óvíst hvenær Björn snýr aftur

    Björn Kristjánsson, leikmaður sexfaldra Íslandsmeistara KR, er enn frá vegna meiðsla og er óvíst hvenær hann snýr aftur. Hann vonast þó til að það séu aðeins nokkrar vikur í það.

    Körfubolti