Hjartasteinn vann til verðlauna í Feneyjum Kvikmyndin vann sömu verðlaun og The Danish Girl gerði á sínum tíma. Lífið 10. september 2016 22:18
Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. Lífið 9. september 2016 10:55
Fjallið refsaði lóðunum með framleiðendum Game of Thrones Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið hefur í morg horn að líta líkt og svo oft áður. Lífið 8. september 2016 20:47
Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. Gagnrýni 8. september 2016 11:30
Stjórnsemin er skepna Baltasar Kormákur lifir og lærir í gegnum þær sögur sem hann býr til fyrir hvíta tjaldið. Hann hafnaði tveimur stórmyndum til þess að gera Eiðinn. Lífið 8. september 2016 06:45
Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 7. september 2016 09:54
Sósíal drama með dansívafi Vinna stendur nú yfir við handritsskrif á sjónvarpsþáttaseríunni Frístæl. Þættirnir segja frá freestyle-danskeppni og tveimur unglingsstelpum sem berjast um titilinn frístælmeistari Íslands. Lífið 6. september 2016 09:00
Buðu Craig 17 milljarða fyrir að leika Bond tvisvar í viðbót Sony eru sagðir vilja nánast kasta peningum í Daniel Craig. Bíó og sjónvarp 5. september 2016 22:35
Grennti sig um sautján kíló fyrir hlutverkið Leikarinn Pétur Óskar Sigurðsson skellti sér á skíðavélina og skóf af sér kílóin fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Grimmd. Lífið 3. september 2016 09:00
Chloë Sevigny heiðursgestur RIFF Leikkonan, fyrrverandi fyrirsætan, fatahönnuðurinn og leikstjórinn Chloë Sevigny verður einn af heiðursgestum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, eða RIFF í ár. Bíó og sjónvarp 3. september 2016 08:00
Fengu standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins í Feneyjum: Allir krakkaleikarnir viðstaddir Um er að ræða fyrstu íslensku kvikmyndina sem keppir til verðlauna á einni allra virtustu og elstu kvikmyndahátíð heims. Bíó og sjónvarp 1. september 2016 16:30
Frumsýning á Vísi: Spennuþrungin stikla úr Eiðnum Spennumyndin Eiðurinn er ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 9. september og á kvikmyndahátíðinni í Toronto sömu helgi. Bíó og sjónvarp 1. september 2016 13:15
InnSæi frumsýnd á RIFF: Hlustaðu á titillagið í flutningi Högna í Hjaltalín Heimildarmyndin InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður frumsýnd á Íslandi á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, þann 6. október næstkomandi. Bíó og sjónvarp 1. september 2016 10:29
Fjórtán stuttmyndir frumsýndar Fjórtán íslenskar stuttmyndir hafa verið valdar til þátttöku á RIFF sem hefst þann 29. september. Umfjöllun arefni myndanna er fjölbreytt og er hvort tveggja um að ræða leiknar og heimildarmyndir. Bíó og sjónvarp 1. september 2016 09:30
Önnur sería af Stranger Things staðfest Seinni þáttaröðin mun innihalda níu þætti, en fyrri þáttaröðin innihélt átta. Bíó og sjónvarp 31. ágúst 2016 22:22
Sjáðu fyrstu stikluna úr Grimmd Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Bíó og sjónvarp 31. ágúst 2016 13:30
Baltasar leikur á móti Aliciu Vikander og Evu Green Baltasar Kormákur fer með lítið hlutverk í kvikmyndinni Euphoria þar sem hann leikur á móti sænska Óskarsverðlaunahafanum. Lífið 30. ágúst 2016 09:58
Þrestir tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Bíó og sjónvarp 30. ágúst 2016 09:50
John Oliver gerir grín að kvikmyndum um ofurhetjur Enski sjónvarpsmaðurinn lætur sér fátt óviðkomandi. Lífið 29. ágúst 2016 10:11
Farið yfir hvað Þór hefur verið að brasa Virðist ósáttur við að Iron Man og Captain America hafi ekki boðið honum í Civil War. Bíó og sjónvarp 28. ágúst 2016 22:57
Fúsi valin besta erlenda myndin á Amanda verðlaununum Verðlaunin eru veitt ár hvert á alþjóðlegu norsku kvikmyndahátíðinni. Bíó og sjónvarp 28. ágúst 2016 16:36
Baltasar Kormákur um karakterinn í Eiðnum: „Ég held að ég væri ansi hættulegur í svona aðstæðum“ Kvikmynd Baltasars Kormáks Eiðurinn verður frumsýnd í byrjun næsta mánaðar. Baltasar leikstýrir ekki aðeins myndinni heldur leikur hann eitt af aðalhlutverkunum. Bíó og sjónvarp 26. ágúst 2016 22:31
Baltasar Kormákur í kvöldfréttum Stöðvar 2 Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur verður gestur Telmu Tómasson klukkan 19:10 á Stöð 2 í kvöld, strax á eftir kvöldfréttum og Sportpakkanum. Innlent 26. ágúst 2016 15:30
Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. Bíó og sjónvarp 26. ágúst 2016 13:52
Þrúgandi spenna og áhersla á smáatriði Myndin er fagmannlega gerð, spennandi og stórvel leikin. Hér er skýrt dæmi um hvernig er hægt að matreiða eitthvað ferskt úr gömlum klisjum. Gagnrýni 25. ágúst 2016 10:00
Frankenstein og Greppibarnið sýnd í sundbíói RIFF Hið árlega sundbíó kvikmyndahátíðarinnar RIFF verður ekki af verri endanum í ár. Bíóið fer fram 1. október en þá verða sýndar kvikmyndirnar Greppibarnið og Frankenstein. Bíó og sjónvarp 25. ágúst 2016 09:30
Telur framtíð Westeros vera slæma "Ég held að ástandið verði mjög slæmt áður en við fáum mögulegan ánægjulegan endi.“ Lífið 24. ágúst 2016 13:45
Grimmd frumsýnd í október: Tvær ungar stelpur hverfa sporlaust af leikvelli í Árbænum Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Bíó og sjónvarp 23. ágúst 2016 15:34
Fyrsta gamanmyndahátíð Íslands á Flateyri Glaðværð verður ríkjandi vestur á Flateyri um næstu helgi á fyrstu gamanmyndahátíð á Íslandi. Hún hefst á hláturjóga, svo taka við sýningar á þrjátíu íslenskum gamanmyndum, auk annarra viðburða. Bíó og sjónvarp 23. ágúst 2016 09:30
„Ekkert getur undirbúið ykkur“ Maisie Williams segir að sjöunda þáttaröð Game of Thrones verði rosaleg. Lífið 23. ágúst 2016 09:00