Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. Lífið 17. ágúst 2015 16:10
Bjóða upp á bíó í sérvöldum helli "Ég held að þetta sé eitthvað sem fólk geri bara einu sinni á ævinni." Bíó og sjónvarp 17. ágúst 2015 09:14
Inspired by hotels eða alls ekki! Kapp er best með forsjá, göngum hægt um gleðinnar dyr og eins og hann afi minn sálugi sagði alltaf; sígandi lukka er best! Skoðun 13. ágúst 2015 12:30
Disney gerir nýja Lion King mynd Myndin kemur út í nóvember á þessu ári. Bíó og sjónvarp 12. ágúst 2015 22:09
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Quentin Tarantino Áttunda kvikmynd Quentin Tarantino er á leiðinni og ber hún nafnið The Hateful Eight. Bíó og sjónvarp 12. ágúst 2015 16:43
Fantastic Four sögð ævintýralega leiðinleg og leikstjórinn afneitar henni Fantastic Four beið skipbrot í miðasölu og fær skelfilega dóma. Sagan af framleiðsluferli myndarinnar þykir þó einkar áhugaverð. Bíó og sjónvarp 11. ágúst 2015 16:35
Rafstöðin bræddi úrsér Kvikmyndin Þrestir, sem leikstýrt er af Rúnari Rúnarssyni, verður í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í San Sebastián sem fer fram á Spáni í september. Lífið 8. ágúst 2015 08:00
Þrestir valin til þátttöku á San Sebastian hátíðinni Nýjasta kvikmynd leikstjórans, handritshöfundarins og framleiðandans Rúnars Rúnarssonar, Þrestir, hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni San Sebastian hátíðarinnar. Lífið 7. ágúst 2015 15:00
Glampandi fagur kontrabassi í glugga Heimildamyndin Latínbóndinn sem fjallar um tónlistarmanninn Tómas R. Einarsson verður sýnd í Bíó Paradís næstkomandi þriðjudag. Lífið 6. ágúst 2015 09:00
Frá Djúpavogi til Danmerkur Hallgrímur Helgason er aðalhandritshöfundur dönsku myndarinnar Comeback sem frumsýnd er í dag í Danmörku. Handritið fór upphaflega til Baltasars. Lífið 6. ágúst 2015 07:30
Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. Bíó og sjónvarp 5. ágúst 2015 14:35
Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. Lífið 4. ágúst 2015 08:17
Stórleikari hreppir dularfullt hlutverk í Game of Thrones Ian McShane mun bregða fyrir í Westeros í sjöttu þáttaröð Krúnuleikanna. Lífið 1. ágúst 2015 18:35
Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. Lífið 31. júlí 2015 13:00
Hafnaði aðalhlutverkinu í Legally Blonde Christina Applegate hefði getað verið hin ódauðlega Elle Woods. Lífið 30. júlí 2015 12:00
The Breakfast Club fagnar þrítugsafmæli Myndin kom út árið 1985 og sló í gegn. Gangrýnendur telja hana vera eina bestu unglingamynd sem hefur verið gefin út. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2015 10:00
Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. Lífið 30. júlí 2015 09:00
Konur meira áberandi í kvikmyndaiðnaðinum í Svíþjóð Silja-Marie og Alexandra Kentsdætur eru búsettar í Stokkhólmi þar sem þær vinna hjá sjálfum sér við að taka upp og klippa myndbönd og heimildarmyndir. Lífið 30. júlí 2015 08:30
Skyggndust inn í heim fíkniefnanna Höfundar Vonarstrætis, Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, leggja lokahönd á handrit að nýrri mynd sem fjallar um ungar stúlkur sem villast af braut. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2015 07:00
Fjallið og skylmingadrottningin leika í auglýsingu fyrir áfengisrisa Hafþór Júlíus Björnsson og Þorbjörg Ágústsdóttir koma fram í auglýsingu um allan heim fyrir Finlandia. Lífið 28. júlí 2015 08:30
Vilja opna augu fólks Vinna að gerð heimildarmyndar um ofneyslu og sóun á mat og fatnaði innan tískuheimsins. Heimildarmyndin góður miðill til að vekja fólk til umhugsunar. Lífið 28. júlí 2015 08:00
Leitar að útlenskum konum í aðalhlutverk Kvikmyndagerðarkonan Ásthildur Kjartansdóttir vinnur nú að sinni fyrstu leiknu kvikmynd í fullri lengd en fram til þessa hefur hún gert fjölda heimilda- og stuttmynda. Lífið 27. júlí 2015 09:00
„Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. Bíó og sjónvarp 24. júlí 2015 11:15
Breyttu Frakkastíg í hryllingsstíg Tökur á nýrri íslensk/enskri hryllingsmynd eru nú í gangi í miðbæ Reykjavíku Bíó og sjónvarp 24. júlí 2015 07:30
Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. Lífið 24. júlí 2015 07:00
Ný stikla fyrir seinni hluta The Hunger Games: Mockingjay Myndin verður frumsýnd í nóvember. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2015 16:07
Búinn að brosa síðan á forsýningunni Leikstjóri og handritshöfundur Webcam, Sigurður Anton Friðþjófsson, er sjálflærður í kvikmyndagerð og hefur skrifað frá unga aldri. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2015 11:30
Pökkuðu húsi inn í vetrarmyrkur Tökur eru hafnar á nýjustu mynd Óskars Jónassonar sem heitir Fyrir framan annað fólk. Búið er að klæða heilt húsi í svart til að ná fram alvöru vetrarmyrki. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2015 09:30