Innlit á heimili Lauren og Cameron sem slógu í gegn í þáttunum Love is Blind Þættirnir Love is Blind slógu rækilega í gegn á Netflix á árinu en raunveruleikaþættirnir Love is Blind ganga út á það að fólk á að reyna finna ástin í lífi sínu einungis með því að tala saman. Lífið 28. maí 2020 15:32
Yfirmaður NASA til í að Cruise taki upp kvikmynd í geimstöðinni Fréttir hafa verið á kreiki um nokkuð skeið sem snúa að því að stórleikarinn Tom Cruise stefni á að fara út í geim og taka þar upp kvikmynd. Erlent 28. maí 2020 12:08
Ný stikla úr næstu þáttaröð af Queer Eye Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. Lífið 27. maí 2020 15:29
Jimmy Fallon biðst innilegrar afsökunar á 20 ára gömlum skets Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon baðst í gær afsökunar á því að hafa brugðið sér í svokallað „blackface“-gervi í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live árið 2000. Lífið 27. maí 2020 08:58
Seinfeld-leikarinn Richard Herd er látinn Richard Herd var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Mr. Wilhelm sem var yfirmaður George Costanza hjá hafnaboltafélaginu New York Yankees. Lífið 27. maí 2020 07:48
Forðast hrollvekjur Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, mætti til Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu og sagði honum frá sínum uppáhaldskvikmyndum. Lífið 26. maí 2020 12:29
Syngur fyrir persónu Rachel McAdams í Volcano Man Huldukonan „My Marianne“ á engin önnur lög á steymisveitum, en sænskir fjölmiðlar greindu í síðustu viku frá því hvaða söngkona ætti kvenröddina í laginu Volcano Man. Lífið 25. maí 2020 12:19
Uppáhalds rómantísku myndirnar: „Sæluhrollur, nostalgía og ástsýki“ Flest öll eigum við okkar uppáhalds rómantísku kvikmyndir sem við getum horft á aftur og aftur. Við höfðum samband við nokkra vel valda einstaklinga og fengum að heyra um þeirra uppáhalds rómantísku kvikmyndir. Makamál 21. maí 2020 12:32
Þetta eru Íslendingarnir sem leika í Eurovision myndinni Í lok júní verður nýjasta kvikmynd Will Ferrell, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, frumsýnd á Netflix. Myndin fjallar um þátttöku Íslands í keppninni. Lífið 19. maí 2020 13:31
Twilight-leikari og kærasta hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gregory Tyree Boyce, 30 ára, og Natalie Adepoju, 27 ára gömul kærasta hans, fundist látin í íbúð sinni í Las Vegas þann 13. maí síðastliðinn. Lífið 19. maí 2020 12:21
Þegar Áslaug Arna hitti Jude Law Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var gestur hjá Ásgeiri Kolbeinssyni í þættinum Sjáðu á Stöð 2 á laugardagskvöldið. Lífið 18. maí 2020 15:29
Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. Bíó og sjónvarp 17. maí 2020 14:00
Modern Family og Anchorman-leikarinn Fred Willard er allur Bandaríski gamanleikarinn Fred Willard er látinn, 86 ára að aldri. Lífið 16. maí 2020 20:03
Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. Bíó og sjónvarp 16. maí 2020 11:35
Erfitt að leika í kynlífssenum með ungum konum Leikararnir Hilmir Snær og Unnur Ösp ræddu saman um lífið og leiklistina í Listamannaspjallinu Borgó í beinni á Vísi. Lífið 13. maí 2020 12:29
Judi Dench svarar spurningum frá átján frægustu vinum sínum Breska leikkonan Judi Dench tók þátt í skemmtilegu innslagi á YouTube-síðu breska Vogue í byrjun mánaðarins. Lífið 13. maí 2020 07:00
Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. Körfubolti 12. maí 2020 11:00
Rikki G svaf á dýnu inni hjá mömmu sinni eftir hryllingsbíóferð Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 var gestur í síðasta þætti af Sjáðu með Ásgeiri Kolbeinssyni. Þar fór hann yfir uppáhalds kvikmyndir sínar en fáir hafa helgað lífi sýnu bíómyndum jafn mikið og útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Rikki G. Lífið 11. maí 2020 14:29
Áslaug Arna með leiksigur í Sápunni Sápan eru nýir íslenskir grín sápuóperu þættir á Stöð 2 þar sem þjóðþekktir Íslendingar mæta í gestahlutverkum og leika á móti aðalpersónum þáttanna. Þættirnir hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudaginn og var fyrstu þátturinn í opinni dagskrá. Lífið 11. maí 2020 13:31
Ari Eldjárn rifjar upp eitt sitt skelfilegasta gigg Í síðasta þætti af Framkoma á Stöð 2 fékk Fannar Sveinsson að fylgjast með þeim Sigmundi Erni Rúnarssyni, Ara Eldjárn og Eivør Pálsdóttur áður en þau stigu á svið. Lífið 11. maí 2020 10:29
Leikarinn Jerry Stiller látinn Hann var 92 ára gamall og lést af náttúrulegum orsökum. Erlent 11. maí 2020 08:57
Mikið spurt um kvikmyndatökur á Íslandi Síminn hefur vart stoppað hjá Íslandsstofu eftir að yfirmaður Netflix tilkynnti að nánast öll framleiðsla kvikmynda hefði stöðvast nema í Suður-Kóreu og á Íslandi. Beðið er eftir leyfi frá yfirvöldum til að hleypa erlendu starfsliði til landsins. Viðskipti innlent 9. maí 2020 21:30
Bein útsending: Fyrsti þáttur Sápunnar Sápan eru nýir íslenskir grín sápuóperu þættir á Stöð 2 þar sem þjóðþekktir Íslendingar mæta í gestahlutverkum og leika á móti aðalpersónum þáttanna. Þættirnir hefja göngu sína á Stöð 2 klukkan 19:10 í kvöld. Lífið 8. maí 2020 18:00
Leikstjóri „The Last Dance“ í sjokki yfir að Jordan samþykkti þætti sjö og átta Það er von á einhverju virkilega bitastæðu þegar við fáum að sjá meira af hegðun Michael Jordan á bak við tjöldin í næstu þáttum af „The Last Dance“ sem verða frumsýndir á sunnudagskvöldið. Körfubolti 8. maí 2020 09:30
Flikka upp á torg í bíóporti í Breiðholti Til stendur að gefa torginu á milli Sambíóanna við Álfabakka, Landsbankans og Þangabakka í Mjóddinni andlitslyftingu í sumar. Innlent 6. maí 2020 10:44
Náðu að grípa smitaða með umfangsmiklum prófunum Efnisstjóri Netflix og Baltasar Kormákur ræða tökur á þáttaröðinni Kötlu. Innlent 5. maí 2020 10:38
Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. Bíó og sjónvarp 4. maí 2020 22:10
Taika Waititi skrifar handrit og leikstýrir nýrri Star Wars mynd Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. Bíó og sjónvarp 4. maí 2020 20:45
Uppáhalds kvikmyndir Björns Braga sem hefur aldrei séð Disneymynd Skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarson var gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu á laugardagskvöldið á Stöð 2. Lífið 4. maí 2020 14:31