Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Meira grín heldur en alvara

Götótt, flöt, sundurlaus og klunnalega samsett mynd að nær öllu leyti. Svo slæm að næstum því má hafa gaman af henni. Næstum því.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ekkert öðruvísi að leika hinsegin

Íslenski spennutryllirinn Rökkur verður frumsýnd þann 27. október. Aðalleikararnir, sem leika samkynhneigðar sögupersónur, segja að það sé ekki frábrugðið að leika samkynhneigða menn, enda snúist sagan ekki um kynhneigð mannanna.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Sjónrænt meistaraverk og fyrirmyndar framhald

Þegar Ridley Scott sendi fyrst frá sér Blade Runner árið 1982 hlaut hún frekar dræmar viðtökur og lélega aðsókn, og var það ekki fyrr en einhverjum árum og nokkrum endurbættum útgáfum síðar að fólk fór að keppast við að lofsyngja hana og um leið deila um stærstu ráðgátu hennar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Falleg saga í ótrúlega ljótum heimi

Hópurinn á bak við kvikmyndina Lof mér að falla var að koma heim frá Spáni þar sem tökum á síðustu senum myndarinnar var að ljúka. Ferlið hefur verið krefjandi að sögn leikstjóra myndarinnar en sagan fjallar um vinkonur sem glíma við eiturlyfjafíkn.

Bíó og sjónvarp