Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Djúpköfun ofan í myrkur sálarinnar

Sýningar á þýsku kvikmyndinni Der goldene Handschuh, eða Gyllti hanskinn, eru hafnar í Bíó Paradís undir þeim formerkjum að hér sé án efa komin "ógeðslegasta mynd sem þú munt sjá á árinu!“

Gagnrýni
Fréttamynd

Sálarháski hversdagsleikans

Agnes Joy er svo ofboðslega góð kvikmynd. Einföld og látlaus en samt svo yfirþyrmandi víðfeðm og djúp að mann skortir eiginlega orð.

Gagnrýni
Fréttamynd

Blóð, brellur og brandarar

Steindi Jr. ætlaði bara að gera viðtalsþætti en endaði með kvikmynd sem hann gerði í samstarfi við Leikhópinn X. Þau fá að láta ljós sitt skína í kvikmyndinni Þorsta, sem er frumsýnd á morgun.

Lífið
Fréttamynd

Langaði að sýna aðra týpu af kvenlíkama

Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir birtist í gærkvöldi í sjónvarpi allra landsmanna í hlutverki "hinnar konunnar“ í þáttunum Pabbahelgar sem vakið hafa verðskuldaða athygli. Hún segist hafa ákveðið að stíga út fyrir þægindarammann í raunsærri nektarsenu.

Lífið
Fréttamynd

Ert' ekki að djóka?

Jókerinn hefur gert íbúum Gotham lífið leitt í tæp 80 ár. Hann varð að algerum brandara um skeið í myndasögum og hefur mátt þola meðferð ólíkra leikara. Því má lengi deila um hver sé besti og versti Jókerinn.

Bíó og sjónvarp