Fjallið refsaði lóðunum með framleiðendum Game of Thrones Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2016 20:47 Hafþór með félögunum. Mynd/Hafþór Júlíus Björnsson. Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið hefur í morg horn að líta líkt og svo oft áður. Hann er virkur í ræktinni og tók nýverið duglega á því með þeim félögum D.B. Weiss og David Benioff sem best eru þekktir fyrir að framleiða hinu geysivinsælu þætti Game of Thrones. Hafþór fer þar með hlutverk Fjallsins eða Gregor Clegane og eru tökur á sjöundu þáttaröð hafnar og þar lætur Hafþór sig ekki vanta. „Nýbúinn að æfa með yfirmönnunum. Ég var þreyttur eftir langan tökudag og þeir tóku mig í nefið í sumum æfingunum,“ skrifar Hafþór á Instagram-síðu sinni. „Nei, bara grín. Það er ástæða fyrir því að ég er Fjallið!“ Hafþór keppti á dögunum í keppninni um sterkasta mann heims og lenti þar í öðru sæti en vann í leiðinni hug og hjörtu Botwsana-búa en keppnin fór þar fram. Þá er hann í óða önn við að reisa bæði kaldan og heitan pott í garðinum við heimili sitt.Best er hann þó þekktur fyrir hlutverk sitt í Game of Thrones en ekki liggur fyrir hvenær næsta þáttaröð verður gefin út, þrátt fyrir að tökur séu byrjaðar.Got some training in today with the bosses of Game Of Thrones. D.B. Weiss and David Benioff. pic.twitter.com/GfcvoaMwea— Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) September 8, 2016 Game of Thrones Tengdar fréttir Hafþór setur upp heitan og kaldan pott í garðinum "Þetta er að gerast. Heitur og kaldur pottur í garðinum hjá mér,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, kannski betur þekktur sem Fjallið, á Instagram en hann hefur komið fyrir heitum og köldum potti í garðinum hjá sér og eru þeir hlið við hlið. 6. september 2016 10:00 Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30 Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið hefur í morg horn að líta líkt og svo oft áður. Hann er virkur í ræktinni og tók nýverið duglega á því með þeim félögum D.B. Weiss og David Benioff sem best eru þekktir fyrir að framleiða hinu geysivinsælu þætti Game of Thrones. Hafþór fer þar með hlutverk Fjallsins eða Gregor Clegane og eru tökur á sjöundu þáttaröð hafnar og þar lætur Hafþór sig ekki vanta. „Nýbúinn að æfa með yfirmönnunum. Ég var þreyttur eftir langan tökudag og þeir tóku mig í nefið í sumum æfingunum,“ skrifar Hafþór á Instagram-síðu sinni. „Nei, bara grín. Það er ástæða fyrir því að ég er Fjallið!“ Hafþór keppti á dögunum í keppninni um sterkasta mann heims og lenti þar í öðru sæti en vann í leiðinni hug og hjörtu Botwsana-búa en keppnin fór þar fram. Þá er hann í óða önn við að reisa bæði kaldan og heitan pott í garðinum við heimili sitt.Best er hann þó þekktur fyrir hlutverk sitt í Game of Thrones en ekki liggur fyrir hvenær næsta þáttaröð verður gefin út, þrátt fyrir að tökur séu byrjaðar.Got some training in today with the bosses of Game Of Thrones. D.B. Weiss and David Benioff. pic.twitter.com/GfcvoaMwea— Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) September 8, 2016
Game of Thrones Tengdar fréttir Hafþór setur upp heitan og kaldan pott í garðinum "Þetta er að gerast. Heitur og kaldur pottur í garðinum hjá mér,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, kannski betur þekktur sem Fjallið, á Instagram en hann hefur komið fyrir heitum og köldum potti í garðinum hjá sér og eru þeir hlið við hlið. 6. september 2016 10:00 Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30 Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Hafþór setur upp heitan og kaldan pott í garðinum "Þetta er að gerast. Heitur og kaldur pottur í garðinum hjá mér,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, kannski betur þekktur sem Fjallið, á Instagram en hann hefur komið fyrir heitum og köldum potti í garðinum hjá sér og eru þeir hlið við hlið. 6. september 2016 10:00
Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30
Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04