Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina

Fyrsta RIFF helgin fer nú af stað eftir glæsilegan opnunardag. Hátíðin hófst í gær og veitti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, leikstjórunum Mia Hansen-Løve og Joachim Trier verðlaun fyrir framúrskandi listfengi við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.

Lífið
Fréttamynd

Skandinavísk spenna

Í dag bættist við spennandi sænsk þáttaröð á Stöð 2+ sem heitir Dröm. Þættirnir fjalla um unga stúlku sem býr yfir þeim eiginleika að dreyma fyrir framtíð sinni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Sápu­óperu­stjarnan Michael Tylo er látinn

Bandaríski leikarinn Michael Tylo, sem íslenskir sjónvarpsáhorfendur þekkja meðal annars úr sápuóperunum Leiðarljósi (e. Guiding Light) og Glæstum vonum (e. The Bold and the Beautiful), er látinn, 72 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Lét á­rekstur ekki á sig fá og af­henti lundann að við­stöddu for­ystu­fólki

Guðni Th. Jóhannes­son, for­seti Ís­lands, veitti í dag heiðurs­verð­laun Al­þjóð­legu kvik­mynda­há­tíðarinnar í Reykja­vík – RIFF við há­tíð­lega at­höfn á Bessa­stöðum. Kvik­mynda­leik­stjórarnir Joachim Tri­er frá Noregi og Mia Han­sen-Løve frá Frakk­landi fengu heiðurs­verð­launin þetta árið fyrir fram­úr­skarandi list­ræna sýn í kvik­mynda­gerð.

Lífið
Fréttamynd

Hefja tökur í geimnum í næstu viku

Þriðjudaginn í næstu viku (5. október) veður geimfara, leikkonu og leikstjóra skotið út í geim frá Baikonur í Kasakstan. Þau munu svo koma sér fyrir í alþjóðlegu geimstöðinni og taka upp kvikmynd. Þá fyrstu sem tekin verður upp í geimnum.

Erlent
Fréttamynd

Wire-stjarnan lést úr ofskammti af eiturlyfjum

Réttarmeinafræðingur í New York hefur úrskurðað að Michael K. Williams, leikarinn sem var helst þekktur fyrir hlutverk sitt í þáttaröðinni The Wire, hafi látist af því að hafa tekið óvart of stóran skammt af blöndu eiturlyfja og lyfja.

Erlent
Fréttamynd

Leik­stjóri Notting Hill er látinn

Breski kvikmyndaleikstjórinn Roger Michell, sem þekktastur er fyrir að hafa leikstýrt myndinni Notting Hill, er látinn. Umboðsmaður Michell segir hann hafa andast í gær, 65 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

„Ef þú elskar sjóinn þá elskarðu mig“

Fjölmiðlakonan Sigga Lund var ein af þeim sem fór á blint stefnumót í fjórða þætti fyrsta bliksins en hún og bókasafnsfræðingurinn Jón Tryggvi áttu svo sannarlega nokkra gullmola þetta kvöld. 

Makamál
Fréttamynd

BDSM, kristni og heimsmet í tölvuleikjum

Heimildamyndaflokkur RIFF í ár er mjög fjölbreyttur en þær 11 myndir sem sýndar eru voru flestar frumsýndar á stærstu heimildarhátíðum veraldar eins og Sundance, Tribeca, CPH:DOX og Alþjóðlegu heimildarmyndahátíðinni í Amsterdam.

Bíó og sjónvarp