Þetta eru fimmtán dýrustu sjónvarpsþættir sögunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 15. júní 2017 10:30 Allt fínir þættir. Eitt allra vinsælasta afþreyingarefni heims í dag eru sjónvarpsþættir og er sífellt verið að leggja meiri og meiri áherslu á framleiðslu þeirra. Gríðarleg vinna og miklir fjármunir fara oft á tíðum í hvern þátt og má þar til að mynda nefna þætti eins og Game of Thrones, sem eru þeir allra vinsælustu í heiminum í dag. Framleiðsluferlið eru margir mánuðir og er hver þáttur nánast eins og heil kvikmynd. Á síðunni Digital Spy er farið yfir fimmtán dýrustu þætti sögunnar og má sjá þann lista í heild sinni hér að neðan:15. Fringe Hver þáttur kostaði um fjögur hundruð milljónir króna. 14. Lost Hver þáttur kostaði um fjögur hundruð milljónir, en fyrsti þátturinn sem framleiddur var kostaði um einn milljarð. Ástæðan fyrir því var mikill flutningskostnaður og fjárfesta þurfti í flugvél. 13. Deadwood Hver þáttur kostaði um 450 milljónir króna.12. House of Cards Hver þáttur kostar rúmlega 450 milljónir króna en þeir eru enn í framleiðslu.11. Boardwalk Empire Hver þáttur kostaði um 500 milljónir en opnunarþátturinn kostaði um 1,8 milljarð króna. Leikmyndin sjálf kostaði 200 milljónir króna.10. Frasier Hver þáttur kostaði 520 milljónir króna og var ástæðan fyrir því helst að Kelsey Grammer fékk um 160 milljónir króna fyrir hvern einasta þátt. Hann fór með aðalhlutverkið sem Frasier.9. Camelot Kostnaðurinn við hvern þátt var um sjö hundruð milljónir.8. Sense 8 Þættirnir voru gríðarlega dýrir í framleiðslu og kostaði hver þáttur um 900 milljónir.7. Marco Polo Hver þáttur kostaði yfir 900 milljónir.6. Rome Hver þáttur kostaði tæplega einn milljarð.5. Game of Thrones Hver þáttur kostar rúmlega einn milljarð af þessum gríðarlega vinsælu þáttum. 4. Friends Hver þáttur kostaði undir lokin vel yfir einn milljarð. Ástæðan fyrir því var sú að aðalleikararnir sex fengu hundrað milljónir króna fyrir hvern þátt.3. The Get Down Netflix þættir en kostnaðurinn á bakvið hvern þátt var 1,1 milljarður króna.2. E.R. Gríðarlega vinsælir læknaþættir og var kostnaðurinn við hvern þátt um 1,3 milljarðar íslenskra króna. 1. The Crown Netflix-sería sem varð strax gríðarlega vinsæl. Hver þáttur kostar rúmlega 1,3 milljarða króna. Bíó og sjónvarp Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Eitt allra vinsælasta afþreyingarefni heims í dag eru sjónvarpsþættir og er sífellt verið að leggja meiri og meiri áherslu á framleiðslu þeirra. Gríðarleg vinna og miklir fjármunir fara oft á tíðum í hvern þátt og má þar til að mynda nefna þætti eins og Game of Thrones, sem eru þeir allra vinsælustu í heiminum í dag. Framleiðsluferlið eru margir mánuðir og er hver þáttur nánast eins og heil kvikmynd. Á síðunni Digital Spy er farið yfir fimmtán dýrustu þætti sögunnar og má sjá þann lista í heild sinni hér að neðan:15. Fringe Hver þáttur kostaði um fjögur hundruð milljónir króna. 14. Lost Hver þáttur kostaði um fjögur hundruð milljónir, en fyrsti þátturinn sem framleiddur var kostaði um einn milljarð. Ástæðan fyrir því var mikill flutningskostnaður og fjárfesta þurfti í flugvél. 13. Deadwood Hver þáttur kostaði um 450 milljónir króna.12. House of Cards Hver þáttur kostar rúmlega 450 milljónir króna en þeir eru enn í framleiðslu.11. Boardwalk Empire Hver þáttur kostaði um 500 milljónir en opnunarþátturinn kostaði um 1,8 milljarð króna. Leikmyndin sjálf kostaði 200 milljónir króna.10. Frasier Hver þáttur kostaði 520 milljónir króna og var ástæðan fyrir því helst að Kelsey Grammer fékk um 160 milljónir króna fyrir hvern einasta þátt. Hann fór með aðalhlutverkið sem Frasier.9. Camelot Kostnaðurinn við hvern þátt var um sjö hundruð milljónir.8. Sense 8 Þættirnir voru gríðarlega dýrir í framleiðslu og kostaði hver þáttur um 900 milljónir.7. Marco Polo Hver þáttur kostaði yfir 900 milljónir.6. Rome Hver þáttur kostaði tæplega einn milljarð.5. Game of Thrones Hver þáttur kostar rúmlega einn milljarð af þessum gríðarlega vinsælu þáttum. 4. Friends Hver þáttur kostaði undir lokin vel yfir einn milljarð. Ástæðan fyrir því var sú að aðalleikararnir sex fengu hundrað milljónir króna fyrir hvern þátt.3. The Get Down Netflix þættir en kostnaðurinn á bakvið hvern þátt var 1,1 milljarður króna.2. E.R. Gríðarlega vinsælir læknaþættir og var kostnaðurinn við hvern þátt um 1,3 milljarðar íslenskra króna. 1. The Crown Netflix-sería sem varð strax gríðarlega vinsæl. Hver þáttur kostar rúmlega 1,3 milljarða króna.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira