Djúpköfun ofan í myrkur sálarinnar Sýningar á þýsku kvikmyndinni Der goldene Handschuh, eða Gyllti hanskinn, eru hafnar í Bíó Paradís undir þeim formerkjum að hér sé án efa komin "ógeðslegasta mynd sem þú munt sjá á árinu!“ Gagnrýni 28. október 2019 07:30
Veðrið á Vatnajökli setti strik í reikninginn hjá George Clooney Vinna við tökur á nýrri mynd George Clooney á Skálafellsjökli lá niðri í gær vegna veðurs. Til stendur að halda tökum áfram í dag. Spenna er á Höfn í Hornafirði en áttatíu íbúar á svæðinu eru að gera sig klára í tökur á myndinni uppi á jökli í næstu viku. Bíó og sjónvarp 25. október 2019 14:00
Sálarháski hversdagsleikans Agnes Joy er svo ofboðslega góð kvikmynd. Einföld og látlaus en samt svo yfirþyrmandi víðfeðm og djúp að mann skortir eiginlega orð. Gagnrýni 24. október 2019 11:30
Átröskunin heltók stóran kafla af lífinu mínu Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 24. október 2019 11:30
Blóð, brellur og brandarar Steindi Jr. ætlaði bara að gera viðtalsþætti en endaði með kvikmynd sem hann gerði í samstarfi við Leikhópinn X. Þau fá að láta ljós sitt skína í kvikmyndinni Þorsta, sem er frumsýnd á morgun. Lífið 24. október 2019 06:45
Gagnrýnandi BBC um nýju Terminator-myndina: „Vinsamlegast hættið að framleiða þessar myndir“ Nicholas Barber, gagnrýnandi BBC, virðist ekkert vera alltof sáttur við nýjustu myndina í Terminator-kvikmyndaröðinni, Terminator:Dark Fate. Bíó og sjónvarp 23. október 2019 20:30
Hefur strítt Conan með sömu lélegu myndinni í fimmtán ár Allt frá árinu 2004 hefur Rudd mætt í þætti Conan og sagst vera með stiklu úr nýjustu verkum hans en í stað þess að sýna þá stiklu, sýnir hann kafla úr myndinni Mac and Me frá 1988. Bíó og sjónvarp 23. október 2019 13:20
„Les ekki handrit nema það sé eitthvað undir sæng“ Sindri fór í morgunkaffi til Kötlu klukkan 8:00, fékk að vita jafn mikið um einkalíf hennar og vinnuna. Lífið 22. október 2019 10:30
Kafað í nýjustu Star Wars stikluna Það er ansi margt sem virðist koma fram í nýjustu Star Wars stiklunni fyrir níundu mynd Skywalker-sögunnar. Bíó og sjónvarp 22. október 2019 10:30
Hera vakti athygli á heimsfrumsýningu See Leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum framleiddum af Apple. Lífið 22. október 2019 09:45
Síðasta stikla The Rise of Skywalker Disney birti í nótt síðustu stikluna fyrir Star Wars myndina The Rise of Skywalker. Bíó og sjónvarp 22. október 2019 08:24
Þykir „sárt og óþolandi“ að vera bendlaður við Panama-skjölin í nýrri Netflix-mynd Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að sér þyki sárt og óþolandi að vera bendlaður Panama-skjölin í nýrri mynd Netflix sem heitir The Laundromat. Innlent 21. október 2019 12:26
Langaði að sýna aðra týpu af kvenlíkama Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir birtist í gærkvöldi í sjónvarpi allra landsmanna í hlutverki "hinnar konunnar“ í þáttunum Pabbahelgar sem vakið hafa verðskuldaða athygli. Hún segist hafa ákveðið að stíga út fyrir þægindarammann í raunsærri nektarsenu. Lífið 21. október 2019 06:00
Witherspoon og Aniston endurleika senu úr Friends Leikkonurnar Jennifer Aniston og Reese Witherspoon slóu á létta strengi í viðtali við Access Hollywood. Þær eru að kynna nýja sjónvarpsþætti þar sem þær fara með aðalhlutverk en þeir bera nafnið The Morning Show. Lífið 20. október 2019 15:50
Frumsýning fyrstu íslensku gay vampírumyndarinnar Kvikmyndin Þorsti var frumsýnd á föstudagskvöld en hún er fyrsta íslenska "gay vampírumyndin,“ eins og Steinþór Hróar Steinþórsson, maðurinn á bak við myndina, kallar hana. Lífið 20. október 2019 10:22
Ný íslensk hrollvekja á leið í kvikmyndahús Íslenska myndin Flakið, eða The Wreck eins og hún er nefnd á ensku, er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Leikstjóri myndarinnar er læknirinn Lýður Árnason. Bíó og sjónvarp 19. október 2019 13:41
Björk sögð í viðræðum um að taka að sér hlutverk í víkingamynd Ef samningar nást verður það í fyrsta sinn í 20 ár sem Björk leikur í kvikmynd. Bíó og sjónvarp 18. október 2019 15:29
Grímuklæddar ofurhetjur gerðar útlægar Watchmen nefnast magnþrungnir spennuþættir úr smiðju HBO sem byggðir eru á samnefndri myndasögubók. Sögusvið þáttanna er hliðstæður veruleiki þar sem grímuklæddar ofurhetjur hafa verið gerðar útlægar. Lífið kynningar 18. október 2019 13:40
Steindi setti Pétur Jóhann í þrönga stöðu og nánast neyddi hann í hlutverkið Í þættinum Góðum landsmönnum á Stöð 2 í gærkvöldi kom í ljós að tökur fyrir kvikmyndina Þorsta eru að hefjast. Lífið 18. október 2019 12:30
Ert' ekki að djóka? Jókerinn hefur gert íbúum Gotham lífið leitt í tæp 80 ár. Hann varð að algerum brandara um skeið í myndasögum og hefur mátt þola meðferð ólíkra leikara. Því má lengi deila um hver sé besti og versti Jókerinn. Bíó og sjónvarp 18. október 2019 09:30
Sjón meðhöfundur handrits nýrrar myndar leikstjóra The Witch The Northman skartar Nicole Kidman og Alexander Skarsgård í aðalhlutverkum, og gerist á Íslandi á tíundu öld. Bíó og sjónvarp 17. október 2019 14:00
Hvaða leikkona bað leigumorðingja um að drepa sig? Í útvarpsþættinum Stjörnubíó á X977 fær Heiðar Sumarliðason, leikskáld, gesti í hljóðver og kryfur það nýjasta í bíó og sjónvarpi á léttu nótunum. Lífið 17. október 2019 13:30
Margmenni á hátíðarforsýningu Agnesar Joy Íslenska kvikmyndin Agnes Joy eftir leikstjórann Silju Hauksdóttur var forsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi og það fyrir framan fullan aðalsal. Bíó og sjónvarp 17. október 2019 12:30
Brosnan hjónin birta fjölmargar myndir frá Íslandsförinni Pierce Brosnan og eiginkona hans Keely Shaye Brosnan njóta þess greinilega að vera hér á landi og hafa sýnt vel frá á Instagram. Lífið 16. október 2019 15:30
Tíu dæmi um það þegar How I Met Your Mother hermdi eftir Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Lífið 16. október 2019 12:30
Ný lokastikla úr Þorsta stranglega bönnuð börnum Kvikmyndin Þorsti hefur verið í bígerð síðustu vikur samhliða þáttunum Góðum landsmönnum á Stöð 2. Þar fer sjónvarpsmaðurinn Steinþór Hróar Steinþórsson á kostum og gerir allt til þess að Þorsti verði að veruleika. Bíó og sjónvarp 16. október 2019 10:30
Vinirnir komu saman á Instagram Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu færslu Jennifer Aniston á Instagram. Lífið 15. október 2019 18:31
Billy Porter mun leika álfkonuna í nýrri mynd um Öskubusku Billy Porter mun leika álfkonuna í nýrri mynd Sony kvikmyndaversins um Öskubusku. Lífið 15. október 2019 18:12
Þykist vita um ástæðu lítilla vinsælda Shawshank Redemption framan af Tim Robbins ræddi um myndina í viðtali við Entertainment Weekly í tilefni af því að aldarfjórðungur er nú frá því að myndin kom út. Bíó og sjónvarp 15. október 2019 13:12
Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams. Lífið 14. október 2019 09:52