Ný stikla fyrir Game of Thrones Aðdáendur Game of Thrones eru að fara á límingunum. Lífið 21. júní 2017 16:17
Daniel Day-Lewis segir skilið við leiklistina Leikarinn Daniel Day Lewis hefur leikið sitt síðasta hlutverk. Í tilkynningu frá talskonu leikarans í dag segir að hann hafi sagt skilið við leiklistina fyrir fullt og allt. Bíó og sjónvarp 20. júní 2017 22:31
Jökullinn logar vinnur aðalverðlaunin á kvikmyndahátíð í New York Kvikmynd Sölva Tryggvasonar og Sævars Guðmundsson, Jökullinn logar, um aðdraganda og undirbúning íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið í Frakklandi í fyrra hlaut í dag aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Kicking + Screening í New York. Bíó og sjónvarp 15. júní 2017 17:46
Yfirnáttúrulegur kjánahrollur Í The Mummy er frásögnin ekki bara þvæld heldur hefur leikstjórinn enga hugmynd um hvaða takmark hann hefur sett sér; hvort myndin eigi að vera spennutryllir, gamansöm hrollvekja, ævintýraleg ástarsaga eða löng stikla fyrir komandi stefnur og strauma í þessum Dark Universe myndabálki. Gagnrýni 15. júní 2017 13:00
Þetta eru fimmtán dýrustu sjónvarpsþættir sögunnar Eitt allra vinsælasta afþreyingarefni heims í dag eru sjónvarpsþættir og er sífellt verið að leggja meiri og meiri áherslu á framleiðslu þeirra. Bíó og sjónvarp 15. júní 2017 10:30
Allir dauðdagar í Game of Thrones teknir saman í 20 mínútna myndbandi Rosalegt myndband sem tekið hefur verið saman af aðdáenda Game of thrones þáttanna sýnir alla dauðdaga í þáttaröðinni. Bíó og sjónvarp 14. júní 2017 23:08
Háskerpugæðin eru hvatning til að fara oftar í bíó Samkvæmt könnun sem gerð var um helgina sögðu 92% bíógesta í Smárabíó að myndgæðin eftir endurbætur hefðu verið mjög góð eða framúrskarandi og 79% að háskerpugæði Flagship Laser 4K væri hvatning til að fara oftar í bíó. Lífið kynningar 14. júní 2017 12:15
Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: "Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. Bíó og sjónvarp 14. júní 2017 11:30
Undrakonan harða og söguklisjurnar Súr er tilhugsunin um að komið sé árið 2017 og enn þá hafi ekki verið gerð framúrskarandi ofurhetjumynd með kvenpersónu í burðarhlutverki. Eins er furðulegt að tekið hefur þetta langan tíma að fá Wonder Woman á bíótjaldið, miðað við vinsældir hennar og "legasíu“. Að vísu stendur DC-teymið sig strax betur en keppinautarnir hjá Marvel-stúdíóinu, sem getið hefur af sér heilar fimmtán bíómyndir án þess að hafa konu í lykilfókus. Gagnrýni 8. júní 2017 15:45
Erlingur mun leikstýra nýrri kvikmynd byggðri á verki Yrsu Síðasta kvikmynd sem byggð var á verkum Yrsu var hrollvekjan Ég man þig og var henni vel tekið í íslenskum kvikmyndahúsum. Nýjasta myndin mun einnig byggja á yfirskilvitlegum grunni og fékk bókin góða dóma árið 2012 þegar hún kom út. Bíó og sjónvarp 8. júní 2017 12:27
Ég man þig selst um allan heim Kvikmyndafyrirtækið TrustNordisk hefur náð að selja mynd Óskars Þórs Axelssonar, Ég man þig, út um allan heim á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes. Bíó og sjónvarp 8. júní 2017 10:30
Leikstjóri Wonder Woman slær met Leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman er nú sá kvenkyns leikstjóri sem á aðsóknarmestu kvikmyndina á opnunarhelgi í Hollywood. Bíó og sjónvarp 5. júní 2017 14:29
Fjörugir sjóræningjar í þreyttum endurtekningum Peningurinn sést allur á tjaldinu og myndin á sína spretti, en Depp og félagar endurvinna gamlar formúlur og virðast ekki sjá að bestu dagar Jacks Sparrow eru löngu liðnir. Gagnrýni 1. júní 2017 10:15
Bond-leikkonan Molly Peters er látin Molly Peters fór með hæutverk Patricia Fearing í Bond-myndinni Thunderball þar sem hún lék á móti Sean Connery. Erlent 30. maí 2017 15:43
Teiknaði öll morðin í GOT til að hjálpa okkur að rifja upp allar þáttaraðirnar Núna styttist óðum í það að sjöunda þáttaröðin af Game of Thrones hefjist á Stöð 2 og um heim allan. Lífið 29. maí 2017 11:15
Bjóst við að verða jarðaður á Cannes en var valinn besti leikarinn „Ég bjóst alls ekki við þessu, eins og þið sjáið á skónum mínum.“ Bíó og sjónvarp 29. maí 2017 10:55
Sænska kvikmyndin The Square vann Gullpálmann Gullpálminn fór til Svíþjóðar. Bíó og sjónvarp 28. maí 2017 19:09
Stjörnurnar komu saman á ný í framhaldi af Love Actually Fjölmargir leikarar úr hinni goðsagnakenndu jólamynd Love Actually sneru aftur í bráðskemmtilegu framhaldi af kvikmyndinni sem var gerð í tengslum við góðgerðarsöfnunina Red Nose Day í Bretlandi. Lífið 27. maí 2017 16:44
Þetta eru kvikmyndirnar sem keppa um Gullpálmann í Cannes Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur nú sem hæst og verður hinn eftirsótti Gullpálmi afhentur við hátíðlega athöfn á sunnudaginn. Alls keppa 19 kvikmyndir um pálmann og er kvikmyndin Happy End talin líklegust til að vinna ef marka má veðbankana. Bíó og sjónvarp 26. maí 2017 15:30
Töff skepnur og gervimenni í tilvistarkreppu Með myndinni Alien: Covenant er reynt að brúa bilið á milli forverans, Prometheus, og fyrstu Alien-myndarinnar. Í henni er allt reynt til að láta hana fylgja formúlu upprunalegu myndarinnar en í senn halda áfram að stúdera sömu hugmyndir og Prometheus gerði. Alien: Covenant spilast á margan hátt út eins og tvær bíómyndir sem hefur verið klesst saman í eina; Prometheus framhaldið og Alien "endurgerðin“. Gagnrýni 25. maí 2017 09:00
Ný kvikmynd með Rihönnu í aðalhlutverki byggð á tísti Kvikmyndin, með Rihönnu og Lupitu Nyong'o í aðalhlutverkum, verður byggð á tísti óbreytts Twitter-notanda. Tístið var skrifað um ljósmynd af stjörnunum tveimur frá árinu 2014. Netflix hefur tryggt sér sýningarréttinn. Bíó og sjónvarp 24. maí 2017 20:23
Ný stikla úr sjöundu þáttaröð Game of Thrones Þáttaröðin sjálf, sem verður sú næstsíðasta í röðinni, hefst 16. júlí næstkomandi. Bíó og sjónvarp 24. maí 2017 17:17
Zack Snyder stígur til hliðar við gerð Justice League Leikstjóri Justice League mun stíga til hliðar en Joss Whedon mun sjá um þá framleiðslu myndarinnar sem eftir er. Bíó og sjónvarp 22. maí 2017 22:46
Adam Sandler stal senunni á Cannes með því að minna á að hann getur leikið Sagður eiga stórleik í kvikmyndin The Meyerowitz Stories sem er ein af Netflix-myndunum sem hafa valdið miklum deilum á þessari virtu hátíð. Bíó og sjónvarp 21. maí 2017 19:45
Vinna að framhaldi Mamma Mia Universal hefur lengi haft framhaldsmynd í huga og hefur ýmsum hugmyndum verið varpað fram á þeim tíma. Bíó og sjónvarp 20. maí 2017 10:32
Sverð, seiðkarlar og konungleg vitleysa Það er erfitt að halda tölu á því hversu margar myndir hafa verið gerðar um Artúr konung, riddara Camelots eða galdrana þar í kring, alvarlegar sem yfirdrifnar, en þar bætist núna Guy Ritchie í hópinn og matreiðir goðsagnirnar með sínum brögðum, bæði til hins betra og verra. Gagnrýni 18. maí 2017 14:30
Netflix gerir þætti úr söguheimi Witcher Leikjaframleiðandinn CD Projekt Red hefur gert þrjá vinsæla tölvuleiki sem byggja einnig á ævintýrm Geralt frá Rivia. Bíó og sjónvarp 17. maí 2017 11:32
Stefnir konu sem hann bauð á stefnumót fyrir að senda skilaboð í bíói Maðurinn nefndi í stefnunni að fátt fari meira í taugarnar á honum. Bíó og sjónvarp 17. maí 2017 10:12
Hakkarar segjast hafa Pirates of the Caribbean 5 í haldi Tölvuþrjótar segjast hafa náð í eintak af nýjustu myndinni í Pirates of the Caribbean kvikmyndaröðinni og hóta þeir að gefa hana út á netinu nema kvikmyndaverið sem framleiði myndinni greiði þeim lausnargjald. Erlent 16. maí 2017 19:18
Góð byrjun Ég man þig nær þó ekki góðu gengi vinsælustu íslensku kvikmyndanna Mýrin trónir á toppnum. Bíó og sjónvarp 16. maí 2017 14:46