Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. ágúst 2015 16:10 53 stelpur hlutu nafnið Khaleesi og níu nafnið Daenerys. Engum sögum fer af vinsældum nafnsins Missandei. Sjónvarpsþættir og frægt fólk hefur áhrif á nöfn gefin börnum í Bretlandi. Þetta má lesa úr gögnum frá bresku hagstofunni. Alls var 53 stúlkum gefið nafnið Khaleesi á síðasta ári og níu hlutu nafnið Daenerys. 244 fengu nafnið Arya en Sansa systir hennar þykir öllu óvinsælari. Aðeins sex stúlkur voru skírðar, eða nefndar, Sansa. Nafnið Brienne kemur nýtt inn á mannanafnaskrá en fjórar stúlkur fengu það nafnið.Nafnið Channing var óþekkt í Bretlandi þar til Channing Tatum hóf að leika í kvikmyndum.vísir/gettyAugljóst er að nöfnin Theon, Tyrion, Bran og Sandor hafa orðið vinsælari eftir að þættirnir litu dagsins ljós. Að meðaltali voru fjórir drengir nefndir Theon á árunum 2001-11 en undanfarin ár hafa um sextán drengir hlotið nafnið árlega. Mikla aukningu má sjá á vinsældum nafnsins Tyrion en sautján drengir fengu nafnið á síðasta ári en aðeins sex árið á undan. Nafnið Bran fellur í vinsældum enda sást Bran Stark ekkert í síðustu þáttaröð. Nafnið Anna hefur hríðfallið frá aldamótum en árið 2000 fengu rúmlega 1.600 stúlkur nafnið. Í fyrra voru þær aðeins áttahundruð og stendur nafnið í stað milli ára. Nafnið Elsa tekur hins vegar gífurlegan kipp enda vinsældir Disney-myndarinnar Frozen miklar. 537 stúlkum var gefið nafnið samanborið við um þrjúhundruð árið áður. Zayn Malik hefur haft mikil áhrif á vinsældir nafnsins Zayn en 231 drengur hlaut nafnið í fyrra en það er áttföldun frá árinu 2010. Zayn er hættur í One Direction en nafn hans er það næstóvinsælasta af þeim sem skipa sveitina. Aðeins Niall er óvinsælara. Nöfnin Louis og Liam daðra bæði við þúsundkallinn en Harry ber höfuð og herðar yfir aðra meðlimi. 5.379 breskir drengir hlutu nafnið Harry í fyrra en óvíst er hvort það megi allt rekja til Harry Styles. Níu drengir hlutu nafnið Channing en enginn Breti hafði borið það fram til ársins 2009 en þá birtist Channing Tatum í myndunum Step Up og 21 Jump Street. Vinsældir kvenmannsnafnsins Mila hafa einnig aukis frá árinu 2010 er hún lék í Black Swan. 533 stelpur fengu nafnið í fyrra.Tyrion stekkur í vinsældum milli ára.mynd/breska hagstofan Game of Thrones Tengdar fréttir Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51 Channing Tatum fannst ekkert gaman á Vatnajökli: „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið?“ Leikarinn lenti í óveðri uppi á jöklunum ásamt félögum sínum. 10. júlí 2015 14:30 Líam Góði Kvasisson nú gott og gilt nafn Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðni um eiginnöfnin Líam, Góði, Kvasir og Tíalilja en hafnaði nöfnunum Prinsessa, Gail og Ethan. 26. maí 2015 12:08 Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Sjá meira
Sjónvarpsþættir og frægt fólk hefur áhrif á nöfn gefin börnum í Bretlandi. Þetta má lesa úr gögnum frá bresku hagstofunni. Alls var 53 stúlkum gefið nafnið Khaleesi á síðasta ári og níu hlutu nafnið Daenerys. 244 fengu nafnið Arya en Sansa systir hennar þykir öllu óvinsælari. Aðeins sex stúlkur voru skírðar, eða nefndar, Sansa. Nafnið Brienne kemur nýtt inn á mannanafnaskrá en fjórar stúlkur fengu það nafnið.Nafnið Channing var óþekkt í Bretlandi þar til Channing Tatum hóf að leika í kvikmyndum.vísir/gettyAugljóst er að nöfnin Theon, Tyrion, Bran og Sandor hafa orðið vinsælari eftir að þættirnir litu dagsins ljós. Að meðaltali voru fjórir drengir nefndir Theon á árunum 2001-11 en undanfarin ár hafa um sextán drengir hlotið nafnið árlega. Mikla aukningu má sjá á vinsældum nafnsins Tyrion en sautján drengir fengu nafnið á síðasta ári en aðeins sex árið á undan. Nafnið Bran fellur í vinsældum enda sást Bran Stark ekkert í síðustu þáttaröð. Nafnið Anna hefur hríðfallið frá aldamótum en árið 2000 fengu rúmlega 1.600 stúlkur nafnið. Í fyrra voru þær aðeins áttahundruð og stendur nafnið í stað milli ára. Nafnið Elsa tekur hins vegar gífurlegan kipp enda vinsældir Disney-myndarinnar Frozen miklar. 537 stúlkum var gefið nafnið samanborið við um þrjúhundruð árið áður. Zayn Malik hefur haft mikil áhrif á vinsældir nafnsins Zayn en 231 drengur hlaut nafnið í fyrra en það er áttföldun frá árinu 2010. Zayn er hættur í One Direction en nafn hans er það næstóvinsælasta af þeim sem skipa sveitina. Aðeins Niall er óvinsælara. Nöfnin Louis og Liam daðra bæði við þúsundkallinn en Harry ber höfuð og herðar yfir aðra meðlimi. 5.379 breskir drengir hlutu nafnið Harry í fyrra en óvíst er hvort það megi allt rekja til Harry Styles. Níu drengir hlutu nafnið Channing en enginn Breti hafði borið það fram til ársins 2009 en þá birtist Channing Tatum í myndunum Step Up og 21 Jump Street. Vinsældir kvenmannsnafnsins Mila hafa einnig aukis frá árinu 2010 er hún lék í Black Swan. 533 stelpur fengu nafnið í fyrra.Tyrion stekkur í vinsældum milli ára.mynd/breska hagstofan
Game of Thrones Tengdar fréttir Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51 Channing Tatum fannst ekkert gaman á Vatnajökli: „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið?“ Leikarinn lenti í óveðri uppi á jöklunum ásamt félögum sínum. 10. júlí 2015 14:30 Líam Góði Kvasisson nú gott og gilt nafn Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðni um eiginnöfnin Líam, Góði, Kvasir og Tíalilja en hafnaði nöfnunum Prinsessa, Gail og Ethan. 26. maí 2015 12:08 Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Sjá meira
Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51
Channing Tatum fannst ekkert gaman á Vatnajökli: „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið?“ Leikarinn lenti í óveðri uppi á jöklunum ásamt félögum sínum. 10. júlí 2015 14:30
Líam Góði Kvasisson nú gott og gilt nafn Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðni um eiginnöfnin Líam, Góði, Kvasir og Tíalilja en hafnaði nöfnunum Prinsessa, Gail og Ethan. 26. maí 2015 12:08
Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00