Sænska kvikmyndin The Square vann Gullpálmann Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. maí 2017 19:09 Ruben Ostlund, leikstjóri myndarinnar. Vísir/Getty Sænska kvikmyndin The Square í leikstjórn Ruben Ostlund vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes. BBC greinir frá. Kvikmyndin er ádeilumynd og fjallar um eiganda listagallerís sem ákveður að halda óvenjulega listasýningu þar sem gestum gefst kostur á að biðja um aðstoð með hvað sem er. Með aðalhlutverk fara Dominic West og Elisabeth Moss. Kvikmyndin var meðal 19 kvikmynda sem tilnefndar voru og var myndin ekki talin líkleg til að hreppa verðlaunin. Vinningshafinn var valinn af dómnefnd þar sem spænski leikstjórinn Pedro Almodovar var í broddi fylkingar. Til annarra verðlauna unnu meðal annars leikkonan Nicole Kidman sem hlaut heiðursverðlaun hátíðarinnar og þá vann Sofia Coppola verðlaun sem besti leikstjóri fyrir kvikmynd sína The Beguiled. Diane Kruger og Joaquin Phoenix voru svo valin besti leikari og leikkona. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Al Jazeera um hátíðina.Hér fyrir neðan má síðan sjá blaðamannafund dómnefndar eftir verðlaunaafhendinguna þar sem verðlaunamyndirnar eru ræddar. Cannes Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sænska kvikmyndin The Square í leikstjórn Ruben Ostlund vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes. BBC greinir frá. Kvikmyndin er ádeilumynd og fjallar um eiganda listagallerís sem ákveður að halda óvenjulega listasýningu þar sem gestum gefst kostur á að biðja um aðstoð með hvað sem er. Með aðalhlutverk fara Dominic West og Elisabeth Moss. Kvikmyndin var meðal 19 kvikmynda sem tilnefndar voru og var myndin ekki talin líkleg til að hreppa verðlaunin. Vinningshafinn var valinn af dómnefnd þar sem spænski leikstjórinn Pedro Almodovar var í broddi fylkingar. Til annarra verðlauna unnu meðal annars leikkonan Nicole Kidman sem hlaut heiðursverðlaun hátíðarinnar og þá vann Sofia Coppola verðlaun sem besti leikstjóri fyrir kvikmynd sína The Beguiled. Diane Kruger og Joaquin Phoenix voru svo valin besti leikari og leikkona. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Al Jazeera um hátíðina.Hér fyrir neðan má síðan sjá blaðamannafund dómnefndar eftir verðlaunaafhendinguna þar sem verðlaunamyndirnar eru ræddar.
Cannes Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein